Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 Áfengis- hækkun er fyrir- hugnð ÁFENGIS- og tóbaksverslun ríkisins mun á næstunní hækka verð á áfengi í verslunum sinum. Höskuldur Jónsson segist ekki geta sagt hve mikil hækkunin verði né hvenær hún komi til framkvæmda. Um ástæður hækkunarinnar sagði Höskuldur að gengisþróunin hefði verið svo óhagstæð undan- fama mánuði að ríkið yrði fyrir miklum tekjumissi, miðað við það sem ráð var fyrir gert í apríl þegar áfengisverðið var síðast hækkað. Meirihluti innkaupa ÁTVR er í þýskum mörkum og frönskum frönkum og er hækkun þessara gjaldmiðla ástæðan fyrir tekjumissi ríkisins. Sagði hann að ef áfengis- verðið yrði ekki hækkað nú myndi ríkið verða af tekjum sem samsvara 45 milljónum kr. á ári. Fyllti sig án þess aðkasta MIKIL veiði hefur veríð á loðnumiðunum að undanf- ðrnu og hafa bátamir verið að fá óvenju stór köst. Hafa sumir bátarnir jafnvel ekki þurft að hafa fyrir því að kasta til að fá fullfermi. Þannig lá nótin í Erni KE óhreyfð í síðustu veiðiferð, þrátt fyrir að skipið héldi til lands með fullfermi. Skipveijar á Al- bert GK fengu nefnilega 1.200 tonna kast eða helm- ingi meira en lestir skips- ins rúma og nutu félagamir á Erni góðs af þvi. VEÐUR I DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa Islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær) VEÐURHORFUR I DAG: YFIRLIT á hádegi f gær: Skammt vestur af Snæfellsnesi er 973 millibara lægð sem hreyfist norðaustur, og um 300 km norður af Nýfundnalandi er vaxandi 985 miilibara djúp lægð sem hreyfist allhratt norðaustur. SPÁ: Framan af degi verður hæg sunnan- og suðvestanátt og þurrt um allt land. Bjartviðri fyrir norðan og austan. Síðdegis þykkn- ar upp með vaxandi suðaustanátt, hvasst og rigning suðvestan- lands undir kvöld. Hlýnandi veður. I/EÐURHORFUR NÆSTU DAGA: FÖSTUDAGUR og LAUGARDAGUR: Áframhaldandi umhleypingar með suðvestanátt ríkjandi en þó stutt í norðaustanátt út af Vest- fjörðum. Vætusamt sunnan- og vestanlands en úrkomulítið á norðaustur- og austurlandi. Frostlaust. Heiðskírt TÁKN: G •á Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað y, Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma 10° Hitastig: 10 gráður á Celsíus V Skúrir * V El = Þoka = Þokumóða » , ’ Súld OO Mistur —|- Skafrenningur Þrumuveður m m. V T \ VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma hltl veóur Akureyri 5 alakýjað Reykjavfk 3 haglól Bergen 12 hilfskýjað Helsinki 8 þokumóða Jan Mayen 4 alakýjað Kaupmannah. 14 þokumóða. Narwareeuaq vantar Nuuk -2 akýjað Osló 11 þokumóða Stokkhólmur 12 rignlng Þórshöfn 10 skýjað Algarve 22 akýjað Amsterdam 18 þokumóða Aþena 20 hálfakýjað Barcekma 23 akýjað Berlln 18 mlatur Chicago 1 heiðskýrt Glatgow 13 hátfskýjað Feneyjar 20 þokumóða Frankfurt 18 mistur Hamborg 18 mlttur Laa Palmas 24 hálfskýjað London 18 akýjað LosAngeles 16 akýjað Lúxembotg 17 þokumóða Madríd 18 akúr Malaga 22 alslcýjað Mallorca 26 akýjað Mlami 28 Mttskýjað Montreal 6 lóttskýjað Nice 22 •kýiMI NewYork 9 akýjað Paria 19 hátfskýjað Róm 24 þokumóða VCn 16 Mttakýjað WaaMngton 8 Mttakýjað winmptg 2 alakýjað Larry Speakes: Raunveruleg*- ur árangur náð- ist í Reykjavík Washington, frá fréttaritara Morgunblaðains, Agnesi Bragadittur. í gær bárust viðbrögð Hvita hússins við ræðu Mikhails Gorbachev, leiðtoga sovézka kommúnistaflokksins. Starfsmenn Hvíta hússins lögðu áherzlu á það, að þeir fagna þvi, að Gorbachev hafi i ræðu sinni lagt sömu áherzlu á það og talsmenn Hvita hússins, að veru- lega hafi miðað i rétt átta á leiðtogafundinum í Reykjavík. Larry Speakes blaðafulltrúi hélt í gærmorgun fund með fréttamönn- um Hvíta hússins. Hann sagði m.a.: „Við teljum, að verulega hafi miðað í samkomulagsátt á Islandi. Fund- imir, sem hófust á nýjan leik í Genf f dag, munu halda áfram þar, sem við hættum á íslandi. Fundimir á íslandi voru afar þýðingarmiklir og táknrænt skref í áttina að framtí- ðarsamkomulagi. Við munum byggja á þeirri vinnu, sem unnin var í Reykjavík." Speakes sagði ennfremur „Okk- ur er það ánægja, að Gorbachev Sovétleiðtogi skyldi á blaðamanna- fundinum í Reykjavík svo og, þegar hann ávarpaði sovézku þjóðina, segja það, að sú vinna, sem unnin var í Reykjavík, hafí ekki verið unnin til einskis. Vegurinn hafí ver- ið ruddur fyrir samninga um frekari afvopnun. Þetta er einnig okkar skoðun. Við trúum því, að við getum haldið áfram frá þessu augnabliki á samn- ingabrautinni. Við teljum, að þetta hafí ekki verið skref aftur á bak og að það hafí náðst raunverulegur árangur á þessum fimdi. Við munum halda áfram samningaviðræðum, sem byggja á þeirri þróun og þeim árangri, sem náðist í Reykjavík." Ljóst er að Reagan er í tölu- verðri sókn eftir ræðu sína á mánudagskvöld, hvað almennings- álitið í Bandaríkjunum varðar. Nú sýna nýjustu skoðanakannanir, að hann hefur stuðning 70% þjóðarinn- ar, hvað varðar geimvamaáætlun- ina. Geimvarna- áætlunin gerð að flokksmáli Washington, frá Agnesi Bragadóttur, blaðamanni Morgunbiaðsins. ÞAÐ er Ijóst, að miklar annir verða hjá Ronald Reagan Bandaríkja- forseta næstu 3 vikur, þvi að hann hefur nú hafið að kappi þátttöku í baráttunni fyrir þingkosningar þær, sem verða hinn 4. nóvember nk. Blaðamaður Morgunblaðsins fylgdi honum til Baltimore í gær og hlýddi á hann flytja stuðnings- ræðu við frambjóðandann Lindu Ghaved, en hún stefnir að því að ná kjöri sem öldungardeildarþing- maður í komandi kosningum. Reagan fór þar hörðum orðum um andstæðing Lindu, sem er frambjóðandi demókrata og einnig kona, en hún heitir Barbara Ma- kulski. Hann ásakaði demókrata og þá einkum Makulski fyrir að vera óábyrga í Qármálum, jafn- framt því sem hún iéti sig vamir landsins engu skipta. Það sem vakti einna mesta at- hygli fréttamanna í ræðu Reag- ans, var, að hann gerði geimvamaáætlun sína að flokk- spólitísku máli. Hann sagði, að Linda Ghaved styddi geimvamaá- ætlun sína, en að Barbara Makulski væri henni andvíg og sömu sögu væri að segja um fjöl- marga aðra demókrata. Reagan hefur hingað til reynt að höfða til allrar þjóðarinnar og sagt, að þjóðin öll yrði að standa að baki honum í þessu mikilvæga máli. Hefur hann jafnan hamrað á því, að geimvamaáætlunin væri yfír flokkspólitískan ágreining hafín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.