Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 27 Nemendabú- staðir í byggingu á Hvanneyri Hvannatúni i Andakil: ^ FYRSTA skóflustungan var tekin að tveimur nemendabústöðum búvísindadeildar Hvanneyrar sl. sunnudag og hófust þá framkvæmd- ir við langþráðan áfanga í uppbyggingu búvísindadeildarinnar. Húsnæðisleysi hefur verið mikill þröskuldur fyrir fólk, sem hug hefur haft á námi við deildina og hefur það háð aðsókn að henni. Ákvæði í nýlegum lögum um svæði milli heimreiðarinnar að Húsnæðisstofnun ríkisins genr þessa framkvæmd mögulega. Þar segir m.a. að hlutverk Byggðasjóðs Verkamanna sé að annast lánveit- ingar til félagslegra íbúðabygginga. Félagslegar íbúðir teljast sam- kvæmt lögum m.a. leiguíbúðir sem bvggðar eru af sveitarfélögum, stofnunum á þeirra vegum eða ríkisins eða af félagasamtökum og ætlaðar eru til útleigu gegn hóflegu gjaldi fyrir námsfólk, aldraða eða öryrkja. Til þess að nýta þetta ákvæði laganna um fjármögnun byggingar nemendabústaða fyrir búvísinda- deild, var ákveðið að koma á fót sjálfseignastofnun með þátttöku Bændaskólans, Nemendasambands búvísindadeildar og félagi núver- andi búvísindanema. Sjálfseigna- stofnun þessi mun byggja og reka bústaði þessa. Geta má þess að samtök þessi eru þau fyrstu, sem nýta sér þetta nýja ákvæði laganna til að hrinda í framkvæmd byggingu nemendabústaða. Húsnæðisstofnun hefur nú sam- þykkt lán til byggingar tveggja nemendabústaða. Lánin eru sem svarar 85% stofnkostnaðar og eru til 31 árs. Bústaðir þessir verða lið- lega 225 fermetrar að grunnfleti hvor og verða reistir á byggingar- skólanum og þess þéttbýliskjama, sem myndast hefur á liðnum árum. í hvorum bústað verður ein 40 fer- metra íbúð og fímm einstaklings- herbergi með snyrtingu og sturtu. Sameiginlega fyrir einstaklings- herbergin eru og eldhús og setu- stofa. Nemendum verður leigt hús- næðið gegn hóflegu gjaldi eins og reyndar kveður á um f lögum, en yfir sumartímann er hinsvegar ætl- unin að nýta bústaðina fyrir aðra gesti. Samið hefur verið um kaup á einingarhúsum frá Loftorku í Borgamesi, en eftir er að bjóða út fullnaðarfrágang að innan. Áætlað er að annar bústaðurinn verði full- búinn fyrri hluta árs 1987 og hinn síðar á árinu. Áður er komið fram að eigendur verða að leggja fram 15% stofn- kostnaðar. Til fjármögnunar að sínum hluta hafa nemendafélögin m.a. efnt til byggingarhappdrættis og hefur dráttur verið ákveðinn 15. nóvember. Um er að ræða veglegt happdrætti með 6.500 miða upplagi og em allir velunnarar deildarinnar beðnir að snúa sér til fyrrverandi eða núverandi nemenda deildarinn- ar og Bændasólans. DJ. Þorgeir Hlöðversson tekur fyrstu skóflustunguna fyrir hönd búvis- indadeildar. 1/2 NAUT kr. 249 pr. kg 1/2 SVÍN 235 pr. kg Tilbúlö í klstuna C FJALLALAM B 1/1 LAMB C kr. 189 pr. kg RÚLLUPYLSA FYRIR SLÖG 1/1 LAMBALÆRI kr. 296 pr. kg 1/1 LAMBAHRYGGUR kr. 251 pr. kg 1/2 FRAMHRYGGUR kr. 198 pr. kg VISA Svali á tilboðsverði 11 kr. fernan Slátur SláturtíÖin í hámarki. Þú færð 5 slátur í kassaáaöeins Rúgmjöl 3 kg. af rúgmjöli í sláturgerðina á frábæru veröi. kr. 58.50 Austurlenskur pottréttun Sjóöandi heitur tilbúinn á borðiö. Salatbarinn stórkostlegi. Þú velur úr völdu grænmeti. TilbúiÖáborðiÖ. Heitar stórsteikur. Fyrirföstudagskvöld og laugardag. Frönsk smábrauð frá Myllunni. Ljúffengu smábrauðin sem eru ómissandi meö hverri máltíö fös. kl. 15-20, lau.kl. 10-16 Ferskirávextir hollir og góöir. Veislukjúklingur frá ísfugli. Nú verður kjúklingaveisla fös. kl. 13-20, lau. kl. 11-16. Lága verðið í algleymingi: FL7\KE komflögur............kr. 158.00 TOWN HOUSE rúsínur, 425 gr.kr. 74.00 PRIPPS bjór, 1/2 l'rtri......kr. 37.75 SÞAR bleiur, 36 stk. í pakka.. kr. 498.00 FERN eldhúsrúllur, 2 í pakka . kr. 59.90 FERN w.c. rúllur, 2 í pakka ... kr. 29.90 VEX þvottaefni, 3kg.ípakka . kr. 235.00 TUSTELLOS morgunmatur frá SAFEWAY..................kr. 118.00 3 KAUPSTAÐUR / MJÓDD fttttgttstltfafrifr Meísölublaó á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.