Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 5
ÍEJSM3VÓM IS í UP/ (T ITP.Ö'3 (CCÍAjaMÖÍIÍIOM MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986 5 Reykjavík; 150 ár frá fyrsta bæj- ar stjórn- ar fundi ÞANN 26. nóvember nk. eru lið- in 150 ár frá þvi fyrsti fundur bæjarstjómar Reykjavíkur var haldinn árið 1836. Að sögn Gunnars Eydal skrif- stofustjóra borgarstjómar, hefur ekki verið tekin endanleg ákvörðun um með hvaða hætti þessara tíma- móta verði minnst. Vatnúr landi leitt í Viðey Á FUNDI borgarráðs 11. nóv- ember sl., vakti Katrin Fjeldsted athygli á því að vatnið í Viðey er ekki neysluhæft. Hún benti á að sérstaklega þyrfti að kanna leiðir til að hreinsa vatnið eða flytja vatn úr landi i eynna. Að sögn Gunnars Eydal skrif- stofustjóra borgarstjómar var vitað um ástand vatnsins í Viðey. Verið er að gera ráðstafanir til að bæta úr vatnsskortinum og er stefnt að því að leiða vatn úr landi út í eynna en nauðsynlegt er meðal annars að koma upp vatnstank í eynni vegna eldvama. Borgarráð; Lóð und- ir lyfja- fræðihús SAMÞYKKT hefur verið i borg- arráði að afmarka lóð fyrir lyfjafræðihús við Njarðargötu, á lóð sem Hafskip hf. hafði til umráða. Lyfjadeild Háskóla íslands og Reykjavíkur Apótek, sem er sjálfs- eignarstofnun munu verða þar til húsa og er fyrirhugað að kennsla í lyfjafræði fari þar fram. Stefnt er að því að hefja byggingarfram- kvæmdir næsta vor. Verður 000 valið neyð- arnúmer? í BORGARRÁÐI hafa verið lagð- ar fram umsagnir Almannavarna ríkisins, póst- og simamálastjóra og borgarlæknis um tillögu Katrinar Fjeldsted um samræmt neyðarnúmer í Reykjavík. Samdóma álit þeirra sem leitað var umsagnar hjá, er að koma beri á neyðarnúmeri fyrir símnotendur í Reykjavík. í bréfi póst- og símamaálastjóra segir að neyðar- þjónusta hafi verið starfrækt í mörg ár í Keflavík fyrir Suðumesin og í skemmri tíma á Selfossi fyrir Sel- foss og nágrenni. Þar segir einnig: „Símanúmerið fyrir neyðarþjón- ustuna hefur verið valið 000. Símanúmmerið 999 gengur ekki því að 99 er svæðisnúmmer fyrir Suð- urland." a morgun laugardag Verslanir í Gamla miðbænum verða almennt opnar til kl. 16.00 e.h. á morgun. Vitið þið að í Gamla miðbænum eru: 93 fata- og tískuverslanir 14 barnafataverslanir 31 bóka- og ritfangaverslanir 15 gjafavöruverslanir 10 gleraugnaverslanir 11 matvöruverslanir 20 skóverslanir 27 úra- og skartgripaverslanir 25 snyrtivöruverslanir ~i útvarps- og hljómtækjaverslanir 5 raftækjaverslanir 15 vefnaðar- og hannyrðaverslanir 4 apótek ~F blómaverslanir 5 bakari ~I hljómplötuverslanir 38 veitinga- og kaffihús og margt, margt fleira. Nú veróur íjör í Gamla imðbænum — miðbæ allra landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.