Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 41 leg og andleg yfirvöld fékk Egede loks leyfi til að sigla til Grænlands. Hins vegar fylgdi sá böggull skanun- rifi að hann varð að taka að sér stjóm Grænlandsverslunar. Egede hafði vonað að kristniboðið yrði fjár- magnað með fijálsum framlögum safnaðanna á Norðurlöndum, en sú hugmynd féll í grýttan jarðveg. Kon- ungur ákvað að það skyldi flármagn- að með hagnaðinum af versluninni og hvalveiðum. Trúboð mótmælenda og nýlenduáhugi þeirra fór oft sam- an, en viðhorf Egede að þessu leyti sýnir enn einu sinni hve langt hann var á undan sinni samtíð. Sjálfstæðis- barátta Grænlendinga á þessari öld hefur stundum beinst gegn kirkj- unni. Hans Egede hefur verið ásakaður um að hafa lagt menningu Grænlendinga í rúst. Mér lék hugur á því að heyra álit prófessors Bloch-Hoells á þessu atriði er ég hitti hann að máli í Norræna húsinu. Hann sagði: „Ég hef heyrt þessa skoðun, en hún er ekki ríkjandi meðal Grænlend- inga sjálfi-a. Ég get bent á að Egede-stofnunin í Osló fékk um 6 þúsund króna gjöf í tilefni 300 ára afinælis Egede frá Grænlandi, en þessum peningum hafði verið safiiað í kirkjunum einn sunnudaginn. Það verður að hafa það í huga að nokkr- um áratugum áður en Egede kom til Grænlands höfðu Englendingar, Hollendingar og Þjóðveijar komið þar við á hvalveiðum sínum og stundað verslun í einhveijum mæli. Þeir höfðu engan áhuga á að varðveita uppruna- lega menningu Grænlendinga, þeir sijómuðust eingöngu af gróðasjónar- miðum. Ég tel að starfsemi Egede og eftirmanna hans hafí fært Græn- lendingum tækin til að varðveita menningu sína. Þar á ég aðallega við tungumálið, en þeir gerðu það að ritmáli. Hætt er við að grænlensk tunga væri ekki töluð í dag ef þeirra hefði ekki notið við. Þá gerði Egede athyglisverðar athuganir á menningu og trú frumbyggjanna og skrifaði um það merkar bækur sem núlifandi Grænlendingar hafa aðgang að. Þetta eru menningarverðmæti." - Var ekki erfitt fyrir mann eins og Egede að samlagast frumbyggj- unum? „Jú, Hans Egede átti að ýmsu leyti erfítt með að skilja Grænlendingana. Hann hafði viðurstyggð á ýmsu í fari þeirra og það er í raun og vera óskiljanlegt hvemig hann fór að því að lifa af þar í 15 ár. En Grænlend- ingamir mátu hann mikils að lokum. Hann elskaði þá og sýndi það í verki t.d. þegar bólusóttin geysaði. Þetta fundu Grænlendingamir. Það sem hefur heillað mig einna mest í per- sónu Egede er hreinskilni hans, hin afdráttarlausa hreinskilni sem hlífir engum. Þetta kemur berlega fram í dagbókum hans. Þess vegna má ganga að því vísu sem hann segir. Þar segir hann meðal annars að hon- um finnist Grænlendingamir að ýmsu leyti betri og einlægari að eðlisfari en annað fólk og vinsemd þeirra og greiðvikni mat hann mikils," sagði prófessor Bloch-Hoell að lolóim. Upplýsingafrömuður Hin maigbrotna persónugerð Hans Egede hefur orðið möigum umhugsunarefni. Hann var harður í hom að taka en um leið leiðtogi og heillandi persóna sem laðaði fólk að sér. Það er ein af skýringunum á því að svo margir af hans nánustu fylgdu í fótspor hans. Þótt hann væri strangur lútherstrúarmaður, mótaður af bókstafstrú þess tíma, var hann opinn fyrir umhverfi sínu, hagsýnn og gat lagað sig að aðstæð- um. Hann safnaði t.d. jurtum á Grænlandi og þurrkaði. Hann endur- bætti kort af landinu og gerði athygiisverðar athuganir á náttúra og menningu Grænlendinga sem hann gaf út í bókum sem era merk heimildarrit. Sem kristniboði á Grænlandi minnir hann mann fremur á upplýsingafrömuði síðari hluta 18. aldar en rétttrúaðan lútherskan prest. En hvað sem því líður þá hef- ur Egede skráð nafii sitt í hjarta grænlensku þjóðarinnar og fordæmi hans sem leiðtoga mun styrkja þjóð- ina — ekki síst á leið hennar til sjálfstæðis. Höfundur gegnir rannsóknar- og keanslustöðu viðguðfræðideildhá- skólans í Lundi íSvíþjóð. Um þessar mundir starfar hann við nmnsóknir ísamvinnu viðguðfræðistofnun Háskóla íslands. VAL ÁRS/NS 1986* •jf Tímaritiö “What to Buy” í Bretlandi fjallar eingöngu um skrifstofutæki. Þaö valdi MITA- línuna Ijósritunarvélar ársins 1986. Við valið var tekið mið af eftirtöldum atriðum: Verði og gæðum; hugmyndaríki; áreiðanleika og end- ingu. MITA Ijósritunarvél þolir það álag sem henni er boðið. Það er ómetanlegur kostur. MITA er eini stórframleiðandi skrifstofu- tækjasem sérhæfirsig í gerð Ijósritunarvéla. Veldu MITA fyrir skólann eða fyrirtækið — einhver gerðin mun henta — og þú sérð ekki eftir valinu. FJÖLVAL HF. Ármúla 23 Sími 688650 Söluumboð: CHIŒL>- Hallarmúla 2 Ómissandi sem geta skyn öryggistæki fyrir aldraða, fatlaða, hjartasjúklinga og aðra kyndile lega þurft á hjálp að halda. Íialla Halldórs- óttir, hjúkrunar- fræðingur VARA veitir allar nánari upplýsingar og aðstoð. Hún er einnig tilbúin að heimsækja þá sem vilja kynnast„LITLA LÍFVERÐINUM". Halla er í síma 91-29399. Þegar jafnvel stutt leið að síma getur reynst ofviða, er mikið öryggi í þráðlausa tækinu sem borið er um hálsinn. Aðeins þarf að þrýsta á tækið til að gera aðvart í öryggismiðstöð VARA, þar sem strax eru gerðar ráðstafanir til hjálpar. Einsog sönnum lífverðisæmirgetur hanneinnig gertaðvartumeld ogreyk. I flestum tilfellum greiða almannatryggingar meirihluta kaupverðs en tækið fæst einnig leigt til lengri eða ___ HH skemmri tíma. ,í meira ' n,aðhafoLitia:;ónustuVARA-ó1finU hringt í þanmg bjar9 að lífi nf,ínU m/ SÉRHÆFÐ ÖRYGGISÞJÓNUSTA STOFNSETT 1969 Þóroddsstöðum v/Skógarhlfð Pósthólf 1101 121 Reykjavík n 91-29399 Sfmaþjónusta allan sólarhringinn. íslensk öryggisþjónusta með alþjóöleg sambönd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.