Morgunblaðið - 09.12.1986, Síða 2

Morgunblaðið - 09.12.1986, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 ÉSil r«i ■ ■ Mannhæðarháir skaflar hafa hrannast upp meðfram vegum nyrðra. Morgunblaðið/Matthías Á Siglufirðí er nú mesti snjór sem fallið hefur síðastliðin 3 til 4 ár. Mikið fannfergi á Norðurlandi Siglufirði. MIKIL snjókoma hefur verið á Norðurlandi að undanförnu og hefur svo mikill sryór ekki sést hér í að minnsta kost þijú eða fjögur ár. Um helgina kyngdi niður snjó hér á Siglufirði og eru nú skaflar orðnir mannhæðarháir. Vegna fannfergis hafa vegir lokast á milli þess sem þeir hafa verið mokaðir og hafa skaflar hrannast upp meðfram vegum. Síðasta hrina hófst á fimmtudag og skóf þá af íjallinu yfir bæinn. Snjókoman hélt svo áfram á föstudag og laugardag og olli samgönguerfíð- leikum þar sem ekki var hægt að moka vegi fyrr en aftur hafði létt til. Matthías Stéttarsamband bænda: Skartgr ipaþj ófnaður í Bankastræti: Stolið gullhringjum og hálsfestum að verðmæti um 4 milljónir króna BROTIST var inn i Úra- og skart- gripaverslun Guðmundar Þor- steinssonar í Bankastræti 12 um helgina og stoiið þaðan skart- gripum að verðmæti um 4 millj- ónir íslenskra króna. Málið er óupplýst og vinnur Rannsóknar- lögregla ríkisins að rannsókn þess. Tilkynnt var um innbrotið á mánudagsmorgun er starfsfólk kom til vinnu sinnar og hefur innbrotið verið framið einhvem tíma á tíma- bilinu frá því versluninni var lokað, eftir klukkan 16.00 á laugardag. Brotist var inn um glugga á bak- hliðinni og meðal aniiars fjarlægðir rimlar sem þar voru fyrir. Stjórn Alþýðuflokksfélags ísafjarðar: Ræðir afskipti for- mannshjónanna af prófkjörsbaráttunni ísafirði. STJÓRN Alþýðuflokksf élags Isa- fjarðar undirbjó í gær, að senda frá sér ályktun, þar sem afskipti formannshjónanna, Jóns Bald- vins Hannibalssonar og Bryndís- ar Schram, af prófkjörsbaráttu i Vestfjarðakjördæmi eru harð- lega fordæmd. I drögum að ályktuninni segir efnislega: „Stjóm Alþýðuflokks- félags Isafjarðar vill vekja sérstaka athygli stjómar Alþýðuflokksins á Misræmi í fyrirheitum land- búnaðar- og forsætisráðherra þeim fordæmanlegu afskiptum sem formaður Alþýðuflokksins og eigin- kona hans, varaborgarfulltrúi flokksins í Reykjavfk, höfðu af próf- kjöri flokksins á Vestfjörðum. Stjómin veit mörg dæmi þess að með símhringingum og á annan hátt reyndu þau að hafa áhrif á fólk, m.a. hér á ísafirði til þess að kjósa gegn öðrum frambjóðandan- um í prófkjörinu, Sighvati Björg- vinssyni. Þá segir einnig að á formanni Alþýðuflokksins hvíli öðmm fremur sú skylda að rejma að varðveita einingu í flokknum, sem ekki verði gert með þessum hætti. Er á það minnt að það hefur áður haft af- drifaríkar afleiðingar fyrir Alþýðu- flokkinn og formann hans að formaðurinn hafí með þessum hætti afskipti af kosningum og frambjóð- endum í andstöðu við vilja flokks- manna. Úlfar INNAN Stéttarsambands bænda er mikil óánægja með að ríkis- stjórnin skuli samþykkja kröfur aðila vinnumarkaðarins varðandi framleiðslustjórnun I alifugla- rækt, jöfnunargjald á kartöflum og verðlag búvara. Stjóm Stétt- arsambandsins sendi Steingrími Hermannssyni forsætisráðherra tvö bréf í gær þar sem komið er á framfæri athugasemdum við þessa afstöðu ríkisstjómarinnar. í öðru bréfínu lýsir stjóm Stéttar- sambandsins furðu sinni á því og mótmælir harðlega að teknar séu ákvarðanir um málefni þessara bú- STJÓRN Fulltrúaráðs sjálfstæð- isfélaganna í Reykjavík kom saman til fundar í gær þar sem meðal annars var rætt um mál- efni Borgarspítalans og þær hugmyndir _ að ríkið yfirtaki reksturinn. Á fundinum var sam- Útf ör Emils á vegum ríkisins ÚTFÖR Emils Jónssonar, fyrr- verandi forsætisráðherra, fer fram á vegum ríkisins i dag þriðjudaginn 9. desember kl. 13.30 frá Hafnarfjarðarkirkju. Útvarpað verður frá athöfninni. í frétt frá forsætisráðuneytinu segir að stjómarráðið verði lokað frá hádegi svo og aðrar skrifstofur ríkisins, eftir því sem við verður komið. greina án nokkurs samráðs við Stéttarsamband bænda sem lögum samkvæmt fer með fyrirsvar fram- leiðenda búvara, eða samtök framleiðenda í viðkomandi búgrein- um. Fer stjómin fram á að ráðstaf- anir verði gerðar til aðstoðar alifuglabændum til að greiða úr framleiðsluvandamálum þeirra. Jafnframt verði fundnar leiðir til þess að tryggja hagsmuni kartöflu- framleiðenda á hliðstæðan hátt og stefnt var að með jöfnunargjaldi á innfiuttar kartöflur. Það kom fram í fundarhöldum í Stéttarsambandinu í gær að ali- fuglabændur álíta að Jón Helgason þykkt að óska eftir fundi með borgarstjóra, heilbrigðisráð- herra og forsætisráðherra vegna þessa máls og hefur fundurinn verið boðaður i ValhöU klukkan 18.00 í dag. Sveinn Skúlason, formaður stjómar Fulltrúaráðsins, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að engar formlegar ályktanir eða yfír- lýsingar hefðu verið gefnar út á stjómarfundinum varðandi þetta mál. Sveinn kvaðst ekki geta tjáð sig efnislega um umræður á fundin- um né um það hvort óánægju hefði gætt meðal stjómarmanna um framvindu málsins. Hins vegar hefðu menn talið rétt að stofnanir Sjálfstæðisflokksins, og þá ekki síst Fulltrúaráðið, yrðu upplýstar um gang mála og þær viðræður sem nú eiga sér stað milli þessara aðila um framtíð Borgarspítalans. Því hefði verið ákveðið að óska eftir fundi með borgarstjóra, heilbrigðis- landbúnaðarráðherra hafí að morgni síðastliðins föstudags gefíð þeim fyrirheit um að framleiðslu- stjómun yrði tekin upp í alifugla- ræktinni. Að morgni laugardags, eða einum sólarhring síðar, hafí Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra síðan gefíð fulltrúum aðila vinnumarkaðarins loforð um hið gagnstæða. Stéttarsambandið hefur ekki fengið skýringar á þessu misræmi í fyrirheitum ráðherranna. Þess má geta hér að landbúnað- arráðherra hafði heitið kjúklinga- bændum aðstoð við að flytja umframframleiðslu sína til Noregs ráðherra og fjármálaráðherra og hefði sá fundur verið boðaður í Valhöll klukkan 18.00 í dag. STJÓRN sjúkrastofnanna Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær ályktun, þar sem ítrekuð eru mótmæli við áformum um að setja Borgarspít- alann á föst fjárlög og var þar vísað til fyrri bókana stjómar- innar frá þvi 12. september og 24. október sl. varðandi þetta mál. í ályktuninni, sem samþykkt var en setti það sem skilyrði að kvóta- kerfí yrði komið upp í greininni. Varð þetta til þess að ýmsir fram- leiðendur, sem þó eru mjög mót- fallnir framleiðslustjómun, gengust inn á að samþykkja kvótakerfi. Annað bréf Stéttarsambandsins íjallar um verð á búvörum með til- liti til loforðs ríkisstjómarinnar til aðila vinnumarkaðarins um að verð- ið hækki ekki umfram almenna verðlagsþróun í landinu til loka næsta árs. Stjóm Stéttarsambands- ins vekur athygli ríkisstjómarinnar á því að í september sl. var um það samið á milli ríkis og bænda að fresta um eitt ár 12,74% hækkun sem sexmannanefnd hafði ákveðið á verði sauðfjárafurða til bænda. í bréfínu segir að sauðfjárbændur séu án vafa ein tekjulægsta stétt landsins og því útilokað að fresta því lengur en til 1. september næst- komandi að hækkunin taki gildi, nema bændur fái þennan tekjumissi bættan á annan hátt. Þá er bent á að sú sérstaka launahækkun sem láglaunahópamir fengu í nýgerðum kjarasamningum muni hafa áhrif á verðlag búvara á næstu mánuðum. samhljóða, heitir stjómin á ráðherra og alþingismenn að virða þau sjón- armið, sem fram hafa komið í bókunum sijómar sjúkrastofnanna Reykjavíkurborgar. í ályktuninni segir síðan: „Ef Borgarspítalinn verður settur á föst Qárlög hefur það í för með sér verulega fjárhagslega áhættu fyrir borgarsjóð. í fjárlagafrum- Þórður Ásgeirsson, forstjóri OLÍS: Ég hef sagt upp - það gengur sjaldnast að hafa tvo skipstjóra á sama skipinu „ÉG hef sagt upp starfi minu sem forsljóri OLÍS, en stjórn fyrir- tækisins á eftir að samþykkja uppsögnina. Þetta verður vænt- anlega endanlega ljóst i vikunni,“ sagði Þórður Ásgeirsson, for- stjóri OLÍS, í samtali við Morgunblaðið. Þórður sagði, að það hefði komið í ljós, að ekki væri gmndvöllur fyr- ir því, að bæði hann og Óli Kr. Sigurðsson gengdu forstjórastöðu f fyrirtækinu. Það gengi sjaldnast að hafa tvo skipstjóra á sama skipinu og þess vegna hefði hann sagt upp. varpinu fyrir 1987 er til dæmis gert ráð fyrir fjármagni til reksturs Borgarspftalans sem ekki dugir til reksturs allt árið. Hver sem niður- staða umræðna um framtíð Borg- arspítalans verður og hver sem endanleg afstaða borgar og ríkis verður, er lögð rík áhersla á, að allt verði gert til að tryggja sjálf- stæði Borgarspítalans sem stofnun- ar.“ Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík: Óskar eftir fundi með borgarsljóra o g ráðherrum um Borgarspítalann Stjórn sjúkrastofnanna Reykjavíkurborgar: Mótmælir áformum um að flytja Borgarspítalann á f öst fjárlög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.