Morgunblaðið - 09.12.1986, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986
51
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar |
Til sölu
ýmsir gamlir húsmunir, borð-
lampar og Ijósakrónur, gamall
fatnaður og hansahillur.
Upplýsingar i síma 20534 að
Tómasarhaga 38.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Hilmar Foss
lögg, skjalaþýð. og dómt.,
Hafnarstræti 11,
simar 14824 og 621464.
Hárgreiðslustofan Edda
Sólheimum 1.
Permanent 1.220.-kr.
Sími 36775.
□ EDDA 59869127 = 2.
I.O.O.F. Rb1 S 1361298 'h — Jv.
I.O.O.F. 8 = 16812108 'h = Jv.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Almennur biblíulestur kl. 20.30.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Frá Ferðafélagi íslands
— myndakvöld
Miövikudaginn 10. desember
verður myndakvöld á vegum
Ferðafélagsins i Risinu, Hverfis-
götu 105 og hefst stundvíslega
kl. 20.30.
1. Ólafur Sigurgeirsson sýnir
myndir frá dagsferð meðfram
Laxárgljúfrum, myndir frá Sval-
vogum og Lokinhömrum (ferð
nr. 9 í áætlun ’86), ferð í Vonar-
skarð, dagsferð í Ósabotna og
viðar.
2. Höskuldur Jónsson sýnir
myndir úr vinnuferðum F.f. og
dagsferöum. Kynnist Ferðafó-
laginu í leik og starfi. ‘ Allir
velkomnir, félagar og aðrir. Að-
gangur kr. 100.
Ath.: Þeir sem eiga frátekna
miða í áramótaferð til Þórs-
merkur eru vinsamlegast
beðnir að greiða þá fyrir 15.
des. nk., eftir það veröa ósóttir
miðar seldir öðrum.
Ferðafélag Islands.
Slysavarnadeild kvenna
Keflavík
heldur sinn almenna jólafund í
kvöld, þriðjudaginn 9. desem-
ber, kl. 20.00 með mat. Munið
jólapakkana og mætið vel.
Stjórnin.
Frá Sálarrannsóknar-
félaginu í Hafnarfirði
Jólafundur fólagsins verður
fimmtudaginn 11. desember nk.
í Góðtemplarahúsinu og hefst
kl. 20.30. Dagskrá: Guðrún
Bjartmarsdóttir cand. mag. flyt-
ur erindi: Huldufólk í þjóðtrú og
sögu. Þórdís Ásg. Albertsson
flytur jólahugvekju. Tónlist.
Stjórnin.
Bænastund kl. 20.00. Kristni-
boðsfundur kl. 20.30. Hrönn
Siguröardóttir sór um efniö.
Kaffi eftir fund.
Allar konur velkomnar.
Jólafundur
Húsmæðrafélags Reykjavíkur
verður haldinn i Domus Medica
við Egilsgötu fimmtudaginn 11.
desember kl. 20.30.
Fjölbreytt dagskrá. Lesin verður
jólasaga. Unglingar sýna dans.
Harmonikkuleikari kemur i heim-
sókn. Glæsilegt jólahappdrætti
og kaffiveitingar. Allar konur
velkomnar.
Stjórnin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Áramótaferð til Þórs-
merkur 30. des. — 2.
jan. 87 (4 dagar)
Brottför kl. 07.00 þriðjudaglnn
30. des.
Fararstjórar: Einar Torfi Finns-
son og Leifur Örn Svavarsson.
Vegna mikillar aðsóknar í ára-
mótaferð F.í. eru þeir sem eiga
frátekna miða vinsamlegast
beönir að greiða þá fyrir 15.
des. nk., eftir það verða ósóttir
miðar seldir öðrum.
Ath.: Ferðafólk á eigin vegum
getur ekki fengið gistingu (
Skagfjörðsskála — Þórsmörk —
um áramótin.
Feröafélag fslands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Sjálfstæðiskvennafélag
Borgarfjarðar
heldur aðalfund fimmtudaginn 11. desember nk. kl. 21.00 í Sjálfstæð-
ishúsinu í Borgarnesi.
Dagskrá:
1 . Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin
Höfn Hornafirði
Sjálfstæðismenn á Höfn halda almennan félagsfund um sveitarstjórn-
armál miðvikudaginn 10. des. kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu.
Sveitarstjómarmenn mæta á fundinn, reifa málin og svara fyrirspumum.
Stjórnin.
Góður söluturn!
Til sölu góður söluturn á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Góð og örugg velta. Góð staðsetning.
Tilboð óskast sent auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Góð fjárfesting — 515“ fyrir 15. des.
Aðalfundur
Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfólag-
anna í Reykjavik verður haldinn miðvikudag-
inn 10. desember nk. kl. 20.30 í Átthagasal
Hótel Sögu. Á dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Ræða Friðriks Sophussonar varafor-
manns Sjálfstæðisflokksins um kosninga-
baráttuna framundan.
3. Önnur mál
Stjórn fulltrúaráðs.
Á 40 ára afmæli...
Sameinaðar þjóðir?
Ráðstefna utanríkismálanefndar
SUS á 40 ára afmæli aðildar íslands
að Sameinuðu þjóðunum
Dagsetnlng: Þriöjudagur 9. des. 1986. Staður: Valhöll, Háaleitis-
braut 1, Reykjavík. Tími: Kl. 20.30-22.30. Ráðstafnustjórl: Davíð
Stefánsson. Ráðstefnuritarl: Árni Sigurðsson.
Dagskrá:
1. Setning: Ráðstefnustjóri Davíð Stefánsson.
2. Ávarp: Formaður utanrikismálanefndar SUS dr. Siguröur M.
Magnússon.
3. a. Vaxandi vandamál, öryggis- og afvopnunarmál: Birgir fsleifur
Gunnarsson alþm.
b. Þróunarmál og þriðji heimurinn: Dr. Gunnar G. Schram alþm.
c. Eru byggð bákn?: Dr. Bjöm Dagbjartsson alþm.
4. S.Þ. 40 ár — höfum vlð genglð til góðs? Formaöur utanrlkismála-
nefndar Alþingis Eyjólfur Konráö Jónsson alþm.
5. Pallborðsumræður: Stjórnandi: Geir H. Haarde aðstoöarmaöur
fjármálaráðherra. Þátttakendur framsögumenn.
Utanríkismáianefnd SUS.
Fullorðinsfræðsla
Innritun fyrir vorönn öldungadeildar verður
8.-10. desember 1986 kl. 9.00-18.00.
Áfangalýsingar og umsóknareyðublöð fást á
skrifstofu skólans alla virka daga kl. 13.00-
16.00.
Innritun í starfsnám og einstök námskeið
verður 6.-9. janúar 1987.
Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflug-
velli býður út handslökkvitæki ásamt
uppsetningu þeirra.
Verkinu skal lokið 20. mars 1987.
Útboðsgögn verða afhent hjá Fjarhitun hf.,
Borgartúni 17, Reykjavík, frá og með mánu-
deginum 8. desember gegn 10.000 kr.
skilatryggingu.
Fyrirspurnir og óskir um upplýsingar skulu
berast Fjarhitun hf. eigi síðar en 30. desem-
ber 1986.
Tilboðum skal skilað til byggingarnefndar
Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins,
Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00
föstudaginn 9. janúar 1987.
Byggingarnefnd flugstöðvar
á Keflavíkurflugvelli.
Frá Héraðsskólanum
í Reykholti
Getum baett við okkur nokkrum nemendum
í framhaldsdeildir skólans á vorönn 1987.
Eftirtaldir áfangar verða í boði:
BÓK 203, 303. VÉL 202, 302. HAG 103. TÖL
103. ENS 102, 202, 203, 212, 232, 302,
402. DAN 102, 202, 203. ÍSL 102, 202, 203,
212, 313. STÆ 102, 202, 203, 212, 313,
232, 413. ÞÝS 103, 203. FRA 103. FÉL 103,
203. SAG 102, 203. LOL 103. LÍF 103. EFN
102. EFL 102. FUN 102. ÍÞG og ÍÞF.
Nánari upplýsingar gefa skólastjóri og yfir-
kennari í símum 93-5200 og 93-5202.
Auglýsing um nauðungar-
uppboð og lausafé
þrotabús plastiðjunnar
Eyrarbakka hf.
Föstudaginn 12. desember nk. kl. 14.00 fer
fram nauðungaruppboð á lausafé þrotabús
plastiðjunnar Eyrarbakka hf. eftir kröfu
Rúnars Mogensen, hdl., bústjóra þrotabús-
ins.
Eignirnar eru þessar helstar:
1. Vélar og tæki til framleiðslu á einangr-
unarplasti s.s. stór og lítil plastmót,
Rauscher freyðari ásamt fylgibúnaði,
geymslusíló, sagir og fræsarar til sögunar
á einangrunarplasti.
2. Lager búsins af einangrunarplasti.
3. Plastmót (Flugfiskur) til framleiðslu á
plastbátum 9, 12 og 18 fet.
4. Bifreiðin X-5162, sem er Volvo vörubif-
reið, yfirbyggð, árg. 1977.
5. Annað lausafé í verksmiðju og á skrif-
stofu s.s. skrifstofuvélar, húsgögn og fl.
Hinir auglýstu munir eru að Búðarstíg 4,
Eyrarbakka (Miklagarði) og verða til sýnis á
uppboðsstað frá kl. 13.00 12. des. nk.
Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu
embættisins.
Uppboðið fer fram að Búðarstíg 4, Eyrar-
bakka.
Skrifstofur Árnessýslu, 8.12. 1986.
Uppboðshaldarinn 7 Árnessýslu.