Morgunblaðið - 09.12.1986, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 09.12.1986, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 Morðið á Palme: Lögregla segir gagn- rýni tefja rannsókn Stokkhólmi, Reuter. LÖGRELGUFLOKKURINN, 8em leitað hefur morðingja Olofs Palme, fyrrum forsætísráðherra Sviðþjóðar, kvartaði undan því gær að valdsorðaskak hefði truflað fyrir rannsókn málsins. Leif Hallberg, talsmaður rann- sóknarmanna, sagði í viðtali við Svenska Dagbladet að gagnrýni hefði bæði „truflað og afvegaleitt" lögregluna. „Orðaskakið, sem beinst hefur gegn rannsóknarlögreglunni vegna Palme málsins, er pínlegt," sagði Hallberg. „Við höfum í fórum okkar umtalsverðar upplýsingar, sem blöðin vildu ólm komast yfir. En það væri ógemingur að leysa mál- ið, ef þessar upplýsingar yrðu látnar af hendi.“ Bæði stjómmálamenn og emb- ættismenn í dómskerfinu hafa harðlega gagnrýnt skipulag árang- urslausrar leitar að morðingja Palme. Ríkissaksóknari birti í síðustu viku skýrslu um málið. Þar er lög- regluflokkurinn, sem rannsakar morðið, sakaður um að hafa gert Eldur kviknar í efnaúrg'angi Waldshut, Vestur-Þýskalandi, Reuter. ^ ^ ^ * MIKILL eldur kom upp i efnaúr- gangi á öskuhaugum skammt frá landamærum Vestur-Þýskalands að Sviss snemma í gær. Að sögn lögreglu tókst slökkviliðsmönn- um að koma í veg fyrir að mengað vatn kæmist út i ánna Wutach, sem rennur i Rin. Slökkviliðið var tvær klukku- stundir að ráða niðurlögum eldsins. Skrifstofur, rannsóknarstofur og geymsluhús fyrir efnaúrgang í Horbach Wutöschingen nærri landamærabænum Waldshut brunnu til grunna. Að sögn lögreglu voru um fjögur hundruð rúmmetrar af vatni notað- ir til að slökkva eldinn og tókst að beina vatninu í sérstakar þrær áður en það rann út í Wutach. Nokkrir gámar með eiturefnum sprungu í eldinum og geymir með 1.000 lítrum af brennisteinssýru brast í hitanum. Þrjátíu tonn af eiturúrgangi Bandarískir hermenn handteknir Heidelberg, AP. VESTUR-ÞÝSK yfirvöld hand- tóku í síðustu viku 29 bandaríska hermenn og nítján almenna borgara, þar á meðal einn Líbýu- mann, fyrir að hafa eiturlyf undir höndum, að þvi er haft hefur verið eftir talsmanni Bandarikjahers. Roger Teel, talsmaður Banda- ríkjahers í Heidelberg, sagði að mennimir hefðu verið handteknir frá mánudegi til fimmtudags og hefðu ógrynni eiturlyfja verið gerð upptæk, þar á meðal heróín. runnu út í Rín með vatni, sem nopt- að var til að slökkva eld í vöm- geymslu fyrirtækisins Sandoz 1. nóvember. Frönsk nift- eindarsprengja? ANDRÉ Giraud, vamarmálaráð- herra Frakklands, hefur gefið til kynna, að Frakkar hafi tekið til við framleiðslu á hinum umdeildu nifteindarsprengjum. Þetta kemur fram í nýjasta hefti breska vikuritsins Janeá Defence Weekly. Þar segir, að undir lok síðasta mánaðar hafi ráðherrann lagt á það áherslu, að vopn með takmark- aða geislavirkni (ERW-vopn) eins og nifteindarvopn em formlega kölluð, gætu bjargað mannslífum, þar sem þau væm sérstaklega gerð með það fyrir augum að granda bryndrekum. Hann benti á, að ERW-vopn væm fremur sprengjuhleðsla en sjálfstæð vígtól og af þeim sökum væri það ekki „fjárhagslegt vandamál" fyrir Frakka að framleiða þau. Sagði Gi- raud þetta skýringuna á því, að ekki væri minnst á vopnin í fimm ára framleiðsluáætlun fyrir franska her- aflann, sem var kjmnt fyrir skömmu. Ráðherrann ítrekaði fyrri yfirlýs- ingar, um að Frakkar hefðu tækni- þekkingu til að smíða nifteindarvopn. Hann lagði jafnframt áherslu á, að allar ákvarðanir um gerð vopnanna yrðu teknar af vamarmálaráði lands- ins, sem Francois Mitterrand, forseti, stjómar. „Slíkar ákvarðanir em tekn- ar með leynd," sagði Giraud. Þegar hann var spurður, hvort framleiðsla væri hafin sagði hann: „Ég hef ekk- ert meira um málið að segja." Mitterrand hefur sagt, að Frakkar hefji smíði nifteindarvopna, ef við- ræður Bandaríkjamanna og Sovét- manna um afvopnunarmál reynist árangurslausar. 'mistök í upphafi rannsóknarinnar. Hann sagði að Hans Holmer lög- regluforingi, sem stjómaði rann- sókninni, ætti að segja upp. „Við skiljum óþolinmæði fólks," sagði Hallberg í viðtalinu. „Rann- sóknarmennimir em líka óþolin- móðir. Við reynum að fara eins hratt og unnt er. Því miður hafa öll þessi svokölluðu vandamál, sem lögð em fyrir okkur, beint athygli okkar frá kjama málsins, sem er að finna morðingja Olofs Palme." Landskjálfti í Búlgaríu Ik>lgrað; AP. Reuter. ÞRJÁTIU manni manns slösuðust í hörðum jarðskjálfta, sem reið yfir Búlgaríu sl. laugardag og oUi miklu eignatjóni. í fréttum búlgörsku fréttastof- unnar BTA sagði, að margar byggingar hefðu hmnið til gmnna í Veliko Tmovo-héraði, sem er 220 km norðaustur af höfuðborginni, Sofiu, og að lýst hefði verið neyðar- ástandi þar. Ekki var þess getið, að nokkur hefði týnt lífí. Skjálftinn mældist 5,5 stig á Richter-kvarða við upptökin nálægt bænum Strazhitsa og segir í frétt- um júgóslavnesku fréttastofunnar Tanjug, að þar sé ekkert hús uppi- standandi. Miklar skemmdir hafa orðið á raforkulínum ogjámbrauta- samgöngur lagst niður. Viðgerða- og varahlutaþjónusta CÓonlfi/lír Raftækja- og heimilisdeild fidnihfntin plHEKLAHF TYiqmiUIir: l - v; L Laugavegi 170-172 Simi 695550 KENWOOD ÞAÐ VERÐUR ENGINN FYRIR VONBRIGÐUM MEÐ KENWOOD HEIMILISTÆKIN KENWOOD CHEF hefur sannað ágæti sitt í gegnum árin - ;># vrn.t y-jpi • ■ H—r UakA l/f 11 A nnmeö Skál, þeytara, hnoðara, VUÍU l\T. I I iTWV/hrærara, loki og mæliskeið. mært Helstu veröbréf til sölu í desember: * verðtryggð skuldabréf veðdeildar Iðnaðarbankans * óverðtryggð skammtímabréf, bankabréf * verðtryggð skuldabréf Glitnis hf. * spariskírteini ríkissjóðs * hlutabréf Iðnaðarbankans hf. * hlutabréf Hlutabréfasjóðsins hf. Einstaklingar ath. að með skattfrádrætti getur ávöxtun hlutabréfa sem keypt eru fyrir 31. desember nr. orðið 15-20% umfram verðbólgu. Helstu þjónustusvið: * verðbréfamiðlun * ráðgjöf vegna verðbréfaviðskipta * aðstoð við skuldabréfaútgáfu fyrirtækja * verðbréfavarsla * innheimta skuldabréfa * umsjón með eftirlaunasjóðum einkaaðila lfiSSSSS lerllréfamarliiiir lnaiarliilais II ARMÚLA 7, 108 REYKJAVlK, SlMI - 681040 Hjá okkur eru verðbréfaviðskiptin einföld og örugg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.