Morgunblaðið - 08.11.1986, Page 55

Morgunblaðið - 08.11.1986, Page 55
 Þá er hún komin þessi stórskemmtilega mynd sem svo margir hafa beðið eftir. BIG TROUBLE IN LITTLE CHINA er í senn grín-, karate-, spennu- og ævintýramynd, full af tæknibrellum og gerð af hinum frábæra leik- stjóra John Carpenter. ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER Á FERÐINNI MYND SEM SAMEINAR ÞAÐ AÐ VERA GÖÐ GRÍNMYND, GÓÐ KARATEMYND OG GÓÐ SPENNU- OG ÆVINTÝRAMYND. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Klm Cattrall, Dennis Dun, James Hong. Sérstök myndræn áhrif: Richard Edlund. Framleiðendur: Paul Monash, Kelth Barish. Leikstjóri: John Carpenter. Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð. OSKUBUSKA HUNDALIF rrSFUNSMUSIC! . ITSMAGIC! < | Hér er hún komin hin sígilda fjölskylu- Hér er hún komin myndin um stóru| mynd sem allir hafa gaman af. hundafjölskylduna frá Walt Disney. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. í KLÓM DREKANS Hún er komin aftur þessi frá- bæra karatemynd með hinum eina sanna Bruce Lee, en þessi mynd gerði hann hcimsfrægan. „Enter the dragon" er besta kar- atemynd allra tíma. Aðalhlutvcrk: Bruce Lee, John Saxon, Aima Capri, Jim Kelly, Bob Wall. Leikstjóri: Robert Clouse. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. HEFÐAR- KETTIRNIR PÉTURPAN SVARTI KETILLINN Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. ISVAKA KLEMMU Aðalhlutverk: Danny De Vlto og Bette Midler. Leikstjórar: Jim Abrahams, David Zucker, Jerry Zucker (Airplane). Sýndkl.5,7, 9og11. . t i/fjf 1 RUTHLESS SJPEOPLE* | BönnuA innan 16 ára. — Hækkað verð. Sýnd kl. 9. HELLISBUARNIR fW’ / 3 ';ý í< Sýnd kl. 7og 11. EFTIRMIÐNÆTTI |*Á* A.J. MbL - * HP. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. LOGREGLUSKOLINN 3: AFTUR í ÞJÁLFUN Frumsýnir eina skemmtiiegustu mynd ársins 1986: STORVANDRÆÐI LITLU KÍNA I Jack Burton's in for some serious trouble and you're in for some serious fun. Þá er hann kominn aftur, hryllingurinn sem við höfum beðið eftir, þvi brjálæðingurinn Norman Bates er mættur aftur til leiks. Eftir rúma tvo áratugi á geðveikrahæli er hann kænni en' nokkru sinni fyrr. Myndin var frumsýnd ijúlí sl. i Bandarikjun- um og fór beint á topp 10 yfir vinsælustu myndirnar þar. Leikstjóri: Anthony Perkins. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Diana Scarwid. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ sýnir í kjallara Hlaðvarpans: HIN STERKARI eftir August Strindberg. SÚ VEIKARI eftir Þorgeir Þorgeirsson. Sýn. í dag kl. 17.00. Sýn. sunnudag kl. 17.00. Sýn. þrið. kl. 21.00. Sýn. miðv. kl. 21.00. Takmarkaður sýningarf jöldi. Uppl. um miðasölu á skrifst. Alþýðuleikhússins í síma 15185 frá kl. 14.00-18.00. Frumsýnir sönglcikinn: „KÖTTURINN SEM FER SÍNAR EIGIN LEIÐIR" cftir Ólaf Hauk Sí monarson, í Bæjarbíói, Hafnarfirði. Sunnudaginn kl. 15.00. Miðvikudaginn kl. 17.00. Fimmtudaginn kl. 17.00. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 50184. Velkomin i Bæjarbíó! NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOLI ISLANDS LINDARBÆ simi 21971 LEIKSLOK í SMYRNU eftir E. Horst Laube. Leikstjórn: Kristin Jóhannesdóttir. 8. sýn. í kvöld. 9. sýn. sunnud. 9/11. 10. sýn. miðvikud. 12/11. 11. sýn. fimmtud. 13/11. Sýningar hef jast kl. 20.30. Miðapantanir í síma 21971 allan daginn. Athugið! Takmarkaður sýningafjöldi. FRUM- SÝNING Laugarásbíó frumsýnir i dag myndina Frelsi Sjá nánaraugl. annars staÖari blaðinu. 55 | | Aðalhlutverk: Coral Browne, lan Holm, Peter C. Uagher. Lelkstjóri: Gavin Millar. Sýnd kl. 3 og 7.15. * * ★ A.I. Mbl. Spennu- og ævintýramynd. Barátta um auð og völd. Sýnd kl. 3,9 og 11.15. í SKJÓLINÆTUR ★ ■*■★★★ I ★★★★★ BT | „Haganlega samsett mynd, vel skrifuð með myndmál í huga“. ★ ★★ HP. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HANNA 0G SYSTURNAR Allen t Leikstjórl: Woody J Sýnd kl. 7.10,9.10 og 11.10. Síðustu sýningar. BMX-MEISTARARNIR Stórglæsileg hjólreiðaatriði í þessari frábæru mynd. Sýndkl. 3.10 og 5.10. Siðustu sýningar. STUNDVISI Sýnd kl. 3,7.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15,5.15 og 11.15. Síðustu sýningar. ÞEIRBESTU ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. MANUDAGSMYNDIR ALLA DAGA K0NAN HVERFUR Frábær, duiþrungin spennumynd í ekta Hitchcock stíl. Margarct Lockwood, Michael Rcdgrave. Leikstjóri: Alfrcd Hitchcock. Sýnd kl. 7.16 og 9.15. ÞRIÐJA MYNDIN í HITCHCOCK-VEISLU 19 000 H0LD0G BLÓÐ BASAR Okkar vinsæli basar og kökusala verður í dag, laugar- dag, 8. nóvemberkl. 2 að Freyjugötu 14. Kvenfélag Karlakórs Reyk) aví kur BESTA SPENNUMYND ALLRA TÍMA BYRJAR BRÁÐLEGA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.