Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 55 Jazz í Djúp- inu íkvöld frá 22-01 Skátarnir Friðrik Karlsson — gítar Pétur Grétarsson — trommur Birgir Bragason — bassi Abdul — Slagverk HAFNARSTRÆTI SÍMl 1H40 TJöfðar til i i fólks í öllum starfsgreinum! DIVINE DIViriE - í ham. Módelsamtökln Hinri HEIMSFRÆQI Divirffi MEÐ MEIRIHÁTTAR KONSERT í EVRÓPU í KVÖLD Pá er hann Rominn til landsins söngv- arinn og leikarinn DIVIME - „Hinn guðdómlegi". Hann verður með meiri- háttar konsert í EVRÓPU í kvöld og tekur öll sín bestu lög. DIVIHE hefur sungið Qölmörg lög sem slegið hafa í gegn um allan heim. Hann hefur sent frá sér þrettán plötur og sú fjórtánda er að koma út þessa dagana. Flestir sem séð hafa DIVIME fullyrða að hann sé stórkostlegasti skemmti- kraftur seinni ára og að „showið" hans sé engu líkt. Þetta er atriði sem allir verða að sjá. Módelsamtökin verða með stórglæsi- lega tískusýningu. Opið til kl. 01.00 Aldurstakmark 18 ár. «*, V e r t u m e ð Gústi HéÖins verður i diskótekinu t kvöld. Dönsku súper stjörnurnar HAL- RICKS veröa hjú okkur um helgina. BLAUTBOLSKEPPNI Erla Baldursdóttir, sigurvegarinn úr blautbolskeppninni á íslandi cetlar aö fara í sturtuna á mióju dansgólfi i kvöld. Erla fer til Lon- don I nœsta mánuöi og keppir í alheimskeppni blautbola. Svona leit vinsældalistinn út sl. fimmtudag en nýr listi verður valinn af gestum i kvöld: 1. (1) Easy lady/Spagna 2. (2) Holiday rap/Mc Miker and Dj Sven 3. (7) Rain or shine/5 Star 4. (4) Dont leave me this way/Communards 5. (-) I just died in your arms/Cutting Crew 6. (3) Manzice love/Klymaxx 7. (-) Brand new lover/Dead or Alive 8. (-) Two of hearts/Status Quo 9. (6) Vou’re my occupation/Chaz Jank and Brenda Jones 10. (5) Stuck with you/Huey Lewis and the News 50. hver gestur fær Creation llmvatnlð frá Ted Lapidus að gjöf. iSHKUV Brósi * -vj y ^ Hárgreiðslustola rULArvlO Armul.1 II .tiæA w IQS Reykjavik Sinu 31160 í kvöld verður allt á fullu í diskótekinu Dansnýjung flytur hið nýja og þrælmagn- aða dansatriði „Streetlife“ Hljómburðurinn í diskótekinu í Þórscafé er með því betra sem þekkist í bænum og stöðugt bætum við gæðin. Lazer Rokk-atriðið hefur gert mikla lukku og að sjálfsögðu verður það endurtekið með nýju Lazer-tækjunum í diskótekinu Mætum snemma og.tökum þátt í fimmtudags- stuðinu í Þórscafé Opið frá 21.00-01.00 Snyrtilegur klæðnaður ☆ ☆ STAÐUR VANDLÁTRA ☆ ☆ Dcmskvöld í Sulnasal Sunnudagskvöld 19. október Nú gefst dansunnendum kærkomið tækifæri til að dansa Standard- og suður-ameríska dansa í Súlnasal. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur undir og verður að sjálfsögðu með sérsniðna tónlist sem æfð hefur verið upp . af þessu tilefni. Kvöldið hefst kl. 20.00 með fordrykk og léttum Okvöldverði. Dansatriði frá Dans- skóla Dagnýjar Bjarkar, Heið- ars Ástvaldssonar og Nýja dansskólanum. Síðan stiginn dans til kl. 01.00. Kynnir: Har-. aldur Sigurðsson. Ath.: Fjöldi gesta takmarkast við 300 manns vegna rýmis á dans- , gólfinu. Borðapantanir í dag |£ > kl. 16.00—18.00 í síma 20221 og 25017. Verð miða A kr. 1.200,- GlLDl HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.