Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 Samanburður Verðlagsstofnunar á gjöldum banka og sparísjóða vegna innlendra viðskipta; Þjónustugjöld voru hæst hjá Samvinnubankanum í 21 tilviki Vinsældalisti Bylgjunnar: Straxí þriðja sætið HLJÓMSVEITIN Strax (Stuðmenn) stökkva beint í þriðja sæti vinsældalista Bylgjunnar, sem valinn var á þriðjudag’. „Leið- togalag" þeirra virðist njóta mikiila vinsælda. Listinn litur þá svona út: 1. (4) Rain or Shine / Five Star 2. (1) La Isla Bonita / Mad- onna 3. (-) Moscow, Moscow / Strax 4. (5) True Blue / Madonna 5. (2) So Macho / Sinitta 6. (10) Died in your arms / Cutting Crew 7. (3) Holiday Rap / Miker G & DJ Swen 8. (9) Easy Lady / Spagna 9. (7) Stuck with you / Huey Lewis & The News 10. (26) True Colours / Cyndi Lauper Stjörnubíó: Með dauð- anná hælunum STJÖRNUBÍÓ hefur tekið til sýninga bandarisku kvik- myndina „Með dauðann á hælunum" (8 million ways to die). Myndin fjallar um Matt Scudd- er, fyrrum fíkniefnalögreglu og er hann leikinn af Jeff Bridges. Matt þessi reynir að hjálpa vænd- iskonu, sem fínnst síðan myrt. Hann fær þá aðra vændiskonu, sem leikin er af Rosanna Arqu- ette, til að hjálpa sér við að fínna morðingjann. Leikstjóri myndar- innar er Hal Ashby, en meðal mynda hans eru Coming home, The Last Detail og Being There. Myndir Ashbys_ hafa hlotið 24 útnefningar til Óskarsverðlauna. (Úr fréttatilkynningu) Málþing um tóbaks- nautnogreyk- ingavarnir MÁLÞING fyrir lækna um tób- aksnautn og reykingavamir verður haldið að Hótel Sögu á morgun, föstudag 17. október. Það eru fyrirtækin G. Ólafsson og AB Leo í Svíþjóð sem gangast fyrir námskeiðinu. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! fltogroiftfaftift BANKAR á íslandi gefa út eigin gjaldskrár jrfír þjónustugjöld en Samband fslenskra sparisjóða gefur út gjaldskrá fyrir alla sparisjóði í landinu. Eflaust gera margir við- skiptavinir banka ráð fyrir að þau gjöld sem þeir þurfa að greiða fyrir ýmsa þjónustu sem bankamir inna af hendi séu þau sömu hjá öllum bönkum og sparisjóðum. Verðlagsstofnun hefur gert sam- anburð á þjónustugjöldum banka og sparisjóða vegna innlendra við- skipta og birtist samanburðurinn í 14. tbl. Verðkönnunar Verðlags- stofnunar. Leiðir hann í ljós að nokkur munur er á gjöldum eftir bönkum og er munurinn í nokkrum tilvikum allmikill, segir í frétt frá Verðlagsstofnun. Helstu niðurstöður könnunar Verðlagsstofnunar eru þessar: 1. Þjónustugjöld reyndust hæst hjá Samvinnubankanum í 21 tiiviki. Landsbankinn, Utvegsbankinn, Al- þýðubankinn og Búnaðarbankinn voru að jafnaði með lægstu gjöldin. 2. Mesti munurinn reyndist vera á útlögðum kostnaði vegna viðtöku geymslufjár. Hjá Útvegsbankan- um kostaði slík þjónusta 250 kr. en 432 kr. hjá Samvinnubankanum. Munurinn er 72,8%. 3. Þá er verulegur munur á inn- heimtukostnaði vegna innistæðu- lausra tékka en það er gjaldaiiður sem margir kannast við. Hjá Al- þýðubankanum er gjaldið 150 kr. en 247 kr. hjá Samvinnubankanum. Munurinn er 64,7%. Gjaldtaka vegna þjónustu banka og sparisjóða er að sumu leyti ákvörðuð af Seðlabanka Islands sem hlutfallsleg þóknun. Á þetta t.d. við um þóknun vegna lánveit- inga, kaupa á víxlum og skuldabréf- um og ábyrgða. Að auki eru innheimt ýmis föst gjöld vegna út- lagðs kostnaðar hjá stofnununum. Megintilgangur þess samanburðar sem gerður er í verðkönnun Verð- lagsstofnunar benda á nokkum mismun á þessum gjöldum. Alls voru kannaðir 27 gjaldaliðir. Verðkönnun Verðlagsstofnunar liggur frammi endurgjaldslaust í skrifstofu Verðlagsstofnunar, Borgartúni 7, og hjá fulltrúum Verðlagsstofnunar úti á landi, fyrir þá sem áhuga hafa á að kynna sér niðurstöðumar. Þeir sem óska geta gerst áskrifendur að Verðkönnun V erðlagsstofnunar. SAMANBURÐUR Á ÞJÓNUSTUGJÖLDUM BANKA OG SPARISJÓÐA (INNLEND VIÐSKIPTÍ) Lands- bankinn Útvegs- bankinn Búnaöar- bankinn Samvinnu- bankinn Iðnaöar- bankinn Verslunar- bankinn Alþýðu- bankinn Samb. isl. sparisjóða Lægsta gjald Hæsta giald Mismunur á hæstaog lægsta gjaldi 1. VÍXLAR Keyptir víxlar vistaðir innan lógsagnarumdæmis kaupaðila: Útlagður kostnaður, (póknun 0,4%) 40 40 39 54 44 43 40 43 39 54 38.5% Keyptir vixlar vistaðir utan lögsagnarumdæmis kaupaðila: Útlagður kostnaður, (þóknun 1.0%) 58 60 60 81 58 67 60 66 58 81 39.7% 2. SKULDABRÉF Útbúið skuldabréf eða tryggingabréf: Útlagður kostnaður, (lántökugjald 0.8% og 1.3% eftir lengd lánstíma) 304 304 304 304 304 336 304 304 304 336 10.5% Eyðublað fyrir viðskiptaskuldabréf án utfyllingar innlánsstofnunar: Útlagður kostnaður 29 29 29 33 29 32 29 29 29 33 13.8% Útvegun veðbókarvottorðs og umsjón með þinglýsingu: Útlagður kostn. vegna útvegunar veðbókarvottorðs: 48 48 48 • 48 48 53 48 48 48 53 10.4% Útlagður kostnaður vegna umsjónar þinglýsingar 48 48 48 48 55 53 48 48 48 55 14.6% Tllkynningar- og greiðslugjald: Útlagður kostnaður við hverja qreiðslu 29 29 29 29 33 32 ‘ 29 29 29 33 13.8% Veðleyfi, veðbandslausn og breyting skilmala: Útlagður kostnaður 304 304 304 342 304 336 304 304 304 342 12.5% Innheimta og auglysing sérskuidabréfa: Lágmarksgjald (þóknun 0.1 %) 304 304 304 342 304 336 304 304 304 342 12.5% 3. AFURÐA OG REKSTRARLÁN Útbúin afurðarlánasamningur eða tryggingarbréf: Útlagður kostnaður (þóknun 0.2%) 304 304 312 432 350 336 304 345 304 432 42.1% Tilkynningar- og greiðslugjald: Útlagður kostnaður 57 57 59 72 ’ 68 63 60 65 57 72 26.3% 4. ÁBYRGÐIR Ábyrgð veitt til gjaldeyrisbanka vegna innflutnings: Lágmarksgjald 95 100 120 110 105 95 108 95 120 26.3% 5. INNHEIMTA Innheimt með árangri: Þóknun 116 118 120 162 116 134 116 132 116 162 39.7% Útlagóur kostnaður 58 59 60 81 58 67 58 66 58 81 39.7% Tilraun til innheimtu án árangurs: Þóknun 58 59 60 81 58 67 58 66 58 81 39.7% Útlagður kostnaður 58 59 60 81 58 67 58 66 58 81 39.7% 6. TÉKKAREIKNINGAR Tékkaeyðublöð: Hefti með 25 tókkaeyðublöðum 100 100 100 110 120 110 100 110 100 120 / _ 20,0% Hefti meó 50 tékkaeyðublöðum 200 200 220 240 200 220 200 240 '20.0% Innistæöulaus tékki: Útlagður kostnaður 175 176 200 247 200 202 150 185 150 247 64.7% 7. VANSKIL Viðbótargjald vegna vanskila: Útlagður kostnaður 38 38 39 54 38 42 38 43 38 54 42.1% ítrekaðar tilkynningar vegna vanskila: Tvöfalt ofangreint gjakJ 76 76 78 108 76 84 76 86 76 108 42.1% 8. VIÐTAKA GEYMSLUFJÁR Viðtaka geymslufjár (Depositum): Útlagður kostnaður 304 250 312 432 350 251 310 320 250 432 72.8% 8. SfMAÞJÓNUSTA Þóknun fyrir simsendingu peninga: Útlagður kostnaður 38 38 39 54 44 43 40 43 38 54 42.1% Umbeðnar tilkynningar símleiðis: Útlagdur kostnaður 29 29 30 40 33 32 30 33 29 40 37.9% 10. PÓSTSENDINGAR Áður ótaldar póstsendingar: Almennur póstur. útlagður kostnaður 38 39 48 44 43 38 48 26.3% - Ábyrgðarpóstur, útlagður kostnaður 58 60 72 68 68 58 72 24.1% 11. UÓSRnuN Umbeðin Ijósritun: Útlagður kostnaður á eintak 10 10 11 13 12 11 10 11 10 13 30.0% Gjaklskrártiöir. sem ákveónir eru sem % af fjártiæö eru ákveönir af Seölabanka Islands, sbr. 13. gr. laga nr. 10/1961 Aörir gjaldskrárliðir eru ákveðmr af einstökum bönkum og Sambandi Islenskra Spansjóða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.