Morgunblaðið - 09.12.1986, Page 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986
ATHYGLISVERÐ BÓK
UM DULRÆN MÁLEFNI
DRAUMAR
OG ÆÐRI
HANDLEIÐSLA
Ingvar Agnarsson skráir í þessa bók af hógvœrð
og vandvirkni frásagnir Aðalheiðar Tómasdóttur,
eiginkonu sinnar.
Helgi Vigfússon skrifar formála.
Aðalheíöur Tömasdóttír
DRACIMAR
OG ÆÐRI HANDLEiDSLA
Skfásett al Irtgvari Agnafssyni
Dyngja bókaútgáfa,
Borgartúni 23 105 Reykjavlk,
® 91-36638, 91-28177 og 91-30913.
ModelBmíði er heillandl tómstundagaman, sem stundað er af
fólki á öllum aldri.
Vönduðu plaatmódelin frá REVELL fást nú i geysilegu úrváli:
Flugvélar, bílar, mótorhjól, bétar, geimfðr, lestir og hús i ðllum
mögulegum gerðum og stærðum.
TÓmSTUnDflHÚSIÐHF
LaugsuegílSi-Mauil: S--S1S01
A að mark-
aðssetja allt
skólakerfið?
eftirElínu G.
Ólafsdóttur
Setja bara allt heila klabbið á
markað og selja hæstbjóðanda.
Spjari sig síðan hver og einn eins
og efni standa til, hinir sem eiga
minni peninga verða einfaldlega
undir í samkeppninni. Er þetta
stefnan, gott fólk?
Gerist nú skammt
stórra högga á milli
Tilefni þessara ummæla eru tvær
fréttir í fjölmiðlum sama daginn.
Þann 21. þessa mánaðar mátti lesa
bæði í bak og fyrir á síðum Morgun-
blaðsins „Foreldrar telja einkaskóla
betri en ríkisskóla". í þessari alveg
dæmalaust gagnrýnilausu frétt eru
tíndar út einstakar fullyrðingar um
ágæti einkaskóla í samanburði við
almenna grunnskóla hér í borg úr
viðhorfakönnun, þ.e. mati foreldra
og kennara á nokkrum þáttum s.s.
samskiptum foreldra og skóla, líðan
bamanna, árangri í lestri, skrift,
reikningi og heimanámi 7 ára
bama.
Útboð á skólastarf i —
„námsmarkaður“
Hin fréttin er af hugmyndum um
sparnað í menntakerfinu sem settar
em fram í ritinu „Ríkisskólar eða
einkaskólar?" og Þorvarður Elías-
son skólastjóri kynnti í sjónvarpi
nýlega. Þar er því gefið undir fótinn
að spara megi milljarða ef mennta-
málaráðuneyti hætti að reka skól-
ana en rekstur þeirra yrði boðinn
út. Ríkið greiddi að vísu lágmarks-
upphæð með hveijum nemanda, en
reksturinn yrði að öðm leyti í hönd-
um verktaka. Hugmyndin gengur
sem sagt út á að hérlendis yrði
stofnaður „námsmarkaður“ þar
sem skólakerfið yrði rekið svipað
og verktakafyrirtæki. Ósjálfrátt
varð mér hugsað til allra fámennu
skólanna um gjörvalla landsbyggð-
ina og tilrauna fólks víða um land
til að koma á fót framhaldsnámi í
eða nærri heimabyggð til að missa
unga fólkið ekki allt of snemma úr
byggðarlaginu. Hvemig ætli það sé
hugsað í markaðssetningunni, eða
gilti þar reglan um framboð og eft-
irspum?
Fótanudd og
kennsla til sölu
Ef til vill er það engin tilviljun
að þessar fréttir em í blöðum mark-
aðshyggjunnar einmitt núna. Þar
vaða nú uppi ftjálshyggjuöflin sem
allt vilja bjóða út. Þeim er ekkert
heilagt. Þar gildir einu hvort um
er að ræða að selja fótanuddtæki,
mennta- eða heilbrigðiskerfið, ekk-
ert stendur í þessu fóiki. Sennilega
em báðir mennimir að markaðs-
setja sínar hugmyndir, og er þá
IILSANDER
hefur sigrað heiminn
SlakaÓu á
og njóttu lífsins meÓ
JILSANDER
o
Snyrtivörubúðln Snyrtivöruverslunin
Laugavegl 76. Rvk. Glæslbæ. Rvk.
Líbía I.augavegl. Rvk. Holtsapótekl-angholtsvegl, Rvk.
Clara Laugavegl. Rvk. Bylgjan Hamraborg, Kópavogl
Sara Bankastrætl, Rvk. Snyrtihöllin Garðabæ
Mirra Hafnarstrætl. Rvk. Anettll Keflavik
Gjafa- og snyrtivörubúdin Vörusalan Akureyri
Suðurverl, Rvk. Ninja Vestmannaeyjum
Nana vaivufeiii. Rvk.