Morgunblaðið - 09.12.1986, Page 37

Morgunblaðið - 09.12.1986, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 37 TÍl'lAMOTAVERK sem á sér enga hlíðstæðu Höfundur: Páll Líndal Ritstjóri texta: Einar 5. Arnalds Ritstjóri myndefnis: Örlygur Hálfdanarson Þetta er fyrsta bindi af fjórum um Reykjavík að fornu og nýju. Hér er um alfræðilegt uppflettirit að ræða þar sem efninu er raðað eftir stafrófsröð. Fyrsta bindi nær yfir bókstafina A—Q. Þetta er einstætt heimildarrit með mörg þúsund uppsláttarorðum, hátt á þriðja þúsund gömlum og nýjum Ijósmyndum, málverkum, teikningum, kortum og uppdráttum. Hver gata er uppsláttarorð, einnig sögufræg hús og örnefni. Páll Líndal REYKIAVIK Sögustaöur viö Sund Alþýðlegt fræðirit um sogu og sérkenni höfuðborgarinnar Saga og sérkenni borgarinnar og lífið ■ henni endurspeglast á síðum þessarar myndauðugu bókar. BOKAUTGAFAN ORN 8? ORLYGUR Síðumúla 11, sími 84866

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.