Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986 Strákur hittir stelpu ... KvSkmyndSr Sæbjörn Valdimarsson Stjömubíó: Það gerðist í gær — About Last Night ★ ★ '/2 Leikstjóri Edward Zwick. Handrit byggt á leikritinu Sexual Perversity in Chicago e. David Mamet. Aðalleikendur Rob Lowe, Demi Moore, James Belus- hi, Elizabeth Perkins, Robert Thomas. Bandarísk. Columbia 1986. 112 mínútur. Þó svo að myndin Það gerðist í gær sé byggð á vinsælu leikriti sem nefnist Sexual Perversity in Chicago, get ég ekki séð að það sé neitt umtalsvert né siðspillt kynlíf í kvikmyndinni. Ekki, að minnsta kosti á nútímamælikvarða, en hún flallar um hið sígilda efni, samdrátt kynjanna, á nútímavísu. Að sjálfsögðu er því talsvert um hollt og heilbrigt kjmferðislíf því söguhetjumar, Lowe og Moore, eru ungar og hraustar og fínnst það að sjálfsögðu ákaflega gott og ekki að sjá að eyðniveiran sé farin að íþyngja sálarlífí Chicagobúa. Annars fjallar Það gerðist í gær um margt annað en kynlífíð því hún kemur inná flestar hliðar sambýlis- mála ungs fólks í stórborgum þar vestra. Moore flytur inn til Lowe eftir stutt kynni og allt gengur að óskum um sinn. En hann er ekki búinn að átta sig fyllilega á sam- bandi þeirra og treystir sér ekki til að halda áfram eftir að mesta nýja- brumið er af samskiptunum og vandamálin fara að stinga upp koll- inum. Svo stelpa fer frá strák, með söknuð í hjarta. Fljótlega rennur upp fyrir Lowe að hann hefur gert hina mestu reg- inskyssu og í myndarlok er strákur farinn að draga sig eftir stelpunni á ný. En nú á að fara hægar í sak- imar og kanna áframhaldið af alvöru ... Það kemur enginn nýr stóri- sannleikur útúr þessum lipru vangaveltum, en þær eru einkar eðlilegar og kryddaðar ágætri gam- ansemi. Hún er að langmestu leyti lögð í munn vinar karlpersónunnar sem er leikin af James Belushi. Nær hann að þessu sinni, með ágætri hjálp handritsins, góðum árangri í að skapa groddapersónu í líkingu við þær sem gerðu John bróður hans heimsfrægan. Elizabeth Perk- ins fer einnig vel með vel skrifað, piprað hlutverk vinkonu Moore. Þau Lowe og Moore eru í fremstu víglínu ungra leikara vestan hafs og bæði gamansöm og raunsæ túlk- un þeirra á þessum ungmennum, ráðvilltum en ástföngnum upp fyrir haus, tryggir þau enn frekar í sessi. 69-11-00 Auglýsingar 22480 Afgreiðsla 83033 arvöru- í hveiti 2 kg. . .rásykur2kg. ■ xsykur1/2kg. ••• • 400gr.......78 00 mjölgróftogím^ ^ jmj'öl gróftogfint ^ r’n’ ’ ’ "i'nnnr' 3490 jflogur100gr...... ur200gr- ...... „ 3tukjamar100gr • • • jnetuspænir 100gr. 54.00 i.tióstHjúpsúkkulaO ajdökkt Hjúps.500 gr. 105.TO ;umsuðus. 200gr. .. 99» abökunars.400gr...111.» iasmpitíkiV5kg.... 44;" ensktsiróp500gr ».9U —'dsírópl kg...... ",uu I jóiabaksturínn - Allar bökunarvömr Salatbarinn í sérflokki. Þú velur úr völdu grænmeti, tilbúnu á boröið. Heitar stórsteikur, fyrir föstudag og laugardag. Ávextir og grænmeti í úrvgl^^^ Kiwi....... pr/kg. Klementínur. pr/kg. 59,- Kynningarhornið: Sælgætisgerðin Nói kynnir átsúkkulaði, nýtegund. ísl. matvæli kynnir síldarrétti. I Mjólkursamsalan kynnir nýja ItegundafSkafís. JJólasmákökur 6 teg. frá Myllunni. Kaupstaðarsprengjan: Sítrónukryddaður lambahryggur 348. pr/kg. Kjúklingaráaöeins pr/kg. Sjávarréttahlaup pr/kg 398.- Kaupstaðarkokkurinn: Tilbúnir, matreiddir réttir: Sítrónukryddaður lambahryggur pr/sk. 220.- Kjúklingabitamir vinsælu á aðeins pr/stk. i8.- Fjöldi annarra rétta. Stórsteikur. Opið virka daga kl. 9:00-18:30 föstudagakl. 9:00-20:00 laugardaga kl. 10:00-16:00 Komdu f Kaupstað, -þarergaman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.