Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 34
34 389i aaeMavóM .rs auoAauTað'í aiqAiaMUÐflOM MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Akureyri Vantar blaðbera á Suðurbrekkur og í Glerár- hverfi. Þarf að geta borið út fyrir hádegi. Upplýsingar á afgreiðslu Morgunblaðsins, Hafnarstræti 85, í síma 23905. Sjúkraþjálfarar Stöður tveggja sjúkraþjálfara við sjúkrahús Akraness eru lausar til umsóknar frá 1. janúar nk. Nánari upplýsingar um stöður þessar veitir framkvæmdastjóri sjúkrahússins. Sjúkrahús Akraness. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar, langar ykkur ekki til að starfa á 22. legurýma lyf- lækningadeild, ll-A? Stefnt er að sérhæfðri hjúkrun. Aðlögunarprógram sniðið eftir þörf- um starfsfólks. Góður starfsandi. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600-220 alla virka daga. Læknar Staða sérfræðings í svæfingum og deyfing- um við sjúkrahús Akraness er laus til umsóknar frá 1. janúar nk. eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur um stöðu þessa er til 10. desember nk. og skulu umsóknir sendast skrifstofu sjúkrahúss Akraness. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir svæfinga- deildar. Sjúkrahús Akraness. Gröfumenn Óska að ráða vanan gröfumann. Upplýsingar í Síma 681850. Verkamenn Verkamenn óskast í byggingavinnu í Breið- holtshverfi. Vinna hálfan daginn kemur til greina. Upplýsingar í síma 622700. ístak hf, Skúlatúni4. Laus staða Staða háskólamenntaðs fulltrúa í mennta- málaráðuneytinu, háskóla- og alþjóðadeild, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsókn með ýtarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 15. desember nk. Menntamálaráðuneytið, 17. nóvember 1986. Sölumaður Óskum eftir að ráða sölumann til starfa við sölu á sælgæti, matvörum, snyrtivörum o.fl. Viðkomandi þarf að vera á aldrinum 22-35 ára, hafa reynslu sem sölumaður, hafa kurt- eisa, trausta og aðlaðandi framkomu. Viðkomandi þarf einnig að vera reglusamur, stundvís og áreiðanlegur. Góð eriskukunn- átta nauðsynleg. Umráð yfir eigin bíl æskileg. Miklir tekjumöguleikar fyrir réttan aðila. Umsóknareyðublöð liggja frammi á auglýs- ingadeild Mbl. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar : „P — 502“ fyrir hádegi á mánudag 24/11. Siglufjörður Blaðberar óskast í Laugveg, Hafnartún og Hafnargötu. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489. fltargtiitÞlfifrtfe Nýtt veitingahús í miðbænum, sem tekur til starfa um mán- aðamót, óskar eftir að ráða: Þjóna, aðstoðarfólk í sal, aðstoðarfólk í eldhús, uppþvott og ræstingu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. nóv. merktar: „Fiskur — 5020“. ST. JÓSEFSSPÍT ALI LANDAKOTI Hafnarbúðir Þurfum á góðu fólki að halda, bæði í býtibúr og við ræstingar. Upplýsingar í síma 19600-259 alla virka daga frá kl. 10.00-14.00. Verkfræðing eða tæknifræðing með alhliða þekkingu vantar vegna tilboðs- gerða. Starfsreynsla nauðsynleg. Umsóknir sendist til Keflavíkurverktaka, pótshólf 16, Keflavíkurflugvelli, fyrir 1. des- ember 1986. Upplýsingar veitir Hilmar Þórarinsson í síma 92-1850 eða 46187 á kvöldin. raðauglýsingar - - raðauglýsingar — raðauglýsingar | Hresst fólk Okkur vantar hresst, óbundið, ófeimið fólk á ýmislegt | óskast keypt \ Sérsmíði — Breytingar Við smíðum eldhúsinnréttingar og fataskápa í þitt húsnæði að þinni ósk. Nú og ef þú vilt breyta eldri innréttingu. Stoð, Skemmuvegi 34 n., sími 41070. tilkynningar Orðsending til sauðfjárbænda Þeir sauðfjárbændur, sem hyggjast sækja um aukinn fullvirðisrétt vegna verðlagsársins 1987-1988, sbr. 9. gr. reglugerðar nr. 445/1986, eru hvattir til að senda hlutaðeig- andi búnaðarsambandi umsókn sína íyrir 1. desember nk., þannig að afgreiða megi umsóknir þeirra sem fyrst. Landbúnaðarráðuneytið, 19. nóv. 1986. öllum aldri til að koma fram í nýjum skemmti- þætti á Stöð 2. Hafið samband við Bryndísi Schram í síma 21513 sunnudaginn 23. nóvember. Hundaeigendur — Hveragerði — Þorláks- höfn — Ölfusi Hundahreinsun verður í áhaldahúsi Hvera- gerðishrepps á morgun laugardaginn 22. nóvember milli kl. 10.00-13.00. Sveitastjórar. Útgerðarmenn Erum að fá takmarkað magn af beitusmokki. Upplýsingar í símum 622866 og 11688. STEFNIR Laugavegur 172, 105 Reykiavlk Simi 1-11688 Borðstofuborð Óska eftir að kaupa borðstofuborð, spor- öskjulaga eða kringlótt, ekki úr tekki. Upplýsingar í símum 36475 og 18966. Verslanaeigendur — þjónustuaðilar Vil kaupa Eurocard-, Visaúttektarseðla og góða viðskiptavíxla. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. nóv. 1986 merkt: „V - 558". v V \ Utgerðarmenn Óska eftir að taka bát í viðskipti. Get útveg- að kvóta. Valdimar hf., Vogum, sími 92-6540.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.