Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 Dregið í happdrætti Yíkings DREGIÐ hefnr ▼erið í happ- drætti Knattspymufélagsins Víkings. Vinningurinn, Datsun Sunny bif- reið, kom á miða númer 465. Vinningsins skal vitja til stjórnar- manna. Vinningsnúmer er birt án ábyrgðar. Umsækjandi um Heydali predikaði á sunnudag Breiðdalsvík. GUNNLAUGUR Stefánsson, sem sótt hefur um Heydaiaprestakall, predikaði í Heydalakirkju 7. des- ember síðastliðinn. Séra Krisdnn Hóseason lætur af störfum um næstu áramót en hann hefur þjónað prestakallinn i 40 ár. Séra Þorleifur Kristinsson frá Kolfreyjustað þjónaði fyrir altari og Elín Osk Óskarsdóttir söng stól- vers. Prestkosningamar fara fram 4. janúar næstkomandi. Baldur. Nefnd athug- ar rekstur mj ólkurbúanna Landbúnaðarráðherra hefur falið sláturhúsanefnd sinni að taka skipulag og rekstur mjólk- urbúa landsins tH hliðstæðrar rannsóknar. Nefndin var skipuð þann 27. feb- rúar 1985 til að gera athugun á nýtingu og rekstrargrundveili slát- urhúsa. Nú er nefndinni ætlað að kanna einnig á hvern hátt megi draga úr vinnslukostnaði mjólkur. Þá skal hún éinnig kanna, hvort hugsanlegt sé að sameina eða reka í sameiningu einhver mjólkurbú- anna, með hagkvæma framtíðar- skipan þeirra í huga. í nefndinni eiga sæti Margeir Daníelsson hagfræðingur, sem er formaður, Ari Skúlason hagfræð- ingur og Egill Bjamason ráðunaut- ur á Sauðárkróki. Siglufjörður: 120 þúsund tonn af loðnu komin á land Siglufirði. UM 120.500 tonn af loðnu höfðu borist hér á land að morgni mánudagsins 8. desember. Er það 20% meiri loðnuafli en á sama tíma í fyrra, þegar 100.498 tonn höfðu borist á land hér. Aðfaranótt mánudagsins var nokkur órói hér í höfninni. Hann lá í norðan og því stóð beint upp á. Hollenska flutningaskipið Thordís, sem var að lesta mjöi hér hjá Síldar- verksmiðjum ríkisins, siitnaði frá í þessu róti. í októbermánuði komust minni bátamir aðeins í 5 róðra og jafn oft i nóvember. Svo eru þessir bátar settir í róðrabann frá 15. desember til 15. janúar til að bjarga þorsk- stofninum, en á þeim tíma er einmitt oft hægt að róa á þessum litlu bátum. 68-77-68 FASTEIGIMAMIÐLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL FASTEIGN ER FRAMTÍÐ SELTJARNARNES - VIÐ SJÓ - OG STUTT Á GOLFVÖLL Ca 250 fm fallegt endaraðh. Innb. bílsk. HRAUNTUNGA - KEÐJUHÚS Ca 320 fm. Á neðri hæð er innb. bflsk. Stórt vinnupláss og 2ja herb. íb. Á efri hæð 4ra-5 herb. íb. Stórar svalir. Utsýni. VANTAR GÓÐAR EIGNIRÁ SÖLUSKRÁ SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALOIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Vorum að fá til sölu m.a.: Glæsileg íbúð — laus strax 3ja herb. við Engjasel, 85,6 fm nettó á 2. hæð. Eldh. og bað. Mjög vandað að öllum búnaði. Ágæt sameign. Stórar svalir. Bflhýsi fylgir. Frábært útsýni. Með bílsk. — laus strax 4ra herb. íb. við Hvassaleiti á 4. hæð, rúmir 100 fm. Sérhitaveita, sérþvottah. Ágæt sameign. Stórt íbúðar- eða föndurherb. í kj. m. snyrt- ingu. Skuldlaus eign. Úrvalsíbúð — bílskúr — útsýni Óvenjustór 2ja herb. íb., 80,6 fm nettó á 2. hæð við Blikahóla. Stór og góður bílskúr. Skuldlaus. Frábært útsýni. Ákv. sala. Ein bestu kaup á markaðnum í dag Glæsilegt raðh. í byggingu, rétt við Gullinbrú í Grafarvogi. 4 stór svefn- herb. Tvöfaldur bílsk. Sólsvalir um 24 fm. Allur frágangur utanhúss fylgir. Húni sf. byggir. Aðeins eitt hús eftir. Fjöldi fjársterkra kaupenda á skrá, margskonar eignaskipti mögul., þ.á.m. óskast gott einb. í Vest- urborginni eða á Nesinu. Skipti mögul. á úrvalssórh. Viðskiptum hjá okkur fylgir ráð- A! M C M /V gjöf ogtraustarupplýsingar. "** B 1 FASTEIGHASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Atvinnuhúsnæði Dugguvogur — Elliðavogur Glæsil. 4ra hæða hús við eina stærstu umferðaræð borgarinnar. Grunnfl. 630 fm, húsið allt um 2200 fm. Eignin verður afh. tilb. u. trév. að innan í maí 1987 en fullfrág. að utan m. malbikuðum bílastæðum og hita- lögn í stéttum í sept. '87. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Við Skipholt Til sölu verslunar- og skrifstofuhúsn. í glæsil. nýbygg- ingu við Skipholt. Afh. tilb. u. trév. í júlí-okt. '87. Um er að ræða: 1. hæð ca 960 fm, 2. hæð ca 275 fm, 3. hæð ca 650 fm og 4. hæð („penthouse") ca 533 fm. Skeifan Nýbygging á þremur hæðum á besta stað í Skeifunni. Afh. tilb. u. trév. næsta sumar. Um er að ræða: Kjall- ara 479 fm, 1. hæð 474 fm og 2. hæð 460 fm. Fossháls — Dragháls Verslunar- og iðnaöarhúsn. í smíðum, samtals um 4000 fm. Góð lofthæð og innkeyrsla á tvær hæðir. Vel stað- sett á þessum nýja og vaxandi stað. Mjóddin Skrifstofu- og þjónustuhúsn. í glæsil. 3ja hæða nýbygg- ingu. Um er að ræða 220 fm á 2. hæð (miðhæð). Tilb. u. trév. Til afh. strax. Tangarhöfði Tvær hæðir og kj. Grunnfl. ca 300 fm. Fullfrág. Góð aðkoma. Laugavegur 200 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð. Til afh. nú þegar. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson Birgir Sigurösson viðsk.fr. GIMLIGIMLI Þ'irsrjjt.i ,’t. 2 h.irA I'of••'j.rt.i 2 h.i.-ó Bráðvantar eignir til sölu Höfum fjársterka og ákv. kaupendur að góðum eign- um. Sérstaklega einbýlum og raðhúsum. E’ 25099 VANTAR — EINBYLI OG RAÐHÚS Höfum mjög ákv. kaupendur aö raöhúsum og einbýlum i Garðabæ og Kópavogi, einnig í Reykjevik. Mjög góöar greiðslur i boöi. Raðhús og einbýli ARNARTANGI Fallegt 100 fm raðh. á einni h. 3 svefnherb., suöurstofa. Mjög fal- legur suðurgaröur. Ákv. sala. LÍTIÐ EINBÝLI + BÍLSKÚR ( KÓP. Ca 90 fm elnb. + 35 fm bilsk. Fallegur garöur. Ákv. sala. Verö 3 millj. LEIRUTANGI — MOS. Nýtt glæsil. 158 fm fullb. Hosby- einingahús á einni h. + 40 fm bílsk. Stórar stofur, 4 svefnherb., 2 baö- herb., arinn. Verö 6,3 millj. VESTURÁS Glæsil. 240 fm fokh. einb. Jám á þaki. Góð kjör. Afh. strax. Verð 3,B mlllj. GRUNDARÁS Fullb. 210 fm raöh. á þrem hæöum + tvöf. bílsk. 5 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Verð 6,5 mlllj. LANGHOLTSVEGUR 200 fm einb. + 40 fm bflsk. Stór garöur. Arinn. Verö 4,8 mlllj. VALLARBARÐ — HF. Vönduð og faileg f 70 fm raðh. á elnni h. + 23 fm bflsk. 4 svefnherb., arinn i stofu. Húsin afh. fullb. aö utan, fokh. aö innan. Útsýni. Teikn. á skrifst. Verö 3,4 mlllj. BIRTINGAKVfSL Til sölu 200 fm endaraðh. + bflsk. Afh. fullb. að utan, fokh. aö innan. Verð 3,6 milij. VANTARSÖLUTURN Höfum traustan og góöan kaup- anda aö góöum sölutumi meö veltu 1-2 millj. á mán. Traustur aðili. VANTARATVHÚSN. Óskum eftir öllum stæröum og geröum atvinnuhúsnæðis á skrá. Vinsamlegast hafiö samband við sölumenn okkar. AlfhólsVegur Falleg 130 fm efri sérh. I tvlb. 30 fm bflsk. 4-5 svefnherb. Suöursv. Vönduð eign. Verö 4,1 mlllj. VANTAR 3JA-4RA 1 MILU. V/SAMNING Höfum ákv. og fjárst. aö rúmg. 3ja eöa 4ra herb. íb. I Breiðholti, Kópa- vogi, Austurbæ eöa Vesturbæ. Má þarfnast standsetn. Ámi Stefáns. vi6sk.fr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson LAUFÁSVEGUR Góð 110 fm fb. i kj. Sérinng. Fallegur suöurgarður. Mikiö endurn. Verð 2,2 millj. MARKLAND Góö 4ra herb. íb. á 1. h. Fráb. útsýni. Mjög ákv. sala. Verð 3,1 mlllj. MIKLABRAUT Ágæt 100 fm íb. i kj. Sörinng. Nýtt raf- magn. Verð 2,2 millj. NEÐRA-BREIÐHOLT Falleg 112 fm ib. á 2. h. + aukaherb. í kj. Sérþvherb. Verö 2,9 mlllj. ESKIHLÍÐ — 2 ÍBÚÐIR Góö 120 fm íb. á 4. hæð ásamt auka- herb. Suðursv. Bein ákv. sala. Verö 2,8-2,9 millj. SÓLHEIMAR Rúmgóö 4ra-5 herb. íb. á 6. h. i lyftubl. 3 svefnherb., 2 stofur. Verö 3,2 mlllj. VESTURBERG Falleg 110 fm íb. á 2. h. Parket, 3 svefn- herb. Ákv. sata. Verð 2,7 mlllj. 3ja herb. íbúðir DVERGABAKKI Falleg 86 fm endaíb. á 1. h. Tvennar sval- ir. Ákv. sala. Verö 2,6 millj. EYJABAKKI Falleg og rumg. 3ja herb. íb. á h. meö sérgarði í suður. Parke Sérþvherb. Verö 2,6 mlllj. 5-7 herb. íbúðir KIRKJUTEIGUR Falleg 140 fm efri h. Bflskréttur. Fallegt útsýni. Suöursv. Verö 4,2 mlllj. TJARNARBÓL — LAUS Nýl. 135 fm íb. á 1. h. Mikil sameign. Laus. Verð 3,8 mlllj. VESTURGATA — LAUS Glæsil. 120 fm 6 herb. (b. á 2. h. Stórar stofur. Lyftuhús. Sauna i samelgn. Laus strax. Verö 4 mlllj. VESTURBERG Falleg 80 fm íb. á 4. h. ( lyftuh. Parket. Björt og faileg íb. Verö 2,3-2,4 mlllj. FÁLKAGATA — ÁKV. Falleg 80 fm íb. á 1. h. í steinh. Nýir gluggar. Útb. 800 þús. Verö 1,8 millj. ROFABÆR — ÁKV. Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. ib. á 3. h. Stór suöurstofa, nýl. vönduö teppi. Ákv. sala. Verð 2,6 miltj. NÝJAR ÍBÚÐIR Til sölu glæsil. og rúmg. 3ja-4ra herb. fb. I vönduöu stigahúsi. Afh. tilb. undir tróv., sameign fullfrág. Greiöslukjör í sórfl. BÓLSTAÐARHLfÐ Glæsil. 80 fm risíb. i Qórb. Nýtt eldhús og baö. Fallegur garöur. Verö 2,3 mlllj. SÚLUHÓLAR Falleg 90 fm íb. á 3. h. í litlu stigah. Fal- legt útsýni. Laus fljótl. Verö 2,6 millj. 2ja herb. íbúðir FOSSVOGUR Falleg 2ja herb. á jaröh. Fallegar innr. Verö: tilboð. LEIRUBAKKI Gleesil. 65 fm íb. á 2. h. Sórþvherb. Ný teppi. Suöur svalir. Verö 2,1 millj. KIRKJUTEIGUR Ca 145 fm sérh. ! fjórb. + bflsk. Þarfnast standsetn. Skipti mögul. á 2ja herþ. ib. I Austurbæ. LAUGATEIGUR Falleg 160 fm hæö og ris I parh. Allt sór. Fallegur garður. Verö 4,5 mlllj. GRETTISGATA Falleg 160 fm (b. á 2. h. Verö 4 nnlllj. 4ra herb. íbúðir KRUMMAHÓLAR Falleg 100 fm fb. á 7. h. 3 avefnherb. Bein ákv. sala. HÆÐARGARÐUR Falleg 4ra herb. efrl sérh. Mögul. á aö nýta ris. Sérlnng. 3 svefnherb. Parket. Sérgaröur. Fallegt hús. Bein ákv. sala. Verö: tilboö. GAUKSHÓLAR Falleg 70 fm Ib. á 1. h. Glæsil. útsýni. Verö 1,9 mlllj. ASPARFELL Falleg 2ja herb. Ib. á 5. h. Þvottahús á hæðinni. Verö 1660 þúe. LAUGARNESHVERFI Góö 72 fm ib. á 3. h. Glæsil. útsýni. Nýtt gler. Verö 1660-2000 þú*. REYKÁS — NÝTT Ca 86 fm skemmtil. fb. rúml. tilb. u. tróv. Teikn. ó skrifst. Afh. strax. Verö 2,1 millj. ÆSUFELL — ÁKV. Glæsil. 60 fm ib. Verö 1800 þús. GRETTISGATA Glæsil. samþ. einstaklib. I kj. Eign i sérfl. Verö 1,3-1,4 millj. INN VIÐ SUND Gullfalleg 70 fm ib. á sléttri jarðh. Nýtt eldhús, bað, gler og fl. Sérinng. Suöur- garður. Ákv. sala. ÁRBÆR — ÁKV. Falleg 65 fm ib. á 2. h. Laus strax. Ákv. sala. Verö 1900 þú*. HAMARSHÚS Glæsil. 40 fm einstaklib. Verö 1400 þús. HAFNARFJÖRÐUR Glæsil. 50 fm samþ. rislb. öll endurn. Verö 1260 þúe. MIÐTÚN Falleg 50 fm fb. Verö 1650 þús. SKIPASUND Falleg 75 fm ib. í kj. Sérinng. Laus fljótl. Mjög ákv. sala. Verö 1,8 mlllj. NJÁLSGATA Glæsil. 35 fm íb. Verö 1150 þús. SELVOGSG AT A — HF. Falleg 2ja herb. risfb. Öll sem ný. Verö 1600 þús. LANGHOLTSVEGUR Falleg 45 fm íb. Verö 1500 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR Góö 35 fm einstakllb. Verö 1 mlllj. Matthías.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.