Morgunblaðið - 09.12.1986, Side 62

Morgunblaðið - 09.12.1986, Side 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 Glerið frá Beigvík ÚRVALIÐ ER HJÁ OKKUR Islenzkur heimilisiðnaður, sími 11785. ___ Kemur upp um lacÖste þinn góða smekk! LAUGAVEGI 61 -63 - SÍM114519 Frá athöfninni Ytri-Njarðvík: Biskup Islands heimsótti Njarðvík - flutti hugleiðingu um aðventu og undir- búning jólanna í Ytri-Njarðvíkurkirkju Ytri-Njarðvlk. BISKUP íslands hr. Pétur Signr- Ytri-Njarðvíkurkirkju sunnudag- geirsson og kona hans frú inn 30. nóvember. Hvert sæti í Sólveig Ásgeirsdóttir voru gestir kirkjunni var skipað. Séra Þor- Njarðvíkinga á aðventustund í valdur Karl Helgason sóknar- prestur stjórnaði athöfninni og flutti biskup hugleiðingu um að- ventuna og undirbúning jólanna. Kór skipaður 40 unglingum úr Fjölbrautarskóla Suðurlands frá Selfossi söng undir stjórn Jóns Inga Sigurmundssonar. Gróa Hreins- dóttir organisti í Njarðvík lék á orgelið og Kjartan Már Kjartansson skólastjóri Tónlistarskóla Keflavík- ur lék á fíðlu. Hópur fermingar- bama lásu upp aðventutexta við kertaljós. Að athöfn lokinni var gestum boðið í kaffi og meðlæti í safnaðarsal í kirkjubyggingunni. Séra Þorvaldur Karl Helgason sagði að þessi stund hefði verið afskaplega ánægjuleg og mikill við- burður að fá biskupinn í heimsókn. Þetta væri hans fyrsta heimsókn til Njarðvíkur og hefði hann getið þess að hér væri lifandi söfnuður. Séra Þorvaldur Karl sagði ennfrem- ur að það hefði veitt sér sérstaklega mikla ánægju að vinna með ferm- ingarbömunum og hefðu þau lagt mikið á sig til að sem best mætti takast á þessari aðventustund. - BB fj ____Æk* <* Fer inn á lang flest heimili landsins! ; fttorgiwbfofrifr Mikill afsláttur á glerfínum skíöavörum. Skíöi, bindingar, skór og buxur. Allt toppvörur á toppverði. Ekki missa af þessu stórkostlega tækifæri. SKÁTABÚÐIN Snorrabraut 60 sími 12045

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.