Morgunblaðið - 21.11.1986, Side 8

Morgunblaðið - 21.11.1986, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986 í DAG er föstudagur 21. nóvember, þríhelgar, 325. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 8.56 og síðdegisflóð kl. 21.17. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.14 og sólarlag kl. 17.15. Myrkur kl. 17.15. Sólin eríhádegis- stað kl. 13.14 og tunglið er í suðri kl. 4.57. (Almanak Háskólans.) Eg mun gjöra kunnugt nafn þitt bræðum mfnum og mun syngja þér lof mitt í söfnuðinum. (Hebr. 2, 12). 1 2 3 H4 ■ 6 J g ■ u u 8 9 10 11 jr 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 fiskur, 5 hestar, 6 ÓHtelvía, 7 tveir eins, 8 púði, 11 ósamstœðir, 12 snák, 14 líkams- hluti, 16 duglegji. LÓÐRÉTT: — 1 móðursýki, 2 rán- dýrs, 3 úrskurð, 4 hrörlegt hús, 7 spor, 9 borðað, 10 afkomenda, 13 mðlendi, 15 óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 klessa, 5 ló, 6 eflist, 9 sóa, 10 AA, 11 sr„ 12 áls, 13 ónýt, 15 stó, 17 trauða. LÓÐRÉTT: - 1 klessótt, 2 alla, 3 sói, 4 aftast, 7 fórn, 8 sal, 12 áttu, 14 ýsa, 16 óð. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 21. nóvember, er áttræður Ásgeir Ó. Einarsson, fyrr- um héraðsdýralæknir í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Ási við Sólvallagötu hér í borg. Hann er í dag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Jónshúsi í Kaupmannahöfn en póstfangið þar er Öster Voldgade 12, 1350 Köben- havn K. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN hafði um það góð orð i veðurfréttun- um í gærmorgun að norð- austanáttin yrði að slaka á taki sínu á landinu. Ná myndi til landsins hlýrri loftstraumur, aust- og suð- austlæg vindátt. í fyrrinótt var frostið með meira móti á landinu. Þá var t.d. 10 stiga frost þar sem það mældist mest á láglendinu, á Heiðarbæ og á Tann- staðabakka. Hér í bænum var frostið með því mesta sem verið hefur á þessum vetri, 6 stig. BORGFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík efnir til félagsvist- ar á morgun, laugardag, í Ármúla 17 (Nýi dansskólinn) og verður bytjað að spila kl. 20.30. KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra. Fundur verður í kvöld, föstu- dag, kl. 20.30 á Háaleitis- braut 11—13. HEIMILISIÐNAÐARFÉL. íslands: Jólafundur félagsins verður á morgun, laugardag, kl. 14 í félagsmiðstöðinni vestur í Frostaskjóli. Lesið verður upp og síðan gengið í laufabrauðsskurð. KATTAVINAFÉL. efnir til kökubasars á morgun, laug- ardag, í Blómavali við Sigtún og hefst hann kl. 12 á hádegi og er til ágóða fyrir byggingu kattahótelsins hér í bænum. HÚNVETNINGAFÉL. efnir á morgun, laugardag, til fé- lagsvistar í félagsheimili sínu, Skeifunni 17 — Fordhúsinu, og verður byrjað að spila kl. 14. KIRKJA_____________ DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. Prest- amir. AÐVENTKIRKJAN Rvík: Biblíurannsókn á morgun, laugárdag, kl. 9.45 og guðs- þjónusta kl. 11. Jón Hj. Jónsson prédikar. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI_____________ ODDAKIRKJA: Nk. sunnu- dag verður guðsþjónusta kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista: Á Selfossi: Biblíu- rannsókn kl. 10 og guðsþjón- usta kl. 11. Eric Guðmundsson prédikar. í Keflavík: Biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Ólafur Guðmundsson prédik- ar. Aðventkirkjan Vest- mannaeyjum: Biblíurannsókn kl. 10. FRÁ HÖFNINNI 1 GÆR kom Skógafoss til Reykjavíkur að utan og þá kom Esja úr strandferð og átti að fara í ferð aftur í gærkvöldi. í gærkvöldi lagði Alafoss af stað til útlanda svo og Bakkafoss. Græn- lenski rækjutogarinn Paim- iut dró hér inn á höfnina annan rækjutogara vegna vélarbilunar sem varð í aðal- vél togarans sem heitir Amnerloq. Grundarfoss er væntanlegur að utan í dag. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra: Hafskipsskýrslan lexía Loksins virðist hafa tekist að staðsetja upptök stærsta Suðurlandsskjálfta sem riðið hefur yfir fram að þessu! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21. nóvember tll 27. nóvember að báöum dögum meötöldum er í Laugarnessapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugar- dögum og helgldögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á Qöngudeild Landspftelans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Siysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. ÓnæmisaógerAir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HeilsuvemdarstöA Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæ- mi88kírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistaering: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjaf- asími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28639 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 61600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 61100. Keflavfk: Apótekiö er opió kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga tíl kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálperstöA RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluA börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21600. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, 8fmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir ( Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfreaðlatöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. StuttbylgJUMndlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl, 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Helmsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- dalld. Alla daga vikun'nar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hrlngslna: Kl. 13-19 alla daga. ökJrunariaaknlngadaild Landapltalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 ofl eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbuðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Granaás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 tll kl. 19. - Fæóingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadalld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JóaefMpftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 ofl eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavikur- Issknisháraða og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavlk - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AAalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóöminjaaafniA: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tfma á laugardögum og sunnu- dögum. Uataaafn falanda: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiA mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriðjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sórútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn - Sólheimum 27, simí 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAaaafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm ó míövikudögum kl. 10-11. BústaAaaafn - Bókabílar, simi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. BókasafniA Qerðubergl. OpiÖ mónudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opiö um helgar í september. Sýning f Pró- fessorshúsinu. Áagrímsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónsaonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega fró kl. 11—17. Hús Jóns SigurAsaonar f Kaupmannahöfn er opið míö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræAlstofa Kópavogs: Opiö é miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn ialands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí 8Ími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr i Reykjavlk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugerdalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Brelðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmártaug ( Mosfallaavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoge. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðvlkudaga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarijarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fri kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundtaug Seftjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.