Morgunblaðið - 21.11.1986, Side 10

Morgunblaðið - 21.11.1986, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986 -r Albestu fáanlegu eplin FAGURRAUÐ DELICIOUS /--------- fást í næstu matvöruverzlun Einkaumboð: BJÖrgvfn SChramM. heildverzlun-Reykjavík- Sími 24340 Söluumboð: AKUREYRI: Valgarður Stefánsson hf., heildverzlun VESTMANNAEYJAR: Karl Kristmanns, heildverzlun GARÐABÆR: Þykkvabæjar, sfmi 641155 kreppuárin ÚT ER komið hjá Emi og Örlygi fyrsta bindi af þremur eftir Kjartan Jónasson, sagnfræðinjg, og nefnist það Kreppuárin á Is- landi 1930—1939. Þessi bók fjallar aðallega um árin 1931 og 1932 en ýmsir þættir hennar em raktir frá árinu 1930. í frétt frá útgefanda segir: „ís- lendingar vöknuðu upp við vondan draum eftir veisluglaum Alþingis- hátíðarinnar síðla árs 1930. I hönd fóru hörð stéttaátök. Kommúnista- flokkur íslands var stofnaður og á þeim bæ töluðu menn opinskátt um að „tími hefndarinnar fyrir allar þrengingar og kúgun undanfarinna alda“ væri kominn. í stjómmálun- um skapaðist undarlegt ástand þegar slitnaði upp úr óformlegu stjómarsamstarfí Framsóknar- og Alþýðuflokks. Tryggvi Þórhallsson rauf þingið en það leiddi til hemað- arástands á götum Reykjavíkur og lá við stjómarbyltingu þar sem í herbúðum sjálfstæðismanna og al- þýðuflokksmanna var rætt um að hafa þingrof Tryggva og konungs að engu, jafnvel slíta stjómarsam- bandinu við konung og Dani og stofna þegar íslenskt lýðveldi." Bókin er 160 blaðsíður í allstóru broti og í henni er mikill fjöldi sögu- legra ljósmynda. Kreppuárin á íslandi eru sett og prentuð í Prent- stofu G. Benediktssonar, en bundin hjá Amarfelli hf. Kápugerð annað- ist Sigurþór Jakobsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.