Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Listskreytingahönnun Myndir, skilti, plaköt og fl. Listmálarínn Karvel s. 77164. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 I kvöld kl. 21.00 verður samvera með lóttri dagskrá. Meðal ann- ars verður mikið sungið, farið verður i leiki og ýmislegt fleira. Allt ungt fólk hjartanlega vel- komiö. Takið með ykkur gesti og mætiö stundvislega. Nefndin. □ St.: St.: 598611214 IX I.O.O.F. 12=16811218'/2 = Dd. □ Sindrí 598611217-H.V, I.O.O.F. 1 = 1681121 B'h = Bi. Krossfinn AuíShiTkku - — Kópavogi Samkoma í kvöld kl. 20.30. Nýsjálenski predikarinn Paul Hansen talar. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 23. nóvember: Kl. 13.00 Músames — Bolung- arvík — Kjalames. Ekið að Brautarholti og gengið þaðan um Músarnes og Borgarvík. Létt ganga. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferðamiðstöðinni, aust- anmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Ath: Fyrsta kvöldvaka F.í. á ný- byrjuöum vetri veröur f Risinu miðvikudaginn 26. nóv. Ferðafélag Islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bibliulestur Bertil Olindal kl. 17.00 og almenn samkoma kl. 20.30. Safnaöarfundur á laugar- dag kl. 16.00. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 28.-30. nóv. Aðventuferð í Þórsmörk Þaö veröur sannkölluð aðventu- stemmning í Mörkinni. Gist i Útivistarskálunum góðu í Bás- um. Gönguferöir. Aðventukvöld- vaka. Takmarkað pláss. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sunnudagsferðin 23. nóv. veröur lén ganga frá Elliöavatni um Hjalla og Gjáarétt í Kaldár- sel. Fjölbreytt gönguleið að hluta í Heiðmerkurfriðlandi. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Alcranes — bæjarmálefni Fundur um bæjarmálefni verður haldinn ! sjálfstæöishúsinu við Heiö- argerði mánudaginn 24. nóvember kl. 21.00. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundin. Sjálfstæðisfólögin á Akranesi. IMorðurland vestra Aukafundur í kjördæmisráði Sjálfstæöisflokksins á Noröuríandi vestra verður haldinn í Sæborg á Sauðárkróki laugardaginn 29. nóv- ember nk. og hefst kl. 14.00. Fundarefni: 1. Ákvörðun um framboöslista. 2. Önnur mál. Stjórn kjördæmisráðs. Sjálfstæðisfólk á Vestfjörðum f tengslum við aðalfund kjördæmisráðs efna sjálfstæðisfélögin i Bolungarvík til árlegs fullveldisfagnaðar laugardaginn 22. nóvember. Matur, skemmtiatríði, dans. Þátttökutilkynningar berist til Einars Jónatanssonar, sfma 94-7200 og 94-7425 eöa Arnar Jóhannssonar í símum 94-7333 og 94-7370. Sjálfstæðisfólögin i Bolungarvik. Hafnarfjörður Fundur um bæjarmál Bæjarmálaflokkur Sjálfstæðisflokksins boðar til hádegisveröarfundar um bæjarmál í veitingahúsinu Skútunni, Dalshrauni 15, nk. laugar- dag. Allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins í bæjarmálum velkomið á fundinn. IMauðungaruppboð á norðurhluta bogaskemmu ásamt leigulóðarréttindum í landi Ár- ness i Gnúpverjahreppi, þingl. eign Framleiöslusamvinnufélags iðnaðarmanna fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Iðnlánastjóðs og Hákonar H. Krístjónssonar hdl. mánudaginn 24. nóv. 1986 kl. 15.00. Sýslumaður Árnessýslu. IMauðungaruppboð annaö og siöasta á Heiðarbrún 19, Hveragerði, þingl. eign Hildar Guðmundsdóttur fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Iðnlána- sjóðs, Jóns Magnússonar hdl. og veðdeildar Landsbanka íslands fimmtudaginn 27. nóv. 1986 kl. 10.00. Sýslumaður Ámessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Austurmörk 16, Hveragerði, þingl. eign Hverár hf. fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum innheimtumanns ríkis- sjóðs, Jóns Eiríkssonar hdl. og Fiskveiðasjóðs Islands þriðjudaginn 25. nóvember 1986 kl. 10.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð Fimmtudaginn 4. des. 1986 kl. 13.30 verður haldið opinbert nauðung- aruppboð í verkstæðisbyggingu við Ránargötu 6, Seyðisfirði á eftirgreindum lausafjármunum úr þrotabúum: Kantlímingarvél, loftdrifin, spónskurðarvél, bandslípivél, spónlíming- arvél, framdrif Holzher, hjólsög, plötusög Walker, Turner bútsög, geirungshnífur, fræsivél, þykktarhefill Frommía, afréttarí, Frommía, hefilbekkur, hurðaskapalon, fjórhjólavagn, hurðaþvinga þ.e. stór hlið- arþvinga til þess að setja skrár i hurðir, ýmiskonar efni t.d. eik og hurðaefni, skapelon, unnir hurðalistar, fylgihlutir véla i skáp, Pick-up Chevrolet Custom 10, árg. 1969, vörubifreið Mercedes Benz 1620 árg. 1967, loftpressa Automan 260, spónsuga m/mótor, sprautu- kanna, fjórhjólavagn, rúllustandar, slípirokkar, loftborvél og vinnuskúr. Munir þessir veröa til sýnis aö Ránargötu 6, Seyðisfirði miövikudag- inn 3. des. nk. kl. 11.00-15.00. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrífstofu uppboðshaldara, en þar verða frekari upplýsingar veittar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Seyðisfirði, 18. nóv. 1986. Bæjarfógeti Seyðisfjarðar. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar, Eimskipafélags ís- lands hf. o.fl. fer fram opinbert uppboð í uppboðssal í Tollhúsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 22. nóvember 1986 og hefst það kl. 13.30. Eftir kröfu skiptaréttar úr ýmsum þrota- og dánarbúum svo sem; kæliborð, kæliskápar, ísskápar, tölvuvogir, peningakassar, frysti- kista, hillur, sög, peningaskápur, allskonar matvara og nýlenduvara, verkfæri og áhöld svo sem; loftpressa, rennibekkur, borskífa, rafsuðuvél, allskonar skrifstofubúnaður, hlutabréf í Tollvörugeymslunni að nafnverði kr. 200.000,00, mikið magn af íslenskum ullarvörum þ.e. peysur, treflar, húfur o.fl., antik húsgögn, mynt og margt fleira. Eftir kröfu Eimskips hf.: varahlutir, húsgögn, áklæði, sængur, filmur, skyrtur, buxur, skíða- fatnaður á dömur og herra og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykkt uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavik. fundir — mannfagnaöir F/SK W/nAt fagfelag iTLni w í RSKIÐNAÐARINS Hvert skal stefna — launakjör í fiskiðnaði Ráðstefna um launakjör í fiskiðnaði að Hótel Hofi við Rauðarárstíg kl. 10.00 laugardaginn 22. nóvember. Dagskrá: Kl. 10.00 Setning. Kl. 10.10 Framsöguerindi: Ágúst Elíasson, Vinnuveitenda- sambandi íslands. Hrafnkell A. Jónsson verkalýðsf. Árvakri, Eskifirði. Björn Grétar Sveinsson verka- lýðsf. Jökli, Hornafirði. Gísli Erlendsson Rekstrartækni hf. Kl. 12.00 Matarhlé. Kl. 13.15 Framhald framsöguerinda: Marteinn Friðriksson Fiskiðju Sauðárkróks hf. Einar Víglundsson Hraðfrystihúsi Þórshafnar hf. Andrés Þórarinsson verkfræði- stofunni Vista. Snorri Styrkársson Fiskiðn — fag- félagi fiskiðnaðarins. Kl. 15.00 Kaffihlé. Kl. 15.20 Umræður. Kl. 16.30 Ráðstefnuslit. Þátttökugjald kr. 600.-, innifalið kaffi og meðlæti. Ráðstefnan er opinn öllum áhuga- mönnum. ________Brids__________ Arnór Ragnarsson Bridsdeild Sjálfsbjargar Sjö sveitir taka þátt í hraðsveita- keppni sem er hálfnuð hjá deildinni og er staða efstu sveita þessi: Viiborg Tryggvadóttir 972 Sigurrós Sigutjónsdóttir 925 Meyvant Meyvantsson 912 Sigríður Sigurðardóttir 872 Guðrún Guðmundsdóttir 809 Þetta verður síðasta keppni árs- ins en eftir áramótin hefst aðal- sveitakeppnin. Næstsíðasta umferðin verður spiluð á mánudaginn kl. 19. Bridsfélag Akureyrar Fjórar umferðir eru búnar á Ak- ureyrarmótinu í sveitakeppni en alls verða spilaðar 15 umferðir. Spilaðar eru tvær umferðir á kvöldi, 16 spila leikir. Sveit Grettis FWmannssonar hef- ir bytjað mótið mjög vel og hlotið 98 stig af 100 mögulegum. Röð efstu sveita er annars þessi: Gunnlaugur Guðmundsson 82 Zarioh Hamado 79 Símon Ingi Gunnarsson 72 Gunnar Berg 72 Stefári Vilhjálmsson 66 Haukur Harðarson 65 Hellusteypan hf. 61 Stefán Sveinbjömsson 61 Bikarkeppni Norðurlands er haf- in en ekki er þættinum kunnugt um nein úrslit. Frá Hjónaklúbbnum Nú er hafin þriggja kvölda hrað- sveitakeppni hjá félaginu og mættu 20 sveitir til leiks, spilað er í tveim riðlum, 9 og 11 sveita. Urslit fyrsta kvöldið urðu þessi: A-riðiU (11 sveita) Sveit 1. Drafnar Guðmundsdóttur 689 2. Kristínar Guðbjömsdóttur 623 3. Steinunnar Snorradóttur 589 4. Huldu Hjálmarsdóttur 587 Meðalskor 540 stig. B-riðUl (9 sveita) Sveit 1. Hauks Ingasonar 698 2. Dóm Friðleifsdóttur 641 3. Ólafar Jónsdóttur 627 4. Valgerðar Eiríksdóttur 609 Meðalskor 576 stig. Bridsdeild Rangæingafélagsins Eftir tvær umferðir í sveita- keppninni er staðan þessi: Gunnar Helgason 133 Lilja Halldórsdóttir 126 Gunnar Guðmundsson 120 Loftur Pétursson 111 Sigurleifur Guðjónsson 110 Næsta umferð verður spiluð 26. nóvember í Ármúla 40. Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 17. nóvember var spiluð 2. umferð í hraðsveitakeppni félagsins. Staða efstu sveita er þessi: Vikar Davíðsson 1105 Eggert Einarsson 1099 Þórarinn Ámason 1054 Ágústa Jónsdóttir 1026 Þorsteinn Þorsteinsson 1021 Amór Ólafsson 1018- Jóhann Guðbjartsson 1015 3. umferð verður spiluð mánu- daginn 24. nóvember. Spilað er í Ármúla 40 og hefst keppnin kl. 19.30 stundvíslega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.