Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986 í DAG er föstudagur 21. nóvember, þríhelgar, 325. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 8.56 og síðdegisflóð kl. 21.17. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.14 og sólarlag kl. 17.15. Myrkur kl. 17.15. Sólin eríhádegis- stað kl. 13.14 og tunglið er í suðri kl. 4.57. (Almanak Háskólans.) Eg mun gjöra kunnugt nafn þitt bræðum mfnum og mun syngja þér lof mitt í söfnuðinum. (Hebr. 2, 12). 1 2 3 H4 ■ 6 J g ■ u u 8 9 10 11 jr 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 fiskur, 5 hestar, 6 ÓHtelvía, 7 tveir eins, 8 púði, 11 ósamstœðir, 12 snák, 14 líkams- hluti, 16 duglegji. LÓÐRÉTT: — 1 móðursýki, 2 rán- dýrs, 3 úrskurð, 4 hrörlegt hús, 7 spor, 9 borðað, 10 afkomenda, 13 mðlendi, 15 óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 klessa, 5 ló, 6 eflist, 9 sóa, 10 AA, 11 sr„ 12 áls, 13 ónýt, 15 stó, 17 trauða. LÓÐRÉTT: - 1 klessótt, 2 alla, 3 sói, 4 aftast, 7 fórn, 8 sal, 12 áttu, 14 ýsa, 16 óð. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 21. nóvember, er áttræður Ásgeir Ó. Einarsson, fyrr- um héraðsdýralæknir í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Ási við Sólvallagötu hér í borg. Hann er í dag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Jónshúsi í Kaupmannahöfn en póstfangið þar er Öster Voldgade 12, 1350 Köben- havn K. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN hafði um það góð orð i veðurfréttun- um í gærmorgun að norð- austanáttin yrði að slaka á taki sínu á landinu. Ná myndi til landsins hlýrri loftstraumur, aust- og suð- austlæg vindátt. í fyrrinótt var frostið með meira móti á landinu. Þá var t.d. 10 stiga frost þar sem það mældist mest á láglendinu, á Heiðarbæ og á Tann- staðabakka. Hér í bænum var frostið með því mesta sem verið hefur á þessum vetri, 6 stig. BORGFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík efnir til félagsvist- ar á morgun, laugardag, í Ármúla 17 (Nýi dansskólinn) og verður bytjað að spila kl. 20.30. KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra. Fundur verður í kvöld, föstu- dag, kl. 20.30 á Háaleitis- braut 11—13. HEIMILISIÐNAÐARFÉL. íslands: Jólafundur félagsins verður á morgun, laugardag, kl. 14 í félagsmiðstöðinni vestur í Frostaskjóli. Lesið verður upp og síðan gengið í laufabrauðsskurð. KATTAVINAFÉL. efnir til kökubasars á morgun, laug- ardag, í Blómavali við Sigtún og hefst hann kl. 12 á hádegi og er til ágóða fyrir byggingu kattahótelsins hér í bænum. HÚNVETNINGAFÉL. efnir á morgun, laugardag, til fé- lagsvistar í félagsheimili sínu, Skeifunni 17 — Fordhúsinu, og verður byrjað að spila kl. 14. KIRKJA_____________ DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. Prest- amir. AÐVENTKIRKJAN Rvík: Biblíurannsókn á morgun, laugárdag, kl. 9.45 og guðs- þjónusta kl. 11. Jón Hj. Jónsson prédikar. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI_____________ ODDAKIRKJA: Nk. sunnu- dag verður guðsþjónusta kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista: Á Selfossi: Biblíu- rannsókn kl. 10 og guðsþjón- usta kl. 11. Eric Guðmundsson prédikar. í Keflavík: Biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Ólafur Guðmundsson prédik- ar. Aðventkirkjan Vest- mannaeyjum: Biblíurannsókn kl. 10. FRÁ HÖFNINNI 1 GÆR kom Skógafoss til Reykjavíkur að utan og þá kom Esja úr strandferð og átti að fara í ferð aftur í gærkvöldi. í gærkvöldi lagði Alafoss af stað til útlanda svo og Bakkafoss. Græn- lenski rækjutogarinn Paim- iut dró hér inn á höfnina annan rækjutogara vegna vélarbilunar sem varð í aðal- vél togarans sem heitir Amnerloq. Grundarfoss er væntanlegur að utan í dag. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra: Hafskipsskýrslan lexía Loksins virðist hafa tekist að staðsetja upptök stærsta Suðurlandsskjálfta sem riðið hefur yfir fram að þessu! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21. nóvember tll 27. nóvember að báöum dögum meötöldum er í Laugarnessapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugar- dögum og helgldögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á Qöngudeild Landspftelans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Siysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. ÓnæmisaógerAir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HeilsuvemdarstöA Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæ- mi88kírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistaering: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjaf- asími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28639 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 61600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 61100. Keflavfk: Apótekiö er opió kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga tíl kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálperstöA RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluA börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21600. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, 8fmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir ( Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfreaðlatöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. StuttbylgJUMndlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl, 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Helmsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- dalld. Alla daga vikun'nar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hrlngslna: Kl. 13-19 alla daga. ökJrunariaaknlngadaild Landapltalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 ofl eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbuðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Granaás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 tll kl. 19. - Fæóingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadalld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JóaefMpftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 ofl eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavikur- Issknisháraða og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavlk - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AAalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóöminjaaafniA: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tfma á laugardögum og sunnu- dögum. Uataaafn falanda: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiA mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriðjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sórútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn - Sólheimum 27, simí 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAaaafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm ó míövikudögum kl. 10-11. BústaAaaafn - Bókabílar, simi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. BókasafniA Qerðubergl. OpiÖ mónudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opiö um helgar í september. Sýning f Pró- fessorshúsinu. Áagrímsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónsaonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega fró kl. 11—17. Hús Jóns SigurAsaonar f Kaupmannahöfn er opið míö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræAlstofa Kópavogs: Opiö é miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn ialands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí 8Ími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr i Reykjavlk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugerdalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Brelðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmártaug ( Mosfallaavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoge. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðvlkudaga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarijarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fri kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundtaug Seftjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.