Morgunblaðið - 16.10.1986, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 16.10.1986, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 53 Mónakóprinsessa Söngurinn er hennar líf og yndi Eftir að hafa gert það gott sem fyrirsæta, fatahönn- uður og söngkona liggur beinast við að Stefanía Mónakóprinsessa feti í fótspor móður sinnar og leggi fyrir sig kvikmyndaleik. Hún hefur nú þegar stigið fyrsta skrefið í þá átt með því að koma fram á mynd- böndum þar sem hún syngur lög af plötunni sinni sem hún gaf út í vor. Stefanía hefur komið lögum sínum ofarlega á vinsældalista í Evrópu og varð eitt þeirra mjög vinsælt í Frakklandi í sumar. Stefanía segir sönginn vera sitt Iff og yndi. „Ég hef kynnst þeirri dásamlegu tilfinningu sem fylgir þvi að skapa eitthvað sjálf og get ekki lengur hugsað mér að sóa tíma mínum í tilgangslausar skemmtanir" segir hún. I fyrstu höfðu fáir trú á henni og faðir hennar áleit þetta söngbrölt bara vera eitt af uppátækjum vand- ræðaunglingsins Stefaníu. En þegar í ljós kom að henni var full alvara og fólki líkaði söngur hennar og keypti piötuna, ekki bara vegna þess að hún var prinsessa, þá breyttist álit furstans. Nú vinnur Stef- anía að gerð nýrrar breiðskífu og hún er staðráðin í þvf að gera sitt besta. Stefanía er ekki við eina fjölina felld á framabraut- inni þvf innan skamms mun hún senda frá sér nýja baðfatalínu. „Margir eru afbrýðisamir vegna vel- gengni minnar" segir prinsessan, „ en það truflar mig ekki. Miklu fremur hvetur það mig til að gera betur og sýna fólki fram á að ég hafi hæfíleika en sé ekki bara dóttir foreldra minna". COSPER (C)PIB Nei, þau eru bara í kapphlaupi. Vildu ekki poppkorn en Kercheval, sá sem leikur Cliff Bames í Dallas-þáttunum, reyndi ekki alls fyrir löngu að semja við Harrods-verslanimar í London. Kercheval á nefnilega heljarmikla maísakra í Bandaríkjunum þar sem hann ræktar og framleiðir meira en átta þúsund tonn af poppmaís á ári. Máísinn er seldur undir nafni hans og var Ken sannfærður um að þeir hjá Harrods vildu ólmir selja vöm með hans nafni. En kaupmennimir hjá Harrods höfnuðu tilboðinu og gáfu að sögn Kens þá skýringu að Bretum þætti poppkom vont. Ken Kercneval ] NÁMSKEIÐ A ] MS. DOS STÝRIKERFI ' EINKATÖLVA Innan þeirra fyrirtækja er nota einkatölvur er nauðsyn að hafa starfsmenn með þekkingu á innviðum og búnaði tölvukerfisins. Tilgangur MS. DOS- námskeiðanna er að gera starfsmenn sem hafa umsjón með einkatölvum sjálfstæða í meðferð búnaðarins. Þátttakendum er veitt innsýn í uppbyggingu stýrikerfa og hvernig þau starfa. Farið eryfirallarskipanirstýrikerfisin og hjálparforrit þess. Kennd verður tenging jaðartækja við stýrikerfi og vél og rætt um öryggisatriði og daglegan rekstur. Tími og staður: 28,—31. október, kl. 13.30—17.30 Ánanaustum 15 Leiöbeinandi: Björn Guömundsson, kerfisfræöingur. IBM System/36 DISPLAYWRITE/36 Displaywrite ritvinnslukerfið er hannað með Displaywriter ritvinnslutölvuna sem fyrirmynd. Þetta kerfi, sem verður notað jafnt á IBM-4300 tölvur, IBM System/36 tölvur og IBM-PC tölvur, er nú tilbúið á S/36. Markmið: Tilgangur þessa námskeiðs er tvíþættur. Annars vegar að þjálfa þátttakendur í notkun Displaywrite/36 og hins vegar að kenna uppsétningu skjala og bréfa með sérstöku tilliti til þeirra möguleika sem DW/36 býður upp á. Efni: Valmyndir S/36 • Skipanir kerfisins • Æfingar • íslenskir staðlar • Prentun • Útsending dreifibréfa með tengslum við Query/36 • Tengsl við önnur kerfi. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum notendum IBM tölva sem áhuga hafa á að kynnast þessu nýja kerfi og möguleikum sem það býður upp á. Timi og staður: 27.—30. október, kl. 13.30- Ánanaustum 15 ■17.30 Leiöbeinandi: fíagna Sigurðardóttir Guöjohnsen. Hún hetur nýlokið leiðbeinenda- námskeiði á vegum IBM I Bretlandi. A Scjórnunarfélag íslands Ananausium ' 5 Sim> 82106«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.