Morgunblaðið - 09.12.1986, Síða 25

Morgunblaðið - 09.12.1986, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 25 Gosmökkur: Vatnsgufa, þétt úr loftinu Gosgufur Vatnsgufa. brenrústeinsgas, kolefnagas. vetni, flúorgas Gjöska: Hraunkúlur. vikur, aska (stundum súr) Hraun: Apalhraun (oftast isúrt) Jokutfonn Hraun 1980 Vestur Gigur og hraun 1970 Austur Hraun eldri en 1845 Eggert Pétursson að teikna opnumynd af hamfaragosi sem varð í Tindfjöllum endur fyrir löngu, hugsanlega fyrir 250 þúsund árum. Myndin varð til með þeim hætti að Ari Trausti bjó til Iýsingu af þessu stórgosi og hafði þar til hliðsjónar gosið í St. Helenu sem að vissu leyti mun hafa verið með sama hætti. Þetta dæmi um Tindfjöll er eina atriði bókarinnar þar sem vikið er frá nútíma í jarðsögunni, en sá „nútími“ tekur til undanfarinna tíu þúsund ára. Hraun 1947 Hraun I 1845 Gjóska (nútimi) Hraunlög (nútirrú) Hraunlög (isðtd) Móberg'O'sðtdl Litgreining í Odda. Hugsanlegur og einfaldaður þverskurður af sjálfri drottningunni, Heklu, sem talin er hafa orðið til á síðustu 10 þúsund árum. Um Heklu gildir það sama og um aðrar virkar eldstöðvar: eftir því sem lengra líður milli gosa verða þau öflugri. skýringarmynd á bls. 109: Eldgos eru misjafnlega mik- il eins og sjá má á þessari mynd. Sum hafa orðið mjög mannskæð — t.d. er talið að lun 70 þúsund manns haf i lá- tið lífið er Vesúvius gaus 'yt árið 79,40 þús- ^ und er Krakatá gaus 1883 og StHelena 12þúsund BandarlkjunurrPe8,ar Tambora 1980 gausárið 1815. útgáfa bókarinnar er í takmörkuðu upplagi og héðan af er ekki framkvæmanlegt að end- urprenta hana fyrr en eftir áramót. Það er því hætt við því að einhvetjir sem hyggjast gefa íslandselda í jólagjöf verði að láta nægja að afhendingin bíði þar til nýja árið er gengið í garð.“ En hvernig hafa þeir Ari Trausti, Eggert og Gunnar Haukur staðið að verki þar sem samstillt vinnubrögð eru grundvallaratriði? Ari Trausti hefur byijað að skrifa hvem kafla og um leið gert sér grein fyrir þeim myndrænu upplýsingum sem við ættu. Þeim hugmyndum hefur hann jafnóðum komið á framfæri við félaga sína og þannig hefur bókin smám saman orðið til á rúmum þremur árum. „Það er mikið umstang að teikna svona kort. Þetta er nákvæmnisvinna sem krefst yfirlegu og einnig að maður hafí töluvert svigrúm þar sem vinnan fer fram,“ segir Gunnar Haukur. „Frummyndimar em svo stórar og þess má geta að kortið af einhveiju lengsta eldstöðvakerfi landsins, Bárðarbungu- kerfínu, var upphaflega einn og hálfur metri að lengd." „Ég starfa fyrst og fremst að fijálsri mynd- list,“ segir Eggert Pétursson, „en ég hef mikinn áhuga á náttúmnni og það er ótrúlega holl og skemmtileg tilbreyting frá myndlist- inni að starfa við það sem eiginlega er hin algjöra andstæða.“ Orasfa- jökull 1362 Tambora Indóneslu 1815 Krakatá Irtdónesfu 1883 Vesúvius italiu 79 Hekla umBOOf. Kr. Hekla 1104 Rauðavatn lliðavatn lafnarfjörður Keflavíl Hafnlr Þorlákshöfr Afstapahraun, sem merkt er með tölunni 10 á kortinu, rann sennilega 1325 eða þar um bil og á uppruna sinn að rekja til Trölladyngjukerfisins, sem oft er kennt við Krísuvík. Hraunjaðarinn leynir sér víst ekki fyrir þeim sem eiga leið um Keflavik- urveginn. Jaðarinn myndar tungu sem orsakar hina illræmdu beygju við Kúa- gerði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.