Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986 7 Þykkvabæjarkart- öflur lækka um 10% Þykkvabæjarkartöflur hafa lækkað heildsöluverð á öllum nnnnm kartöflum nm 10% og kostar nú til dæmis 700 gramma poki af frönskum kartöflum 72 krónur í heild- sölu en kostaði fyrir verðlækk- unina 78,80 krónur. Ef gert er ráð fyrir 37% smásöluálagn- ingu kostar sami poki um 98 krónur út úr búð. Að sögn Jóns Magnússonar hjá Þykkvabæjarkartöflum er þessi verðlækkun til að styrkja sam- keppnisaðstöðu Þykkvabæjarkart- aflna gagnvart innfluttum unnum kartöflum, og er verð á þessum vörum nú sambærilegt. Lokabindi upp- vaxtarsögn Jakobs - eftir Sigurö A. Magnússon ÚT ER komin hjá Máli og menningu bókin Úr snöru fuglarans eftir Sigurð A. Magnússon. Er hún lokabindið í uppvaxtarsögu Jakobs Jóhannessonar, en fyrri bindi bókaflokksins eru: Undir kalstjörnu, Möskvar morgundagsins, Jakobsglíman og Skilnings- tréð. í fréttatilkynningu frá Máli og menningu segir: „Jakob hefur nú lokið stúdents- prófí; hann er altekinn frelsiskennd og haldinn hamslausri útþrá: „Mér virtust allir vegir vera færir, en framtíðin var óráðin af því ég vissi ekki gerla hvað gera skyldi við nýfengið frelsi." Hér segir af fyrstu utanlandsför Jakobs, þátttöku hans í kristilegu starfí og innri baráttu vegna freistinga ástarinn- ar. Einkum eru það kynni af fínnskri stúlku sem hafa djúpstæð áhrif á Jakob, og verður sérstæð ástarsaga þeirra rauður þráður bókarinnar. Líkt og í fyrri bókum uppvaxtarsögunnar fléttar höfund- ur saman þroskasögu ungs manns og myndir úr sögu þjóðar; á þess- um árum í kringum 1950 réðst líka framtíð hins unga lýðveldis.“ Úr snöru fuglarans er 394 bls. að stærð og unnin að öllu leyti í Prentsmiðjunni Odda hf. Teikn gerði kápu. fltofgtiaftlfifcife Metsölublaó á hverjum degi! ★ Mikið úrval af dún- og vattfóðruðum barnaúlpum og samfestingum. Fallegar og vandaðar vörur á Torgverði, sem engan svíkur. ★ Nú getið þið keypt húsgögnin án útborgunar, því Kreditkort hf. hefur gert samning við stærstu húsgagnaverslun landsins, Húsgagnahöllina hf. Með Eurokredit borgar þú í janúar ’87 fyrstu afborgun af því sem þú kaupir í dag tii 17. desember og í febrúar '87 frá 18. desember. með Eurokredit getur þú jceypt húsgögn án úrborgunar með alit að 8 mánaða afborgunum í gegnum Eurokortið þitt. HUSCÖCIV húsgagnsbhöllín BÍLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVÍK - 91 -681199 og 681410
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.