Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986
í DAG er þriðjudagur 9.
desember, sem er 343.
dagurársins 1986. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 00.41 og
síðdegisflóð kl. 13.09. Sól-
arupprás í Rvík kl. 11.04 og
sólarlag kl. 15.35. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.20 og tunglið er í suðri
kl. 20.38. (Almanak Háskóla
íslands.)
Það sem af holdinu fæð-
ist er hold, en það sem
af andanum fæðlst er
andi. (Jóh. 3, 6.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 “
11
13 14 ■
■ • " B
17 LÁRÍ TT: - 1 sk ort, E afi. □ 3 aldn-
ar, 9 fæða, 10 tónn, 11 samhyóðar,
12 lqaftur, 13 flát, 15 saurga, 17
vætuna.
LÓÐRÉTT: — 1 innræti, 2 hása, 3
gljúfur, 4 Ukamshlutanum, 7
hanga, 8 flýtir, 12 vegur, 14 verk-
ur, 16 ending.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 kólf, 5 eima, 6 eirt,
7 æf, 8 skips, 11 ór, 12 lag, 14
tóra, 16 tautar.
LÓÐRÉTT: - 1 klessótt, 2 lerki,
3 fit, 4 tarf, 7 æsa, 9 króa, 10 plat,
13 ger, 15 ru.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. Hinn 1.
des. síðastliðinn varð
níræður Bjðrgvin Filippus-
son, Hjallavegi 23 hér i
bænum, fyrrum bóndi á Ból-
stað í A-Landeyjum, þar sem
hann bjó í nær 30 ár og var
jafnlengi organisti Kross-
kirkju. Kona hans var Jar-
þrúður Pétursdóttir frá
Eskifirði. Hún er látin fyrir
allmörgum árum.
Q fT ára afmæli. í dag, 9.
ÖO des., er 85 ára frú Sig-
urlína Guðmundsdóttir frá
Efri-Miðvfk í Aðalvík, Suð-
urgötu 12 í Keflavik. Hún
ætlar að taka á móti gestum
á heimili sínu nk. sunnudag,
14. þ.m., eftir kl. 15. Eigin-
maður hennar var Sölvi
Þorbergsson er lést 1960.
Varð þeim 6 bama auðið og
eru þau öll á lífi.
FRÉTTIR
FROST var hvergi teljandi
á landinu í fyrrínótt, var 5
stig uppi á hálendinu en 4
stig þar sem það var mest
á láglendi, t.d. Galtarvita.
Hér í bænum var eins stigs
frost og mældist úrkoman
eftir nóttina 2 millim., en
mældist mest 10 norður á
Hombjargsvita. í spárinn-
gangi sagði Veðurstofan að
veður fari lítið eitt kóln-
andi. Snemma í gærmorgun
var brunagaddur vestur á
Frobisher Bay, 32 stiga
frost. Það mun ekki hafa
mælst þar svona hart frost
á þessum vetri. í hðfuðstað
Grænlands var frostið 10
stig. Þá var fjögurra stiga
hiti í Þrándheimi, hiti 0 stig
í Sundsvall og frost eitt stig
í Vaasa.
SÝNINGASAMTÖK at-
vinnuveganna, sem var
hlutafélag, hefur verið lagt
niður samkv. tilk. þar að lút-
andi í Lögbirtingablaðinu og
ákveðið að slíta félaginu.
Hefur skilanefnd verið kosin
og kallar hún eftir kröfum á
hendur fyrirtækinu í þessari
tilkynningu.
OPINN sími vinnuhóps um
sifjaspell er 21500 og er svar-
að í hann frá kl. 20—22 á
hverju kvöldi þessa viku.
RITHÖFUNDAR sem lesa í
dag úr verkum sínum í opnu
húsi Fél. eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni á Suð-
urlandsbraut 26 eru Sigurð-
ur A. Magnússon: í snöru
fuglarans, og Einar Már
Guðmundsson: Eftirmáli
vatnsdropanna.
KVENFÉL. Hrund í Hafnar-
firði heldur jólafund sinn í
kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í
Iðnaðarmannahúsinu.
SINAWIK heldur jólafund í
kvöld í Lækjarhvammi Hótels
Sögu kl. 20. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson flytur hug-
vekju.
Borgarspítalinn
Davíð vill selja
1 'i!!i II IIIIIIII I III ,1 III I llllllll llll I IIIIIIIIIMH lllll 11111111'' V
BÓKSALA fél. kaþólskra
leikmanna verður opin á
morgun, miðvikudag, í safn-
aðarheimilinu Hávallagötu 16
kl. 17-18.
FRÁ HÖFNINNI
UM HELGINA kom til
Reykjavíkur Bakkafoss, sem
kom að utan, og Ljósafoss
sem kom af ströndinni. Þá
kom lýsistankskip, Golf-
ström, og grænlenskur
rækjutogari, Karl Egede. í
gær kom togarinn Asbjörn
inn af veiðum til löndunar og
togarinn Ásþór hélt aftur til
veiða. Togarinn Ögri var
væntanlegur úr söluferð.
Ef yfirhjúkkan vildi gjöra svo vel að stinga hitamælinum í hann Steina svo ég sjái hvort hann
sé ekki orðinn volgur.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 5. desember til 11. desember aö bóö-
um dögum meötöldum er í Holta Apóteki.Auk þess er
Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga
og helgidaga. Hægt er aö ná í samb. viö lækni á lækna-
vakt í Heilsuvemdaratöö Rvíkur. sími 21230 alla virka
daga fró kl. 17 til 8. Þar fóst einnig uppl. um göngudeild-
arþjón. Læknavaktar ó Heilsuverndarst.
Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heiisuvemdarstöö Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í sfmsvara 18888.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstfmar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa-
8Ími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
SeHjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
QarAabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótsk Noröurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Sím8varí Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranss: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga tíl kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HjálparstöA RKÍ, Tjsmarg. 35: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
HÚ8askjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
KvsnnaráAgjöfln Kvsnnahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (8imsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-aamtðkln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða,
þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sátfrsaðlstöðin: Sálfræðileg réðgjöf s. 687075.
StuttbyfgjuMndlngar Útvarpalns til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tlmi, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Sængurkvanna-
dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir
faður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadaild Landspftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft-
ali: Alta daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Foaavogi: Mánu-
daga til föatudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og 8unnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Haim8óknartlmi frjáls alla daga. Gransás-
daild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlli Raykjavlkur Alla daga
kl. 16.30 til kl. 16.30. - Kleppsapfuli: Alla daga kl. 16.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 16.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali
og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsataöaspltall:
Heimsóknartími daglega kl. 16-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jóeefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhllð hjúkrunartieimlii I Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfltur-
lasknlshiraða og heilsugæslustöðvar: Vaktpjónusta allan
8ólarhringinn. Slmi 4000. Kaflavik - sjúkrahúelö: Heim-
sóknart/mi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl
- sjúkrahúsiö: Heimsóknartlmi alla daga ki. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatn* og hlta-
veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafnlö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tima ó laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnlö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
oyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlónsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára böm ó þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalaafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalaafn -
8órútlón, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldraða. Sfmatfmi
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miövikudögum kl.
10-11.
Bústaöasafn - Bókabnar, sími 36270. Viökomustaðir
víösvegar um borgina.
Bókasafnlö Gerðubergl. Opiö mónudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiÓ þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. HöggmyndagarÓurinn er opinn
daglega fró kl. 11—17.
Húa Jóns Sigurösaonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn fslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000.
Akureyri sfmi 80-21840. Siglufjörður 80-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundataðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breið-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug f Mosfellsavelt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhðll Kaffavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundtaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-1S og aunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundteug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. S-17.30.