Morgunblaðið - 21.11.1986, Page 35

Morgunblaðið - 21.11.1986, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Listskreytingahönnun Myndir, skilti, plaköt og fl. Listmálarínn Karvel s. 77164. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 I kvöld kl. 21.00 verður samvera með lóttri dagskrá. Meðal ann- ars verður mikið sungið, farið verður i leiki og ýmislegt fleira. Allt ungt fólk hjartanlega vel- komiö. Takið með ykkur gesti og mætiö stundvislega. Nefndin. □ St.: St.: 598611214 IX I.O.O.F. 12=16811218'/2 = Dd. □ Sindrí 598611217-H.V, I.O.O.F. 1 = 1681121 B'h = Bi. Krossfinn AuíShiTkku - — Kópavogi Samkoma í kvöld kl. 20.30. Nýsjálenski predikarinn Paul Hansen talar. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 23. nóvember: Kl. 13.00 Músames — Bolung- arvík — Kjalames. Ekið að Brautarholti og gengið þaðan um Músarnes og Borgarvík. Létt ganga. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferðamiðstöðinni, aust- anmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Ath: Fyrsta kvöldvaka F.í. á ný- byrjuöum vetri veröur f Risinu miðvikudaginn 26. nóv. Ferðafélag Islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bibliulestur Bertil Olindal kl. 17.00 og almenn samkoma kl. 20.30. Safnaöarfundur á laugar- dag kl. 16.00. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 28.-30. nóv. Aðventuferð í Þórsmörk Þaö veröur sannkölluð aðventu- stemmning í Mörkinni. Gist i Útivistarskálunum góðu í Bás- um. Gönguferöir. Aðventukvöld- vaka. Takmarkað pláss. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sunnudagsferðin 23. nóv. veröur lén ganga frá Elliöavatni um Hjalla og Gjáarétt í Kaldár- sel. Fjölbreytt gönguleið að hluta í Heiðmerkurfriðlandi. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Alcranes — bæjarmálefni Fundur um bæjarmálefni verður haldinn ! sjálfstæöishúsinu við Heiö- argerði mánudaginn 24. nóvember kl. 21.00. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundin. Sjálfstæðisfólögin á Akranesi. IMorðurland vestra Aukafundur í kjördæmisráði Sjálfstæöisflokksins á Noröuríandi vestra verður haldinn í Sæborg á Sauðárkróki laugardaginn 29. nóv- ember nk. og hefst kl. 14.00. Fundarefni: 1. Ákvörðun um framboöslista. 2. Önnur mál. Stjórn kjördæmisráðs. Sjálfstæðisfólk á Vestfjörðum f tengslum við aðalfund kjördæmisráðs efna sjálfstæðisfélögin i Bolungarvík til árlegs fullveldisfagnaðar laugardaginn 22. nóvember. Matur, skemmtiatríði, dans. Þátttökutilkynningar berist til Einars Jónatanssonar, sfma 94-7200 og 94-7425 eöa Arnar Jóhannssonar í símum 94-7333 og 94-7370. Sjálfstæðisfólögin i Bolungarvik. Hafnarfjörður Fundur um bæjarmál Bæjarmálaflokkur Sjálfstæðisflokksins boðar til hádegisveröarfundar um bæjarmál í veitingahúsinu Skútunni, Dalshrauni 15, nk. laugar- dag. Allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins í bæjarmálum velkomið á fundinn. IMauðungaruppboð á norðurhluta bogaskemmu ásamt leigulóðarréttindum í landi Ár- ness i Gnúpverjahreppi, þingl. eign Framleiöslusamvinnufélags iðnaðarmanna fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Iðnlánastjóðs og Hákonar H. Krístjónssonar hdl. mánudaginn 24. nóv. 1986 kl. 15.00. Sýslumaður Árnessýslu. IMauðungaruppboð annaö og siöasta á Heiðarbrún 19, Hveragerði, þingl. eign Hildar Guðmundsdóttur fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Iðnlána- sjóðs, Jóns Magnússonar hdl. og veðdeildar Landsbanka íslands fimmtudaginn 27. nóv. 1986 kl. 10.00. Sýslumaður Ámessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Austurmörk 16, Hveragerði, þingl. eign Hverár hf. fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum innheimtumanns ríkis- sjóðs, Jóns Eiríkssonar hdl. og Fiskveiðasjóðs Islands þriðjudaginn 25. nóvember 1986 kl. 10.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð Fimmtudaginn 4. des. 1986 kl. 13.30 verður haldið opinbert nauðung- aruppboð í verkstæðisbyggingu við Ránargötu 6, Seyðisfirði á eftirgreindum lausafjármunum úr þrotabúum: Kantlímingarvél, loftdrifin, spónskurðarvél, bandslípivél, spónlíming- arvél, framdrif Holzher, hjólsög, plötusög Walker, Turner bútsög, geirungshnífur, fræsivél, þykktarhefill Frommía, afréttarí, Frommía, hefilbekkur, hurðaskapalon, fjórhjólavagn, hurðaþvinga þ.e. stór hlið- arþvinga til þess að setja skrár i hurðir, ýmiskonar efni t.d. eik og hurðaefni, skapelon, unnir hurðalistar, fylgihlutir véla i skáp, Pick-up Chevrolet Custom 10, árg. 1969, vörubifreið Mercedes Benz 1620 árg. 1967, loftpressa Automan 260, spónsuga m/mótor, sprautu- kanna, fjórhjólavagn, rúllustandar, slípirokkar, loftborvél og vinnuskúr. Munir þessir veröa til sýnis aö Ránargötu 6, Seyðisfirði miövikudag- inn 3. des. nk. kl. 11.00-15.00. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrífstofu uppboðshaldara, en þar verða frekari upplýsingar veittar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Seyðisfirði, 18. nóv. 1986. Bæjarfógeti Seyðisfjarðar. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar, Eimskipafélags ís- lands hf. o.fl. fer fram opinbert uppboð í uppboðssal í Tollhúsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 22. nóvember 1986 og hefst það kl. 13.30. Eftir kröfu skiptaréttar úr ýmsum þrota- og dánarbúum svo sem; kæliborð, kæliskápar, ísskápar, tölvuvogir, peningakassar, frysti- kista, hillur, sög, peningaskápur, allskonar matvara og nýlenduvara, verkfæri og áhöld svo sem; loftpressa, rennibekkur, borskífa, rafsuðuvél, allskonar skrifstofubúnaður, hlutabréf í Tollvörugeymslunni að nafnverði kr. 200.000,00, mikið magn af íslenskum ullarvörum þ.e. peysur, treflar, húfur o.fl., antik húsgögn, mynt og margt fleira. Eftir kröfu Eimskips hf.: varahlutir, húsgögn, áklæði, sængur, filmur, skyrtur, buxur, skíða- fatnaður á dömur og herra og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykkt uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavik. fundir — mannfagnaöir F/SK W/nAt fagfelag iTLni w í RSKIÐNAÐARINS Hvert skal stefna — launakjör í fiskiðnaði Ráðstefna um launakjör í fiskiðnaði að Hótel Hofi við Rauðarárstíg kl. 10.00 laugardaginn 22. nóvember. Dagskrá: Kl. 10.00 Setning. Kl. 10.10 Framsöguerindi: Ágúst Elíasson, Vinnuveitenda- sambandi íslands. Hrafnkell A. Jónsson verkalýðsf. Árvakri, Eskifirði. Björn Grétar Sveinsson verka- lýðsf. Jökli, Hornafirði. Gísli Erlendsson Rekstrartækni hf. Kl. 12.00 Matarhlé. Kl. 13.15 Framhald framsöguerinda: Marteinn Friðriksson Fiskiðju Sauðárkróks hf. Einar Víglundsson Hraðfrystihúsi Þórshafnar hf. Andrés Þórarinsson verkfræði- stofunni Vista. Snorri Styrkársson Fiskiðn — fag- félagi fiskiðnaðarins. Kl. 15.00 Kaffihlé. Kl. 15.20 Umræður. Kl. 16.30 Ráðstefnuslit. Þátttökugjald kr. 600.-, innifalið kaffi og meðlæti. Ráðstefnan er opinn öllum áhuga- mönnum. ________Brids__________ Arnór Ragnarsson Bridsdeild Sjálfsbjargar Sjö sveitir taka þátt í hraðsveita- keppni sem er hálfnuð hjá deildinni og er staða efstu sveita þessi: Viiborg Tryggvadóttir 972 Sigurrós Sigutjónsdóttir 925 Meyvant Meyvantsson 912 Sigríður Sigurðardóttir 872 Guðrún Guðmundsdóttir 809 Þetta verður síðasta keppni árs- ins en eftir áramótin hefst aðal- sveitakeppnin. Næstsíðasta umferðin verður spiluð á mánudaginn kl. 19. Bridsfélag Akureyrar Fjórar umferðir eru búnar á Ak- ureyrarmótinu í sveitakeppni en alls verða spilaðar 15 umferðir. Spilaðar eru tvær umferðir á kvöldi, 16 spila leikir. Sveit Grettis FWmannssonar hef- ir bytjað mótið mjög vel og hlotið 98 stig af 100 mögulegum. Röð efstu sveita er annars þessi: Gunnlaugur Guðmundsson 82 Zarioh Hamado 79 Símon Ingi Gunnarsson 72 Gunnar Berg 72 Stefári Vilhjálmsson 66 Haukur Harðarson 65 Hellusteypan hf. 61 Stefán Sveinbjömsson 61 Bikarkeppni Norðurlands er haf- in en ekki er þættinum kunnugt um nein úrslit. Frá Hjónaklúbbnum Nú er hafin þriggja kvölda hrað- sveitakeppni hjá félaginu og mættu 20 sveitir til leiks, spilað er í tveim riðlum, 9 og 11 sveita. Urslit fyrsta kvöldið urðu þessi: A-riðiU (11 sveita) Sveit 1. Drafnar Guðmundsdóttur 689 2. Kristínar Guðbjömsdóttur 623 3. Steinunnar Snorradóttur 589 4. Huldu Hjálmarsdóttur 587 Meðalskor 540 stig. B-riðUl (9 sveita) Sveit 1. Hauks Ingasonar 698 2. Dóm Friðleifsdóttur 641 3. Ólafar Jónsdóttur 627 4. Valgerðar Eiríksdóttur 609 Meðalskor 576 stig. Bridsdeild Rangæingafélagsins Eftir tvær umferðir í sveita- keppninni er staðan þessi: Gunnar Helgason 133 Lilja Halldórsdóttir 126 Gunnar Guðmundsson 120 Loftur Pétursson 111 Sigurleifur Guðjónsson 110 Næsta umferð verður spiluð 26. nóvember í Ármúla 40. Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 17. nóvember var spiluð 2. umferð í hraðsveitakeppni félagsins. Staða efstu sveita er þessi: Vikar Davíðsson 1105 Eggert Einarsson 1099 Þórarinn Ámason 1054 Ágústa Jónsdóttir 1026 Þorsteinn Þorsteinsson 1021 Amór Ólafsson 1018- Jóhann Guðbjartsson 1015 3. umferð verður spiluð mánu- daginn 24. nóvember. Spilað er í Ármúla 40 og hefst keppnin kl. 19.30 stundvíslega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.