Morgunblaðið - 09.12.1986, Page 14

Morgunblaðið - 09.12.1986, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 MUGGS-SPILIN Jólin nálgast „Allirfá þá eitthvaðfallegt í það minnsta kerti og spil. “ Stórglæsilegur M. Benz 280 SE 1983 Mosagrænn (metallic lakk), velúráklæði, vökva- stýri, sjálfskipting, litað gler, ACC hitakerfi, ABS bremsukerfi, centrallæsing, frábært útvarp, segul- band, sumar- og vetrardekk. Ekinn 77.000. Verð kr. 1.200.000.- Upplýsingar í síma: 20620 og 22013. polyester nærfötinfrá 66N JÓLAGIÖFIN SEM YUAR ÖIXUM SJÓKLÆÐAGERÐIN HF SKÚLAGÖTU 51,105 REYKJAVÍK. SÍMI- 11520 Sigrún Eldjárn Nútímaævintýri fyrir káta krakka Dag nokkurn þegar Áki litli bregður sér út í garð hittir hann kostulega geimveru - með tvö höfuð og fjóra fætur - sem segist heita Bétveir. En hvað í ósköpunum er Bétveir að gera á jörðinni? Bækur Sigrúnar Eldjárn njóta mikilla vinsælda meðal yngstu kynslóðarinnar. Heillandi ævintýri með litmyndum á hverri síðu. Verð kr. 788.00 FRAKKASTÍG 6A, I2IREYKJAVÍK, SÍMh 9I-25I88 mri Sá« Sigtryggur Jónsson Sálfræðingur svarar ungu fólki Hvað get ég gert til að bæta fjölskyldulífið heima? Er ekkert athugavert við það að unglingar detti í það um hverja helgi? Eiga unglingar rétt á því að fá getnaðar- varnir? Hvernig get ég öðlast meira sjálfstraust? í bókina geta unglingar sótt fróðleik, hvatn- ingu og góð ráð á því stórkostlega ævi- skeiði sem unglingsárin eru. Kæri Sáli er bók sem unglingum þykir bragð að - og fullorðnir ættu að kynna sér. Verð kr. 988.00 Jt^ Charles Dickens „Mikillar þakkar vert að fá þessa skemmtilegu jólasögu í svo góðri þýð- ingu“ Örn Ólafsson, DV Sagan um nirfilinn gamla sem hatast við jólin og boðskap þeirra. Furðulegar sýnir ber fyrir augu hans á jólanótt, og þegar hann rís úr rekkju á jóladag lítur hann heiminn öðrum augum en áður. Ein fegursta jólabók ársins - prýdd fjölda teikninga og litmynda. Þorsteinn frá Hamri þýðir söguna. Verð kr. 888.00 iSSS*1 Thorbjörn Egner Fólk og ræningjar I kardemommubæ thorbjörn egner FOIUACio Hver kannast ekki við Kasper, Jesper og Jónatan? Nú er hún komin út aftur, sagan um ræn- ingjana þrjá og Soffíu frænku. Bókin kom upphaflega út fyrir aldarfjórðungi og hefur verið ófáanleg um langt skeið. Bókina prýðir mikill fjöldi litmynda sem höfundurinn hefur gert sérstaklega fyrir þessa útgáfu sögunnar. Hulda Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk þýða söguna. Verð kr. 788.00 ^ ' *............ 2 drottningar daudans daiiða»s Yoko Tsuno Myndasögurnar um Yoko Tsuno hafa farið mikla frægðarför um Evrópu. Yoko og vinir hennar hafa komist í samband við íbúa á fjarlægri reikistjörnu. Skyndilega færist harka í leikinn. Ef drottning dauðans nær yfirhöndinni munu skelfilegir atburðir gerast. Verð kr. 487.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.