Morgunblaðið - 09.12.1986, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 09.12.1986, Qupperneq 52
52 Tölvutækni og upp- lýsingamiðlun Fundur um samstarf Norðurlanda FUNDUR verður haldinn um sam- starf Norðurlandaþjóða á sviði tölvutækni og upplýsingamiðlimar á morgun, miðvikudag, kl. 10.30 að Borgartúni 6 i Reykjavík. Gert Karlsson verkfræðingur og starfs- maður samstarfsnefnar kynnir samstarf Norðurlandaþjóða á þessu sviði. Norðurlönd hafa samþykkt að veita sameiginlega fjármagni til stuðnings átakinu og á fundinum verða kynntar þær reglur, sem settar hafa verið um úthlutun flárins. Á vettvangi Norðurlandaráðs hefur frá árinu 1980 verið unnið að gerð áætlunar um samstarfið. Á þingi Norðurlandaráðs 1980 var samþykkt tillaga er fól ráðherranefnd Norður- landaþings að gera skýrslu er greindi frá áhrifum tölvuvæðingar á atvinnu- markaðinn, atvinnuumhverfið og eftiahagslífíð. Að tillögu ráðherraneftidarinnar var á 32. Norðurlandaþingi í Stokk- hólmi 1984 samþykkt að opinberir aðilar skyldu eiga með sér slíkt sam- starf og skyldi það beinast að sjö megin sviðum: iðnaðarframleiðslu, tölvunetum og fjarskiptum, stöðlum, lögum og reglum, atvinnumarkaðn- um, menntun og frumrannsóknum, félagsmálum og opinberri starfsemi. Kardemommu- bærínn kominn á ný BÓKAÚTGÁFAN Forlagið hefur gefíð út bókina Fólk og ræningj- ar í Kardemommubæ eftir norska skáldið Thorbjöm Egner. Hulda Valtýsdóttir og Kristín frá Djúpalæk þýddu söguna. í frétt frá Forlaginu segir að þetta sé önnur útgáfa bókarinnar á íslensku. Flestir Islendingar þekki söguna um ræningjana þijá, Kasp- er, Jesper og Jónatan. Og hver man ekki eftir Tobíasi gamla, Soffíu frænku, þeirri skapmiklu konu, eða Bastían bæjarfógeta sem vill helst ekki taka nokkura mann fastan. Bókina prýðir mikill §öldi litmynda sem höfundur hefúr sérstaklega gert fyrir þessa endurskoðuðu út- gáfu sögunnar. Aftast í bókinni eru einnig nótur við söngtextana í sög- unni, svo að allir geti tekið lagið með söguhetjunum." Fólk og ræningjar í Karde- mommubæ er 139 bls. Bókin er prentuð í Noregi. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 Sérfræðingamir hjá HiFi & elektronik" urðu hreinlega orðlausir þegar beir höfðu prófað nýja sjónvarpstækið frá Bang & Olufsen, Beovision LX 2800, og niðurstaðan var: "Þetta er hvorki meira né minna en besta sjónvarp í heimi -og hananú!" 3að er sama hvar borið er niður í greininni allir jættir sjónvarpsins fá þá einkunn að þeir séu jetri en annað sem þekkist. "Myndgæðin í LX 2800 em fullkomin" segja sérfræðingamir/’skjárinn er laus við glampa, myndin er björt og liturinn svo góður að Fjöldi nýjun^a em í tækinu t.d. er sjónvarpið stillt á senditíðni sjónvarpsstöðvanna en ekki á sérstakar rásir, þannig aa móttaka á sjónvarpsútsenaingu verður næmari og betri. I lok greinarinnar fullyrða sérfræðingamir: " Þetta sjónvarp verður ekki slegið út á næstunni". Bang&Olufsen V - - §° viðkvæmir pastel-litatónar em skýrir og greinilegir.’> "Það vom ekki hvað síst hljómgæðin sem orsökuðu þessa stórkostlegu upplifun sem kynnin við LX 2800 vom. Hljómurinn er hreinn og tær HiFi-hliómur. Hátalaramir em í serhönnuðum boxum sem em nánast laus við allan óm og látin "fljóta" í sjónvarpskassanum". SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTIÞÉR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.