Morgunblaðið - 16.10.1986, Side 8

Morgunblaðið - 16.10.1986, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 í DAG er fimmtudagur 16. október, Gallusmessa, 289. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.25 og síðdegisflóð kl. 17.40. Sól- arupprás í Rvík. er kl. 8.20 og sólarlag kl. 18.09. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 24.10. (Almanak Háskóla íslands). Hann mun eigi láta fót þinn skriðna, vörður þinn blundar ekki. (Sálm. 121, 3.). ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afmæli. Á morg- ÖU un, föstudaginn 17. október, er áttræður Gunnar Maríusson, Argötu 8 Húsavik. Hann var áður fyir bóndi á Bakka á Tjömesi. Á afmælisdaginn verður hann á heimili sonar síns og tengda- dóttur, Klapparstfg 4 f Sandgerði og þar ætlar hann og kona hans, Elín Jónsdótt- ir, að taka á móti gestum. FRÉTTIR__________________ í FYRRINÓTT hafði ein veðurathugunarstöð á lág- lendinu mælt frost, norður á Sauðanesi, eitt stig. Hér í Reykjavík var 3ja stiga hiti um nóttina og rigning. Mest úrkoma mældist 11 millim. eftir nóttina t.d. í Kvígindisdal. Uppi á há- lendinu var 3ja stiga frost. í fyrradag var sólskin hér í bænum í nær tvær og hálfa klst. Snemma í gær- morgun var enn frostharka í Frobisher Bay, 12 stig, VERÐBRÉFAMIÐLUN. í tilk. frá viðskiptamálaráðu- neytinu, sem birt er í nýju Lögbirtingablaði segir að ráðuneytið hafi veitt 18 aðil- um leyfí til verðbréfamiðlun- ar. En þeir em: Baldvin Tryggvason, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Benedikt Sveinsson, hæsta- réttarlögmaður, Davíð Bjömsson, Kaupþing hf., Guðmundur Hauksson, Spari- sjóði Hafnarfjarðar, Gunnar H. Hálfdánarson, Fjárfesting- arfélagi íslands hf., Gunnar R. Magnússon, löggiltur end- urskoðandi, Höskuldur Ólafs- son, Verzlunarbanka íslands hf., Jóhann Siguijónnsson, Glitni hf., Jón Halldórsson, Lögmannsstofu Jóns Halld- órssonar, Ólafur S. Sigurðs- son, Sparisjóði Kópavogs, Pétur Bjömsson, Ávöxtun sf., Sigtryggur H. Halldórsson, Samvinnubanka íslands, Sig- urður Geirsson, Útvegsbanka íslands, Sigurður Hafstein, Sambandi íslenskra spari- sjóða/Lánastofnun sparisjóð- anna. Sveinn Hannesson, Iðnaðarbanka íslands, Tómas Tómasson, Sparisjóði Keflavíkur, Tryggvi Pálsson, Landsbanka íslands og Vil- borg Lofts, Iðnaðarbanka íslands. í tilk. í Lögbirtingi segir að öðmm en þessum aðilum sé óheilt að starfrækja verðbréfamiðlun eftir hinn 1. ágúst nk. lögum samkvæmt. FORELDRA- og kennara- félag Hagaskóla hér í Reykjavík heldur aðalfimd sinn í kvöld, fímmtudag í skólanum kl. 20.30. Að hinum venjulegu fundarstörfum loknum ætlar skólastjórinn Björn Jónsson að segja fund- armönnum frá nýjungum í skólastarfinu. Formaður fé- Þið fanð ekki fet með fréttamönnunum, draugarnir ykkar. Við sleppum nú ekki okkar aðal- gjaldeyristekjulind úr landinu! lagsins hefur verið frú Alda Halldórsdóttír. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom til Reykjavikurhafnar að utan flutningaskipið Saga I og seint um kvöldið fór leigu- skipið Espana í ferð á strönd- ina. í gær komu að utan Reykjafoss og Skógafoss. Þá kom togarinn Vigri inn í gær eftir langa útivist og fór nokkru síðar aftur og hélt með aflann til sölu erlendis. Askja fór í strandferð. Esja kom úr strandferð. Þá hélt Eyrarfoss til útlanda í gær- kvöldi og í dag fímmtudag er Arnarfell væntanlegt af ströndinni. Hann er sameign Norðurlanda ÞAÐ var fámennt á fyrsta kvöldi minn- ingardagskrár Norræna hússins um Grænlandspostulann Hans Egede, sem hófst á þriðjudagskvöldið í tilefni af 300 ára afmæli hans. Forstöðumaður Norræna hússins, Knut 0degaard, opn- aði þessa Hans Egede-hátíð með stuttu ávarpi þar sem hann komst m.a. svo að orði að Hans Egede hefði vissulega verið Norðmaður, en hann væri sam- eign allra Norðurlandanna, en þó fyrst og fremst Grænlands og Grænlendinga. Hann gat þess að Norræna húsið hefði efnt til þessarar minningarhátiðar í samvinnu við guðfræðideild Háskólans og væri hún framlag Norræna hússins í tilefni af 75 ára afmæli Háskóla ís- lands. Hann bauð síðan velkominn fyrirlesara kvöldsins sem er afkomandi Hans Egede, próf. Niel Egede-Bloch- Hoell, sem lika er forstöðumaður Hans Egede stofnunarinnar i Osló. Fyrirlest- ur hans var mjög itarlegur um líf og ótrúlegt starf Grænlandspostulans fyrst í Noregi síðan í Grænlandi. Þar starfaði hann að kristniboði í um 40 ár. Var fyrirlesturinn hinn fróðlegasti og vel fluttur. Þessi Hans-Egede-kvöld í Norræna húsinu halda áfram næstu kvöld. í kvöld flytur sr. Kolbeinn Þor- leifsson fyrirlestur sem hann nefnir: Hans Egede, ísland og Grænland. Á föstudag verður sýnd Grænlandskvik- mynd er Knud Rasmussen gerði, Kvðld-, nafttur- og helgait>|ónu«ta apótekanna I Reykjavík dagana 10. október til 16. október að báðum dögum meðtöldum er I Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugamesapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudeg. Laeknaetofur sru lokaðar i laugardðg- um og helgldögum, an haegt ar að ná sambandl vlA Isakni á Qöngudelld Landapftalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 aími 29000. Borgarspftallnn: Vakt frá kl. 08-17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nœr ekki til hans (slmi 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum ailan sólarhringinn (sfmi 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er lasknavakt f síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og laeknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Ónaamisaðgarðir fyrir fullorðna gegn maanusótt fara fram f Hallsuvamdarstðð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónae- missklrteini. Tannlasknafál. Islands. Neyðarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 I tannleeknastofunni Ármúla 26. ónasmlstaarlng: Upplýsingar veittar varðandi ónœmis- taeríngu (alnæmi) f slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milll er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjaf- asfmi Samtaka '78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Simi 91-28S39 - sfmsvarl á öðrum tímum. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í sfma 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjamames: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 61100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjðrður Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-16. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavlk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Sfm8vari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoas: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt f afmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparstðð RKf, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungllng- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamáta. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfml 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaráðgjðfln Kvennahúsinu Opin þríðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sfm8varí) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. 8krlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-eamtðkin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sfmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sátfræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðuríanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- rfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55—19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00— 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt fsl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaiisekningadaild Landapftalens Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Foaavogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnartiúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardelld: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Qrensás- deHd: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 tii kl. 19. - Faeðingarhefmlil Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelfd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstsðaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunartieimill f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknlaháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga ki. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sími 25088. Þjóðmlnjasafnlð: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustssafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavlkur. Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27165 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þríðjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aöal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sfmi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhalmasafn - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnlg opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln heim -Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Slmatlmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallesafn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabflar, simi 36270. Viðkomustaðlr vlðsvegar um borgina. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning [ Pró- fessorshúsinu. Asgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Llstasafn Elnars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns SlgurAssonsr I Kaupmannahðfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga ki. 16-22. KjarvalsstaAln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Sfminn er 41577. NáttúmfræAistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn islands HafnarfirAi: Opið I vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmártaug ( Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundiaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. 8undtaug Sehjamamees: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.