Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 í DAG er fimmtudagur 16. október, Gallusmessa, 289. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.25 og síðdegisflóð kl. 17.40. Sól- arupprás í Rvík. er kl. 8.20 og sólarlag kl. 18.09. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 24.10. (Almanak Háskóla íslands). Hann mun eigi láta fót þinn skriðna, vörður þinn blundar ekki. (Sálm. 121, 3.). ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afmæli. Á morg- ÖU un, föstudaginn 17. október, er áttræður Gunnar Maríusson, Argötu 8 Húsavik. Hann var áður fyir bóndi á Bakka á Tjömesi. Á afmælisdaginn verður hann á heimili sonar síns og tengda- dóttur, Klapparstfg 4 f Sandgerði og þar ætlar hann og kona hans, Elín Jónsdótt- ir, að taka á móti gestum. FRÉTTIR__________________ í FYRRINÓTT hafði ein veðurathugunarstöð á lág- lendinu mælt frost, norður á Sauðanesi, eitt stig. Hér í Reykjavík var 3ja stiga hiti um nóttina og rigning. Mest úrkoma mældist 11 millim. eftir nóttina t.d. í Kvígindisdal. Uppi á há- lendinu var 3ja stiga frost. í fyrradag var sólskin hér í bænum í nær tvær og hálfa klst. Snemma í gær- morgun var enn frostharka í Frobisher Bay, 12 stig, VERÐBRÉFAMIÐLUN. í tilk. frá viðskiptamálaráðu- neytinu, sem birt er í nýju Lögbirtingablaði segir að ráðuneytið hafi veitt 18 aðil- um leyfí til verðbréfamiðlun- ar. En þeir em: Baldvin Tryggvason, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Benedikt Sveinsson, hæsta- réttarlögmaður, Davíð Bjömsson, Kaupþing hf., Guðmundur Hauksson, Spari- sjóði Hafnarfjarðar, Gunnar H. Hálfdánarson, Fjárfesting- arfélagi íslands hf., Gunnar R. Magnússon, löggiltur end- urskoðandi, Höskuldur Ólafs- son, Verzlunarbanka íslands hf., Jóhann Siguijónnsson, Glitni hf., Jón Halldórsson, Lögmannsstofu Jóns Halld- órssonar, Ólafur S. Sigurðs- son, Sparisjóði Kópavogs, Pétur Bjömsson, Ávöxtun sf., Sigtryggur H. Halldórsson, Samvinnubanka íslands, Sig- urður Geirsson, Útvegsbanka íslands, Sigurður Hafstein, Sambandi íslenskra spari- sjóða/Lánastofnun sparisjóð- anna. Sveinn Hannesson, Iðnaðarbanka íslands, Tómas Tómasson, Sparisjóði Keflavíkur, Tryggvi Pálsson, Landsbanka íslands og Vil- borg Lofts, Iðnaðarbanka íslands. í tilk. í Lögbirtingi segir að öðmm en þessum aðilum sé óheilt að starfrækja verðbréfamiðlun eftir hinn 1. ágúst nk. lögum samkvæmt. FORELDRA- og kennara- félag Hagaskóla hér í Reykjavík heldur aðalfimd sinn í kvöld, fímmtudag í skólanum kl. 20.30. Að hinum venjulegu fundarstörfum loknum ætlar skólastjórinn Björn Jónsson að segja fund- armönnum frá nýjungum í skólastarfinu. Formaður fé- Þið fanð ekki fet með fréttamönnunum, draugarnir ykkar. Við sleppum nú ekki okkar aðal- gjaldeyristekjulind úr landinu! lagsins hefur verið frú Alda Halldórsdóttír. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom til Reykjavikurhafnar að utan flutningaskipið Saga I og seint um kvöldið fór leigu- skipið Espana í ferð á strönd- ina. í gær komu að utan Reykjafoss og Skógafoss. Þá kom togarinn Vigri inn í gær eftir langa útivist og fór nokkru síðar aftur og hélt með aflann til sölu erlendis. Askja fór í strandferð. Esja kom úr strandferð. Þá hélt Eyrarfoss til útlanda í gær- kvöldi og í dag fímmtudag er Arnarfell væntanlegt af ströndinni. Hann er sameign Norðurlanda ÞAÐ var fámennt á fyrsta kvöldi minn- ingardagskrár Norræna hússins um Grænlandspostulann Hans Egede, sem hófst á þriðjudagskvöldið í tilefni af 300 ára afmæli hans. Forstöðumaður Norræna hússins, Knut 0degaard, opn- aði þessa Hans Egede-hátíð með stuttu ávarpi þar sem hann komst m.a. svo að orði að Hans Egede hefði vissulega verið Norðmaður, en hann væri sam- eign allra Norðurlandanna, en þó fyrst og fremst Grænlands og Grænlendinga. Hann gat þess að Norræna húsið hefði efnt til þessarar minningarhátiðar í samvinnu við guðfræðideild Háskólans og væri hún framlag Norræna hússins í tilefni af 75 ára afmæli Háskóla ís- lands. Hann bauð síðan velkominn fyrirlesara kvöldsins sem er afkomandi Hans Egede, próf. Niel Egede-Bloch- Hoell, sem lika er forstöðumaður Hans Egede stofnunarinnar i Osló. Fyrirlest- ur hans var mjög itarlegur um líf og ótrúlegt starf Grænlandspostulans fyrst í Noregi síðan í Grænlandi. Þar starfaði hann að kristniboði í um 40 ár. Var fyrirlesturinn hinn fróðlegasti og vel fluttur. Þessi Hans-Egede-kvöld í Norræna húsinu halda áfram næstu kvöld. í kvöld flytur sr. Kolbeinn Þor- leifsson fyrirlestur sem hann nefnir: Hans Egede, ísland og Grænland. Á föstudag verður sýnd Grænlandskvik- mynd er Knud Rasmussen gerði, Kvðld-, nafttur- og helgait>|ónu«ta apótekanna I Reykjavík dagana 10. október til 16. október að báðum dögum meðtöldum er I Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugamesapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudeg. Laeknaetofur sru lokaðar i laugardðg- um og helgldögum, an haegt ar að ná sambandl vlA Isakni á Qöngudelld Landapftalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 aími 29000. Borgarspftallnn: Vakt frá kl. 08-17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nœr ekki til hans (slmi 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum ailan sólarhringinn (sfmi 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er lasknavakt f síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og laeknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Ónaamisaðgarðir fyrir fullorðna gegn maanusótt fara fram f Hallsuvamdarstðð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónae- missklrteini. Tannlasknafál. Islands. Neyðarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 I tannleeknastofunni Ármúla 26. ónasmlstaarlng: Upplýsingar veittar varðandi ónœmis- taeríngu (alnæmi) f slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milll er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjaf- asfmi Samtaka '78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Simi 91-28S39 - sfmsvarl á öðrum tímum. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í sfma 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjamames: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 61100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjðrður Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-16. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavlk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Sfm8vari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoas: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt f afmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparstðð RKf, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungllng- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamáta. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfml 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaráðgjðfln Kvennahúsinu Opin þríðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sfm8varí) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. 8krlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-eamtðkin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sfmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sátfræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðuríanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- rfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55—19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00— 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt fsl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaiisekningadaild Landapftalens Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Foaavogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnartiúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardelld: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Qrensás- deHd: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 tii kl. 19. - Faeðingarhefmlil Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelfd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstsðaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunartieimill f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknlaháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga ki. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sími 25088. Þjóðmlnjasafnlð: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustssafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavlkur. Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27165 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þríðjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aöal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sfmi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhalmasafn - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnlg opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln heim -Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Slmatlmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallesafn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabflar, simi 36270. Viðkomustaðlr vlðsvegar um borgina. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning [ Pró- fessorshúsinu. Asgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Llstasafn Elnars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns SlgurAssonsr I Kaupmannahðfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga ki. 16-22. KjarvalsstaAln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Sfminn er 41577. NáttúmfræAistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn islands HafnarfirAi: Opið I vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmártaug ( Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundiaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. 8undtaug Sehjamamees: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.