Morgunblaðið - 09.12.1986, Side 21

Morgunblaðið - 09.12.1986, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 21 AÐALUMBOÐIÐ HF. auglýsir Getum útvegað frá Þýskalandi eftirtalda bfla með stuttum fyrirvara: Toyota Landcrusier Turbo Dlesel G Boddy árgerð 1987 kr. 1.450.000.- Frá USA Cherokee Pioneer Diesel 1985 Grand Wagoneer 1986 Wagoneer LTD 1986 Eigum fyrirliggjandi: MMC Lanzer Dimond 1986/1987 Volvo 240 GL 1984 Volvo740GLE 1985 Audi 100 GT5E 1981 BMW732Í 1982 Audi 100CD 1983 Ýmsar aðrar tegundlr fáanlegar með stuttum fyrirvara. Upplýsingar veitir Bílasala Guðfinns, Vatnsmýrarvegi 25, S.: 621055. \GUDF1NNS x ___ FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK AÐALFUNDUR Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 10. desember nk. kl. 20.30 í Átthagasal Hótels Sögu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Ræða Friðriks Sophussonar varafor- manns Sjálfstæðisflokksins um kosn- ingabaráttuna framundan. - 3. Önnur mál. < * Stjórnin - e JMíJ JtmM Metsölublað á hverjum degi! 1 Nýjar spennadi óstaisögui Theresa Charles Undraleiðir ástarinnar Tom og Jósa œtla að gifta sig. En stríðið o.íl. kemui í veg íyrir þau áíorm. Jósa vinnur á Silíurkambi, bú- garði hins unga Nikulásar Darmayne. Jósa laðast einkennilega að hinum sterka og einbeitta Niku- lási, og hún neitar að trúa hinum illgjörnu sögu- sögnum um hann, sem ganga meðal tólksins í nágrenninu. Þegar Tom er sagður hafa íallið í stríð- inu, er það Nikulás sem hjálpar Jósu upp úr þung- lyndi og örvœntingu. Hann býður henni hjóna- band án ástar. Getur Jósa gifst honum og gefið honum erfingjann, sem Silfurkambur þarfnast? Undralslðir áslarinnar Gartland, Hvítablómlð hans Erik Nerlöe Ást og skyldurœkni Hún var nýkomin til litlu eyjarinnar Kratö til að taka þar við staríi lœknisins-á eyjunni. Þar ícer hún óvin- veittar móttökur. íbúámir búast ekki við miklu aí kvenlœkni. Hún myndi aldrei standa sig í starfinu. En hún sýndi hvers hún var megnug, og sérstak- lega þegar hún barðist íyrir lííi, hamingju og framtíð mannsins, sem hún elskaði. / I _________KS22H*------- « Rauðu ástarsögumar eftir höíunda eins og Erik Nerlöe, Else-Marie Nohr og Evu Steen og bœkur Theresu Charles og Barböru Cartland hafa lencfi veriö vinsœlar hér á landi. Nú eru komnar út f imm nýjar ástarsögur eítir þessa höfunda. Eldri bœkur þeirra fást enn í bókaverzlunum og hjá útgáfunni. Barbara Cartland Hvíta blómiö hans Ivan Volkonski íursti er glœsilegur ungur maður, sem heillar kveníólkið, en hann heíur ekki enn íundið þá konu, sem hann getur fellt sig við. En þegar hann sér hina íögru og hrííandi dansmey, Lokitu, íellur hann samstundis íyrir henni, eins og aðrir hafa geit á undan honum. En það er ekki auðvelt að nálagast hana. Ivan íursta er vísað írá'er hann reynir að ná sambandi við hana. Hver er þessi Lokita í raun og vem og hvaðan er hún? Hvers vegna hvílir þessi mikla leynd yíir henni? Svarið við því íœst ekki íyrr en... felsc-Marie Mohr ETiDURHEIMT MAMirtGJA Eva Steen Vertu góöur viö Lindu Hún er blind og býr hjáíoreldmm sínum. Dag einn kynnist hún ungnm manni, sem íœrir birtu inn í myrkrið, sem umlykur hana. Þau íella hugi saman og allt virðist bjart. En íleira íólk kemur inn í líí hennar. Þegar móðir hennar deyr, gerir einkaritari íöður hennar sig heimakominn á heimili hans; kuldaleg en fögur kona sem aðeins hugsar um sinn eiginn hag. Já, þœi eru spennandi ástaisöguinai íiá Skuggsjá Else-Maríe Nohr Endurheimt hamingja Með óbuganlegum kjarki og bjartri trú á ástina tekur hún upp baráttuna við þá, sem vilja steypa henni í glötun — íólkið, sem með leynd reynir að brjóta niður heilbrigði hennar, svo að það geti að lokum komið henni á hœli íyrir ólœknandi geð- sjúklinga og siðan svipt hana öllu; Heimili hennar, eignum og barni hennar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.