Morgunblaðið - 21.11.1986, Page 6

Morgunblaðið - 21.11.1986, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986 ÚTVARP/SJÓNVARP Víðáttur A Gísladóttir og Viðar Eggertsson lásu ljóðin. Slík samtvinnun listgreinanna er fagnaðarefni og ég sá fyrir mér hinn mikla sjáanda Sigvalda Hjálmars- son þar sem hann dvelur á eldhjóli endurfæðingarinnar með kankvíst bros í augum en þannig virtist mér Sigvaldi þá hann gisti jarðvistina. Snorri Sveinn komst ótrúlega nærri ljóðhugsun Sigvalda en þátturinn var of langur að mínu mati. Tel ég við hæfí að gefa myndlistarmönnum, skáldum og tónlistarmönnum svona 5 — 7 minútur af dagskrá sjónvarps dag hvern til að kynna ljóðhugsunina. Menn eru teknir að þreytast á mynd- rokkinu og hver veit nema ijóðmynd- imar þokist upp vinsældalistana? Myndrokk Úr því ég er nú einu sinni tekinn að rabba um blessað myndrokkið er tröllríður hér sjónvarpsdagskránni þá finnst mér ekki úr vegi að vitna hér til fróðlegrar og skemmtilegrar grein- ar um sjónvarpsmenningu Bandaríkja- manna er Gísli Sigurðsson ritstjóri Lesbókar ritaði [ bókina síðastliðinn laugardag; Eftirtektarverður munur er á einu í íslenzku og bandarísku sjón- varpi. Það er sama hvar maður kemur þar vestrajmaður rekst yfirleitt ekki á þessa rokkþætti, sem tröllríða íslenzka sjónvarpinu. Kaupahéðnar rokkiðnað- arins með alla sína fáránlegu síbylju , gaddavírsrokk, bárujámsrokk og þungarokk, reyna auðvitað að koma myndböndum sínum á framfæri þar sem þessi iðnaður er færður í mynd- rænan búning. Rokktónlist er útvarp- að á einhveijum rásumjsamt heyrði ég það hvergi nema hjá negrum sem keyra leigubíla. Kanar virðast ekki láta þennan iðnað yfirtaka sjónvarpið og þó margt sé í þynnra lagi, sem þar er fram borið , eiga þeir hrós skilið fyrir að skilja að tónlistarþættir eiga fyrst og fremst heima í útvarpi. Svo mörg voru þau orð og vissulega er ég að mörgu leyti sammmála Gísla en því miður var ég ekki svo lánsamur að lenda i leigubíl hjá negra er ég dvaldi um árið í henni Ameríku en ég man ekki betur en að ljósvakinn hafi verið undirlagður af rokkinu. Persónu- lega hef ég við og við mikla ánægju af hráu rokki og hverskyns dægurtón- list og fylgdist raunar til skamms tíma náið með myndbandarokkinu einkum vegna þess að þar mátti oft greina frumlegt sjónrænt myndspil — jafnvel ljóðrænt á köflum — enda hinir fær- ustu auglýsingameistarar gjaman bakvið myndavélamar. En uppá síðkastið fínnst mér þessi myndbanda- rokkssíbylja hafa keyrt úr hófí þannig að skilningarvitin þola hreinlega ekki meira af svo góðu. En við meigum ekki gleyma unglingunum er hafa máski gaman af því að beija goðin augum. Máski er ekki úr vegi að sýna aðeins valin myndbönd þar sem fer saman vandaður tónlistarflutningur og myndlistarveisla? Útvarpsrokkið Einsog ég sagði hér áðan þá hef ég persónulega gaman svona við og við af útvarpsrokkinu og þá einkum er ég sit við tölvuskjáinn með lesendur Morgunblaðsins handan línunnar. Einn allra snjallasti þáttastjóri Bylgj- unnar og þótt víðar væri leitað jafnvel handan landssteinanna Páll Þorsteins- son morgunþáttarstjóri Bylgjunnar er náttúmlega útvarpsrokkari, hvað ann- að? En þótt ég sé mjög sáttur við Pál sem útvarpsmann þá er ég ekki ætíð fyllilega sáttur við lagavalið og á ég þá einkum við val hans á íslenskri dægurmúsik. Finnst mér persónulega að Páll geri ákveðnum dægurlaga- smiðum og söngvurum full hátt undir höfði látum vera Bubba en hvað um Bjartmar? Mætti Páll gera meira af þvi að kynna l!tt þekkta íslenska laga- og textasmiði. Og vissulega er hann Palli ekki einn í heiminum. Ólafur M. Jóhannesson Adagskrá ríkissjónvarpsins fyrr í vikunni var hugljúfur þáttur er nefndist Víðáttur en þar fléttuðust saman ljóð Sigvalda heitins Hjálmars- sonar, myndir Snorra Sveins Friðriks- sonar, og píanóspil Halldórs Haraldssonar. Leikaramir Guðrún Stöð tvö og Bylgjan: Samtengd útsend- ing góðgerðartón- leika ■HNI Sú nýbreytni 91 15 verður í útsend- “ A ingum hinna fijálsu útvarpsstöðva að sent verður út samtímis mynd og hljóð á Bylgjunni og Stöð tvö. Er það upp- taka af góðgerðartónleik- um, sem haldnir voru í tilefni tíu ára afmælis Styrktarsjóðs prinsins af Wales hinn 20. júní á þessu ári. Sjóðurinn var stofnaður til þess að hjálpa ungu fólki, sem fyrir einhverra hluta sakir ber skarðan hlut frá lífsins borði, til þess að rétta hlut sinn á einhvem hátt. Höfuðstóll sjóðsins er rýr og hefur því tekna verið aflað með ýmsu móti ár frá ári. Frá upp- hafí hefur miklu fé verið safnað með tónleikahaldi ýmis konar og hafa poppar- Hluti hópsins, sem fram kemur á tónleikunum. ar verið lagt dijúgan skerf af rnörkum. I ár var ákveðið að gera eitthvað alveg sérstakt í tilefni afmælisins og var afráðið að halda tónleika á Wembley-leikvangi, þar sem fram kæmi stjörnu- fans mikill. Meðal þekktra nafna eru Big Country, Level 42, Elton John, Tina Tumer, Eric Clapton, Mark Knopler, Sting, Phil Coll- ins, Paul Young, Joan Armatrading, Howard Jo- nes, Rod Stewart, Paul McCartney og margir fleiri. Þá kemur fram stór- stjömuhljómsveit með mörgum ofantaldra og flyt- ur hún gamalkunna slag- ara og bítlalög. Að sögn Páls Þorsteins- sonar, dagskrárstóra á Bylgjunni, er hér um að ræða þá almögnuðustu tónleika sem hann hefur séð og er Live-Aid þar ekki undanskilið. Það skal tekið fram að hljóðupptakan er öll af hljómleikunum, en ekki leikin af segulbandi. Semm fyrr segir mun Bylgjan senda tónleikana út í steríó samhliða útsendingu Stöðvar tvö. UTVARP FOSTUDAGUR 21. nóvember 6.45 Veðurfregnir, Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Páll Benediktsson, Þorgrím- ur Gestsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagöar kl, 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Siguröarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03Morgunstund barnanna; „Maddit" eftir Astrid Lind- gren. Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey Aöalsteins- dóttir les (20). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesiö úrforustugreinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ljáöu mér eyra Umsjón: Málmfríöur Sigurö- ardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Ör- lagasteinninn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. Siguröur Gunn- arsson les þýöingu sína (14). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr forustugreinum landsmálablaöa. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Stjórnendur: Kristin Helga- dóttir og Veri .naröur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Síödegistónleikar. a. Schönberg kammersveit- in leikur lög eftir Luigi Denza, Arnold Schönberg og Johann Strauss. Ein- söngvari: Lieuwe Visser. Reinbert de Leeuw stjórnar. b. Pepe og Celin Romero leika lög á tvo gftara eftir Isaac Albéniz og Enrique Granados. c. Elemer Balogh leikur ung- versk þjóðlög á symbal meö hljómsveit Jaroka Sandors. 17.40 Torgiö — Menningar- mál Umsjón: Óöinn Jónsson. 18.00 Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. 18.15 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurð- arson flytur. (Frá Akureyri.) 19.35 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Um- sjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ágústa Úlafsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynn- ir. 20.40 Kvöldvaka. a. Ljóöarabb. Sveinn Skorri Höskuldsson flytur. b. Úr sagnasjóði Árnastofn- unar. Hallfreöur örn EiríkS- son segir frá. c. Frá Olafi Péturssyni. Gils Guðmundsson les frásögu- þátt. SJÓNVARP FOSTUDAGUR 21. nóvember 17.55 Fréttaágrip á táknmáli 18.00 Litlu Prúöuleikararnir (Muppet Babies) 18. þáttur Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.25 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá 16. nóvember. 18.55 Auglýsingarog dagskrá 19.00 Spítalalíf (M*A*S*H) Áttundi þáttur. Bandarískur gamanmynda- flokkur sem gerist á neyöar- sjúkrastöð bandaríska hersins í Kóreustríðinu. Aðalhlutverk: Alan Alda. Þýöandi Kristmann Eiösson. 19.30 Fréttir og veöur 20.00 Auglýsingar 20.10 Sá gamli (Der Alte) Þýskur sakamálamynda- flokkur. Aöalhlutverk: Siegfried Lowitz. Þýöandi: Þórhallur Eyþórs- son. 21.10 Unglingarnir í frumskóg- inum umsjón: Árni Sigurðsson. Stjórn upptöku: Björn Emils- son. 21.40 Þingsjá Umsjónarmaöur Ólafur Sig- urösson. 21.55 Kastljós Þáttur um innlend málefni. 22.25 Á döfinni 22.35 Seinni fréttir 22.40 Hraegammur (Dögkeselyu) Ungversk sakamálamynd. Leikstjóri: Ferenc András. Aðalhlutverk: György Cser- halmi, Hédi Temesy, Zita Perczel og Maria Glad- kowska. Söguhetjan er menntamað- ur sem vinnur fyrir sér meö því að aka leigubil. Hann verður fyrir barðinu á óvenjulegum þjófum og grípur til örþrifaráöa til aö rétta hlut sinn. Þýöandi Hjalti Kristgeirsson. 00.35 Dagskrárlok STÖDTVÖ FÖSTUDAGUR 21. nóvember 17.30 Myndrokk. 18.30 Teiknimyndir. 19.00 Allt er þá þrennt er (Three's a Company). Jack og Janet fá óvæntan her- bergisfélaga þegar frænka Chrissy kemur i fyrsta sinn til stórborgarinnar. 19.30 Klassapiur (Golden Girls). Bandarískur skemmtiþáttur. Þegar dótt- irin Kate ákveöur aö giftast manni sem er fótsnyrtir neyöist Dorothy til að hitta fyrrverandi eiginmann sinn á hinn einkennilegasta máta. Rose, Blanche og Sophia hafa af þessu öllu mestu áhyggjur. 20.00 Fréttir. 20.30 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandarískur framhaldsþáttur meö stór- stjörnunni Don Johnson og Philip Michael Tomas. Crockett og Tubs vinna að þvi aö klófesta Tony Amota sem selur hergögn á al- þjóöavettvangi. Koma þeir upp hlerunartækjum og fylgjast meö hverju fótmáli hans. 21.15 Afmælisveislan („The Birthday Party" Concert 1986). Styrktartónleikar sem haldnir voru í tilefni 10 ára afmælis sjóðs sem Prins Charles stofnaöi til styrktar æskunni. Flytjendur eru m.a. Phil Collins, Eric Clap- ton, Elton John, Howard Jones, Paul McCartney, Rod Stewart, Sting, Tina Turner og Paul Young. Þátt- ur þessi veröur sendur út í steríó á Bylgjunni FM 98.90 á sama tíma og hann er sýndur. 22.45 Benny Hill. Hinn vinsæli bandaríski gamanþáttur. 23.10 McArthur hershöföingi. Bandarísk kvikmynd meö Gregory Peck í aöalhlut- verki. Mynd þessi fjallar um hinn stormsama feril Dougl- as MacArthur hershöfð- ingja. Hin snilldarlega herferö gegn japanska flot- anum á Kyrrahafinu er sýnd. Þrátt fyrir sæta sigra voru hann og Truman forseti persónulegir fjandmenn. 01.20 Myndrokk. 05.00 Dagskrárlok. 21.30 Sigild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í umsjá llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 1.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. FOSTUDAGUR 21. nóvember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Kristjáns Sigur- jónssonar. Meöal efnis: Málefni landsbyggöarinnar, vinsældalistagetraun og e.t.v. lifandi tónlist í beinni útsendingu, 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs Sigfús- sonar. 13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óska- lög þeirra. 16.00 Fjör á föstudegi með Bjarna Degi Jónssyni. 16.00 Endasprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum átt- um og kannar hvaö er á seyöi um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Tekiö á rás Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa leik Stjörnunnar og Dinov Slovan frá Júgóslavíu í Evr- ópukeppni bikarhafa sem háður er i Laugardalshöll. Auk þess veröur sagt frá leik Vals og Njarðvíkur í úr- valsdeild körfuknattleiksins og sjö öörum leikjum í körfu- og handknattleik. 23.00 Á næturvakt meö Vigni Sveinssyni og Þorgeirí Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00,16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 18.00-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni -FM 96,5 Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leit- aö svara við spurningum hlustenda og efnt til mark- aöar á Markaöstorgi svæðisútvarpsins. 989 Wá+tWÆÆJ FÖSTUDAGUR 21. nóvember 06.00—07.00 Tónlist í morg- unsáriö. Fréttir kl. 7.00. 07.00—09.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist meö morgunkaffinu. Siguröur lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Föstu- dagspoppiö allsráöandi, bein lína til hlustenda, af- mæliskveðjur og matarupp- skriftir. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði meö Jóhönnu Haröar- dóttur. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast meö þvi sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla viö fólk. Flóamarkaöurinn er á dag- skrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar siödegispoppið og spjall- ar viö hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síödegis. Þægileg tónlist hjá Hallgrimi, hann litur yfir fréttirnar og spjallar viö fólk- iö sem kemur viö sögu, Fréttir kl. 18.00. 19.00—20.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. Þorsteinn leikur tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvaö næturlífið hefur upp á aö bjóöa. 22.00-03.00 Jón Axel Ólafs- son. Þessi sihressi nátt- hrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuöinu meö hressri tónlist. Spennandi leikur meö þátttöku hlust- enda þar sem vegleg verð- laun eru í boöi. 03.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gísla- son leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.