Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986 27 Páfinn heim- sækir Sinsrapore Singapore, AP. <L Jr JL JÓHANNES Páll páfi II kom í gær til Singapore, eftir að hafa lokið heimsókn sinni til Bangia- desh. Fyrirhugað var, að dvöi páfans í Singapore stæði stutt eða aðeins í fimm klukkustundir en að hann flytti þar messu fyrir 80.000 manns á stórum útileik- vangi. Við komu páfans til Singapore tóku Gregory Young erkibiskup og Ren- ato Martino, fulltrúi Páfagarðs á móti honum, en námsmenn úr kaþ- ólskum skólum stóðu meðfram leið páfans, héldu á blómum og fognuðu honum. Frá Singapore fer páfínn til Fiji- eyja, þar sem hann mun dveljast í sólarhring. Páfínn hefur aldrei heimsótt Fijieyjar áður, en þar er mennning og trúarbrögð af mjög mismunandi uppruna. A Fijieyjum, sem samanstanda af um 330 eyjum, búa 700.000 manns. Af þeim er aðeins tíundi hlutinn kristinn. Marcos fær ekki landvist í Sviss Bern, AP, Reuter. YFIRVÖLD í Svlss tilkynntu í gær að Ferdinand Marcos, fyrr- um forseti Filippseyja, væri talinn „óæskilegur“ þar í landi. Orðrómur hefur verið á kreiki um að Marcos, ættmenni hans og fylgdarlið, hafi í hyggju að ferðast til Sviss. Landamæraverðir fengu fyrir- skipun um að hleypa Marcosi ekki inn í landið og utanríkisráðuneytinu var falið að tilkynna honum um ákvörðun þessa. I marsmánuði „frystu" yfirvöld í Sviss bankainnstæður Marcosar en fullyrt hefur verið að hann eigi digra sjóði í þvísa landi. Talsmenn stjómar Corazón Aquino, forseta Filippseyja, telja að Marcos eigi 10 milljarða Bandaríkjadala í sviss- neskum bönkum. Marcos býr ásamt fjölskyldu sinni og fylgdarliði á Hawaii og bárust svissneskum yfirvöldum njósnir af fyrirhugaðri ferð hans þangað. Að sögn talsmanns stjóm- valda var Marcosi tilkjmnt um ákvörðun þessa fyrir fáeinum dög- um en eins og fyrr sagði var hún gerð opinber í gær. Afríkudrottningin á Thames Afríkudrottningin, sem kvikmyndaunnendur kannast við úr sam- nefndri mynd með þeim Humphrey Bogart og Katherin Hepbum, sést hér á siglingu á Thames. Báturinn var smíðaður í Englandi árið 1912. í janúar verður opnuð mikil bátasýning í London og er Afríkudrottningin þangað komin vegna hennar. ,Þaö heitir Bell,Kum • Með áklœði ur ureeindin le KRISTJflfl SIGGEIRSSOD HF. LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870 M&BNU\ SÍMTAU Eftir þaö veröa greidslukortareikning imin.L-rrif SÍMINNER 691140- 691141 35 JÓHANN ÓLAFSS0N & C0. HF. 43 Sundaborg 13-104 Reykjavik - Síml 688588 KÆRIRÐU ÞIG UM LÁGA RAFMAGNSREIKNINGA? OSRAM Ijós og lampar eyöa broti af því rafmagni sem venjuleg Ijós eyða og lýsa þó margfalt meira. OSRAM flúorsent Ijós eyða 11 wöttum þegar þau bera 75 watta birtu. Svo endast þau miklu lengur. OSRAM CIRCOLUX “ stílhreint, fallegt Ijós sem fæst í ýmsum útfærslum, hentar stundum í eldhús, stundum í stofu eða hvar annars staöar sem er - allt eftir þínum smekk. OSRAM Þjónusta í öllum helstu raftækjaverslunum iLJÓSLIFANDI ORKUSPARNAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.