Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 Ensk-íslensk skóla- orðabók komin út BÓKAÚTGÁFAN Örn og Ör- lygur hefur gefið út Ensk-íslenska skólaorðabók sem einkum er ætluð nemendum í grunn- og framhaldsskólum. Bókin er unnin af Orðabókadeild Amar og Örlygs. Hún er 770 blað- síður; og í henni eru 36.000 upp- flettiorð og um það bil 50.000 orðskýringar. Höfundar bókarinnar eru Jón Skaptason ritstjóri, Dóra Hafsteinsdóttir, Haukur Böðvars- son, Helga Þórarinsdóttir, Ingrid Markan, Sigríður Harðardóttir og Þórunn Hafstein. Við gerð Ensk-fslensku skóla- orðabókarinnar hefur verið stuðst við margar af þeim ensku orðabók- um sem notaðar eru í framhalds- skólum hérlendis. Hugmyndir hafa verið fengnar að láni úr tæpum tug slíkra bóka og hafa enskukennarar lesið bókina í handriti og gefið góð ráð um gerð verksins. Samið hefur verið sérstakt æf- ingahefti sem kemur út samtímis orðabókinni og á að tryggja að nemendur fái kennslu í notkun hennar. Raunar er þetta æfinga- hefti þannig úr garði gert að það nýtist einnig til glöggvunar á notk- un annarra orðabóka, orðasafna og handbóka almennt. Þetta verk hafa kennslufræðingar unnið í samráði við ritstjóra og höfunda bókarinnar. Bókin er með knöppum og mark- vissum skýringum. Reýnt er að morgunblaðið/Sigurgeir. Sighvatur Bjamason VE. heldur aftur til veiða eftir að hafa lan- dað fyrstu loðnunni i Vestmanna- eyjum á vertiðinni. Vestmannaeyjar: Fyrsta loðn- an til Eyja Vpghnannapyjiim. FYRSTA loðnan á þessari vertíð barst til Vestmannaeyja aðfara- nótt þriðjudags. Sighvatur Bjarnason VE. kom þá til heima- hafnar með fullfermi, 693 tonn. Báturinn var röskar 28 klukku- stundir að sigla til Eyja af loðnum- iðunum út af Vestfjörðum. Loðnufarminum var dælt í þrær Fiskimjölsverksmiðjunnar í Vest- mannaeyjum sem er eigandi báts- ins. Aflan fékk báturinn i tveimur köstum strax og hann kom á miðin á sunnudaginn. Sighvatur Bjamason Ve. var þama í sinni fyrstu veiðiferð eftir gagngerar endurbætur sem gerðar vom á bátnum hjá Skipalyftunni hf. i Vestmannaeyjum í sumar og sagt var frá i Morgunblaðinu ný- lega. Reindist skipið og búnaður þess hið besta í þessum fyrsta túr. Skipstjóri á Sighvati Bjamasyni er Guðmundur Sveinbjömsson. Loðnumóttaka getur ekki hafist hjá hinni loðnubræðslunni i Eyjum, FES, fyrr en um mánaðarmótin. -hkj. veita sem gleggstar upplýsingar um merkingu, beygingar, framburð, orðskiptingar, fleirtölumyndir o.fl. Lögð er áhersla á málið á líðandi stund, ekki síst á sviði visinda og tækni. Leitað hefur verið aðstoðar flölda sérfræðinga í þessu skjmi. Bókin fylgir öll breskum staf- setningarvenjum en amerísk af- brigði eru gefin með vísun í breska ritháttinn. Framburður er gefinn með svonefndu IPA-hljóðritunar- kerfi, enda hefur það kerfí verið kennt í skólum hér. Sá framburður sem gefinn er miðast við breska ensku, en amerískur framburður er aðeins sýndur þar sem hann er mjög frábrugðinn hinum enska. Um framburð og hljóðritun sá Pétur Knútsson Ridgewell, ritstjóri, Ólöf Helga Guðmundsdóttir og Phillip Pulsiano. Ensk-íslensk SKÓIA ORÐABÓK Ensk-íslenska skólaorðabókin er prentuð í Prentstofu G. Benedikts- sonar en bundin hjá Amarfelli hf. Fréttatilkynning. I I I I I I I Ingólfsstræti 18 - Stofnað 1974 - Sýnishorn úr söluskrá Sala — Kaup — Eignaskipti — Opið 13-15 í dag Einbhús — Fossvogi Nýl. 146,9 fm auk bílsk. íbúðarhús, atvinnuhús Einb. ca 210 ásamt 300 fm atvinnuhúsn. í Kópavogi. Sala á skipti á íb. Hverfisgata — miðhœð 3ja-4ra herb. í steinh. V. 1,8 m. Stóragerði — 4ra herb. falleg endaib. Nýtt gler. S-sv. Laus strax. Ekkert áhv. Raðhús og sórh. í skiptum. Lögmann Hjalti Steinþórsson hdl., Qústaf Þór Tryggvason hdl. MH>BORG=% Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð Sími: 688100 Opið virka daga 9-19 Líkamsræktarstöð Ein stærsta líkamsræktarstöð landsins er til sölu. Um er að ræða sölu á öllum rekstrinum eða hluta hans. Stöðin er búin öllum fullkomnustu tækjum sem völ eru á. Stór parketsalur fylgir fyrir aerobik. Allar nánari uppl. eru aðeins veittar á skrifstofu vorri. Sverrir Hermannsson, Bœring Óiafeson, Róbert Ámi Hreiðarsson hdl., Jón Egilsson lögfr. . ' -.' " v"" ImÍSl ( - • j 1® / Ódýrt iðnaðarhúsnæði U.þ.b. 976 fm gott iðnaðarhúsnæði við Lyngás, Garðabæ. Húsnæðið er allt á jarðhæð með góðri loft- ] hæð, 6 innkeyrsludyr, hlaupaköttur, girt og malbikuð lóð. Getur losnað fljótlega. Verð pr. fm kr. 12.000. EKnnmfÐLunm 5 - ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SiMl 27711 'i V SöluBtjóri: Svarrir Kri.tin.»on ' ÞorlBifur Guömund.ton, sölum. Unnsteinn Beck hrl., simi 12320 Þórólfur Halldórsson, lögfr. GIMLIGIMLI t’or sij.it.i 2 ti.f«> Höfum ffársterka kaupendur að 3ja-5 hcrb. íbúðum í Rcykjavík, Kópavogi^og Hafnarfirði — Ótrúlega góðar greiðslur í boði. Raðhús og einbýli VESTURBÆR - RAÐHUS Til sölu fokh. raðh. í Skjólunum á tveimur h. Komiö jám á þak og gler í glugga. Ar- inn í stofu. Teikn. og nánari uppl. veittar á skrifst. HAFNARFJORÐUR Glæsil. innr. 176 (m einb., kj., hæð og óinnr. ris. Atlt endurn. m.a. nýj- ar lagnir, rafmagn, altar innr., gler, gluggar. Skipti mögul. á 4ra herb. ib. Verð 4,2 millj. LEIRUTANGI - MOS. - EIGN í SÉRFLOKKI Glæsil. 158 fm fullb. Hosby-einb. + 40 fm bílsk. 4 svefnherb. Stórar stofur, arinn. Allt fullfrág. Vönduð eign. Verð 6,3 mllfj. SELTJARNARNES FRAMNESVEGUR Falleg 127 fm íb. ó 1. h. i fjölbhúsi. 4 svefnherb. Sérþvhús. Bein ákv. sala. Verð 3,2 míllj. HAFNARFJÖRÐUR 116 fm glæsil. neðrí aérh. + bflak. f fallegu húsi. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Vorð 2,7-2,8 millj. KÓP. - SKIPTI Falleg 120 fm sérh. + bflsk. Fæst ein- göngu i skiptum fyrir 4ra-5 herb. íb. austan Þverbrekku. 4ra herb. íbúðir SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Nýstandsett falleg 110 fm fb. á 3. h. Park- et. 3 svefnherb. Nýjar svalir. Varð 3 mlllj. SPÓAHÓLAR Glæsll. 113 fm ib. á 3. h. + góður 28 fm bilsk. Vandaðar innr. Suð- ursv. Verð 3,6 mlllj. ÚTHLÍÐ Mjög falleg 120 fm mlkið endurn. og Iftlð niðurgr. fb. Sórínng. Nýir gluggar. Sérhiti. Verð 3,3 mlllj. VESTURBERG Glæsil. 110 fm Ib. á 1. h. Mögul. á 4 svefn- herb. Skemmtil. innr. ib. Vandaöar innr. Verð 3 millj. SÓLHEIMAR Vönduð 110 fm (b. á 6. h. I lyftuhúsi. Verð 3,2 mlllj. VESTURBERG Falleg 110 fm ib. á 2. h. 3 svefnherb. Akv. sala. Verð 2,8 millj. BREIÐVANGUR Glæsil 120 fm íb. ó 4. h. + aukaherb. í kj. Stór sérgeymsla. Ljósar innr. Parket. Fallegt útsýni. ESKIHLÍÐ Falleg 110 fm Ib. á 4. h. Suðursv. 10 fm aukaherb. I rísi. Danfoss. Nýtt eldhús. Verð 2860 þús. LANGAHLÍÐ Ca 120 fm Ib. + herb. I rísi. Þarf nast stand- setn. Ákv. sala. Laus I jan. KÓPAVOGUR Rúmgóö 4ra herb. íb. i kj. Nýtt eldhús. Mjög gott verö. Árni Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson 3ja herb. ibúðir HAGAR Góö 96 fm íb. ó 2. h. ósamt aukaherb. Suöursv. Ákv. sala. Verö 2,7 millj. NÝBÝLAVEGUR - BÍLSK. Nýl. 85 fm íb. ó 2. h. + 25 fm bílsk. Fró- bært útsýni. Sérþvhús. Verö 2,6-2,7 millj. ORRAHÓLAR - 50% Nýl. 97 fm íb. i lyftuhúsi. Sameign I sérfl. Mögul. á aöeins 50% útb. Akv. sala. Verð 2,6 miilj. HAMRABORG Glæsil. 85 fm ib. á 5. h. Bilskýli. Vönduð eign. Verö 2,6 mlllj. HRAUNBRAUT - LAUS Ca 80 fm fb. ó 1. h. í fallegu steinhúsi. Laus strax. Ákv. sala. Verö 2,3 millj. ENGJASEL Glæsil. 110 fm fb. á 3. h. + stsaöi I bRskýtl. Sérpvhús. Fagurt útsýnl. Varð 2,6 millj. Fokhelt glæsil. 170 fm einb. á frébærum stað + 55 fm tvöf. bílsk. Húsiö afh. fullb. að utan, fokh. aö innan. Beðiö eftir Hús- næðismálaláni. Teikn. á skrífst. TRÖNUHÓLAR Glæsil. 275 fm einb. ó tveimur h. Bflsk- sökklar. Hægt aö hafa 100 fm sóríb. í kj. Frábært útsýni. Verö 6,3 millj. BÁSENDI Ca 234 fm einb. 34 fm bflsk. Tvær íb. Verð 6,3 millj. LOGAFOLD - NÝTT Skemmtil. 135 fm timburraöhús ó tveimur hæöum. Fullb. aö utan, fokh. aö innan. Teikn. ó skrífst. Verö 2560 og 2750 þús. ÁSLAND - MOS. Fallegt 150 fm einbhús ó einni h. ósamt 34 fm bflsk. HúsiÖ er nærri fullb. 5 svefn- herb. Góöir grskilmólar. Eignask. mögul. Verö 4,6 millj. 5-7 herb. íbúðir MIÐBÆRINN Falleg 160 fm ib. á 2. h. I góðu stelnh. Stórar stofur, mögul. á 4 svefnherb. Eign I góöu standi. Mjög ékv. sala. Laus fyrir jól. Varð 4,3 miil|. SEUAHVERFI - GOTT VERÐ Falleg 85 fm ósamþ. ib. I raðh. Sérinng. Suðurgaróur. Laus strax. SKÓLABRAUT - SELTJ. Ca 115 fm suöuríb. é jarðh. Nýtt gler, gluggar o.fl. Sérínng. Varð 2,6 millj. LAUGARNESHVERFI Falleg 85 fm ib. á 1. h. MikiÖ endurn. Mögul. ó bflsk. VerÖ 2,2 millj. NESVEGUR - NÝTT Glæsil. 3ja herb. íb. ó jaröh. ca 70 fm. Afh. fokh. aö innan meö pípulögn, fullb. aö utan. Suöurgaröur. Verö 2,1 millj. VESTURBÆR - KÓP. Falleg 85 fm íb. ó 2. h. Mikiö endurn. Laus strax. Ákv. sala. Verö 2,4 millj. HVERFISGATA Ca 75 fm ib. + 30 fm einstaklíb. Tvær íb. Verö aöeins 2,2 millj. 2ja herb. íbúðir ÍRABAKKI - LAUS Rúmg. 2ja herb. íb. á 2. h. meö sórþv- I húsi. Tvennar svalir. Laus strax. Verö | 1060 þús. HRAUNBÆR - LAUS Mjög falleg 65 fm íb. ó 3. h. Parket. Laus | strax. Verö 1,0 millj. ORRAHÓLAR Gullfalleg 40 fm einstaklfb. á 8. h. Frá- | bært útsýni. Parket. Verð 1,6 mlllj. DALSEL - BILSK. Glæsil. 76 fm ib. á 2. h. Vandaöar innr. Fallegt útsýni. Stæöi í bflhýsl. Ákv. sala. Verð 2,2 millj. BREIÐHOLT Gullfalleg 60 fm íb. ó 1. h. Suöurver* önd. Ákv. sala. Verö 1700 þús. REYKÁS - NÝTT Ca 86 fm lb. á jaröh. með sérgarðl. Afh. rúml. tilb. u. trév. Útb. aöeins 950 þús. Verð 2,2 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Ca 35 fm einstaklingsíb. í kj. Laus fljótl. Verö 1 millj. LANGHOLTSVEGUR Falleg 55 fm íb. ó 1. h. í steinh. Fallega endurn. fb. Bflskróttur. Verö 1500 þús. SKIPASUND Falleg 65 fm ib. í kj. Sórinng. Laus fljótl. Verð 1,8 millj. VESTURBÆR Glæsil. 45 fm einstaklíb. öll endurn. Verö 1500 þús. SKIPASUND Falleg 50 fm samþ. íb. Verð 1350 þús. LAUGARNESVEGUR Snotur 55 fm íb. I kj. I fallégu húsi. Sér- inng. Verð 1600 þús. NJÁLSGATA - LAUS Glæsileg samþykkt 35 fm fþ. á jarðh. Verð 1150 þus. SKERJAFJÖRÐUR Falleg 55 fm fb. Verö 1460 þús. BALDURSGATA - 2 ÍB. Fallegar 45 og 55 fm risíb. Sérínng. Laus- ar strax. Verö 1300-1450 þút. HRINGBRAUT Glæsileg ný 55 fm íb. ó 3. h. S-svalir. Bílskýii. Verö 1,8 mlllj. AUSTURGATA — HF. Falleg endum. 50 fm íb. Verö 1500 þús. RÁNARGATA — ÓDÝR Ca 45 fm ósamþ. fb. Verð 900 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.