Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986 -r Albestu fáanlegu eplin FAGURRAUÐ DELICIOUS /--------- fást í næstu matvöruverzlun Einkaumboð: BJÖrgvfn SChramM. heildverzlun-Reykjavík- Sími 24340 Söluumboð: AKUREYRI: Valgarður Stefánsson hf., heildverzlun VESTMANNAEYJAR: Karl Kristmanns, heildverzlun GARÐABÆR: Þykkvabæjar, sfmi 641155 kreppuárin ÚT ER komið hjá Emi og Örlygi fyrsta bindi af þremur eftir Kjartan Jónasson, sagnfræðinjg, og nefnist það Kreppuárin á Is- landi 1930—1939. Þessi bók fjallar aðallega um árin 1931 og 1932 en ýmsir þættir hennar em raktir frá árinu 1930. í frétt frá útgefanda segir: „ís- lendingar vöknuðu upp við vondan draum eftir veisluglaum Alþingis- hátíðarinnar síðla árs 1930. I hönd fóru hörð stéttaátök. Kommúnista- flokkur íslands var stofnaður og á þeim bæ töluðu menn opinskátt um að „tími hefndarinnar fyrir allar þrengingar og kúgun undanfarinna alda“ væri kominn. í stjómmálun- um skapaðist undarlegt ástand þegar slitnaði upp úr óformlegu stjómarsamstarfí Framsóknar- og Alþýðuflokks. Tryggvi Þórhallsson rauf þingið en það leiddi til hemað- arástands á götum Reykjavíkur og lá við stjómarbyltingu þar sem í herbúðum sjálfstæðismanna og al- þýðuflokksmanna var rætt um að hafa þingrof Tryggva og konungs að engu, jafnvel slíta stjómarsam- bandinu við konung og Dani og stofna þegar íslenskt lýðveldi." Bókin er 160 blaðsíður í allstóru broti og í henni er mikill fjöldi sögu- legra ljósmynda. Kreppuárin á íslandi eru sett og prentuð í Prent- stofu G. Benediktssonar, en bundin hjá Amarfelli hf. Kápugerð annað- ist Sigurþór Jakobsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.