Morgunblaðið - 09.12.1986, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 09.12.1986, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 63 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Til að létta upp svartasta skammdegið ætla ég í dag að fjalla um merkin í vinnu. Eins og alltaf er einungis flallað um hið dæmigerða. Þar sem vinna og fram- kvæmdir tengjast Mars á eftirfarandi einnig við um stöðu hans í merki. Með því er átt við að maður sem hefur Sól í Hrút og Mars i Stein- geit getur ekki síður lesið kaflann um Steingeitina. Hrútur Hrútar og fólk með Mars í Hrút eru hamhleypur til vinnu. Hægt er að líkja þeim við hvítan stormsveip. í stuttu máli má segja að ef Hrúturinn getur ekki framkvæmt verkið strax, er það ekki þess virði að það sé gert. Hann er því óþolinmóður, drífandi og kraftmikill en dettur niður þess á milli og missir áhugann (ef hann getur ekki djöflast nógu mikið). Lykilorð er so- retthlaupari. Best er að forða sér þegar hann er að vinna. Naut Nautið er gjörólíkt Hrútnum. Þar er ekki verið að flýta sér eða flana að einu eða neinu. Plomp, plomp, hæg og þung skref og róleg handtök vinna verkið. Nautið virkar því oft latt en eigi að síður kemst það áfram. Þolinmæði og jafn stígandi skilar því á leiðar- enda. Lykilorð er jarðýta, því þijóskan er með eindæmum. Ef Nautið ætlar sér að fram- kvæma ákveðið verk, þá keyrir það axlimar saman og ýtir öllum hindrunum úr vegi. Tviburi Tvíburinn er fjölhæfur í vinnu. Hann er yfírleitt á fleygiferð milli herbergja, húsa og símtóla og er erfítt að henda reiður á hann. Tvíburar elska að vinna með mörgu fólki, helst við það að ræða málin, keyra bíla eða búa til plön sem aðrir geta síðan framkvæmt. Eirðarley- sið og áhuginn á nýjum verkefnum er það mikill að erfitt er að stoppa við eitt ákveðið. Best er að hlaupa úr einu í annað. Tvíburinn hefurþví mörgjám í eldinum. Lykilorð em þúsundþjala- smiður eða hugmyndabynki. Krabbi Krabbinn er rólegri í vinnu, duglegur en oft sveiflukennd- ur. Hann er samviskusamur, fastheldinn í starfí, íhalds- samur á vinnubrögð og hjálpsamur. Nærgætni og næmleiki fyrir viðfangsefninu er einkennandi. Hann er pabbi allra á vinnustaðnum. Ef þú berð þig vesældarlega og biður hann að hjálpa þér fyllist hlýtt hjartað með- aumkvun og hann tekur verkið að sér. Ef þú gagnrýn- ir hann er hins vegar hætt við að hann fari úr jafnvægi. Það eru fáir sem em jafn við- kvæmir fyrir því sem þeir gera og Krabbinn. Lykilorð em hagsýni og öryggi. Oft gegnir hann hlutverki björg- unarbáts á vinnustað. Ljón Ljónið er rólegt og fast fyrir í vipnu, hefur mikla orku, er áreiðanlegt og gefur allt sitt í starfíð svo framalega sem því er sýnd hlýja, velvilji og virðing. Ef þú ætlar hins veg- ar að setja út á störf Ljónsins eða skipa því fyrir fer málið að vandast. ljónið nýtur sín best ef það er í lifandi, skemmtilegu og skapandi starfí. Ekki er síðan verra ef það fær að ráða hæfílega miklu og getur notað sviðs- hæfíleika sína og verið áberandi á vinnustað. Lykil- orð er skapandi starf. Frh. á morgun. X-9 ÍXrHA !b/RÓÐ!R F/&/R fíFA'0///A. Æi/Py/fXUfífítei V/P &KV/Y FfífíOS/O/WVe’SfA/ fíjfc/f fíýXWM t 'VA? IfErtrufí/fí&rp/, £&a I V/W -p>0& AP ____________________________________'0-14 Fuluro Syndlcute.lrK.WorW rtgKle rneryed GRETTIR OyVESALlNGS Hvom. Eg ei^ VISS u/n AÐ fcO SAKMAR HEiMIL- ISIMS þi'NS. ÖS ER V/SS UM APÞrj VIL7 FAfSA AFTORTIL EKjANDA h'NSy ER EKKI ? r-l s , ,— s (S (fí> -T" 8 * EK.KI AP/VIÉK HEILLI 06 LIF/ANPI." PAVfð 9-11 TOMMI OG JENNI UOSKA ( pETTA SEGIA ÞeiR rlliR 1 | M 1 s «0» 1 1 1 / fí-27 1 FERDINAND 1 3K— T7Z—, L k. % 1 U / y “7 / /1 1 ' = Ai 1 T. S mr* i—J — :—-—u 1 oiui Á rAi ix / X /2-2/ oMAFOLK I MEAR VOUR 6RAMPA JU5T RETIREP... OH, HE KEEP5 BU5V.. Ég var að frétta að afi þinn sé kominn á eftir- laun____ WE 5PEND5 TME DAV L00KIN6 FOR THIN65 WE'5 MI5PLACEP.. tr Hvað gerir hann allan Nú, hann hefur nóg að liðlangan daginn? gera . Það fer allur dagurinn hjá honum í að leita að hlutum sem hann hefur ekki sett á vísan stað ... BRIDS Þú ert í austur og lendir í vöminni í þremur gröndum eftir kunnuglegar sagnin Norður ♦ K64 ▼ 85 ♦ 63 ♦ Á109762 Austur ♦ dio ▼ Á732 ♦ DG852 ♦ K5 Suður opnaði á einu 16-18 punkta grandi og norður stökk beint í þijú grönd. Makker í vestur spilar út spaðafimmu, flórða hæsta. Sagnhafí skoðar blindan um stund, fer svo upp með spaða- kóng og þú lætur drottninguna detta til að koma í veg fyrir stíflu í litnum. Sagnhafi spilar næst hjarta úr borðinu. Taktu við. Fyrsta verkefnið er ætíð, að reikna út hve marga punkta makker getur átt. Þú átt sjálfur 11, í blindum em 7 og sagnhafí á minnst 16. Samtals 34 punkt- ar, svo makker á í mesta lagi 6. ■ Næst er að reyna að staðsetja háspil makkers. Getur hann átt ÁG fímmta í spaða? Það verður að teljast hæpið, þvi þá hefði sagnhafi varla stungið upp kóngnum í fyrsta slag. Ef sagn- ’ hafa skortir spaðaásinn er hann þeim mun þéttari fyrir í rauðu litunum og færi þvi varlegar I spaðann. Þvf á makker varia spaðaásinn. Úr því að sagnhafi spilar sjálf- ur hjarta á makker sennilega lítið þar, svo líkast til á hann tígulkónginn eða ásinn. Þetta em sterk rök fyrir því að stinga upp hjartaás og spila tígli. En þó em traustustu rökin ónefnd: Af hveiju fer sagnhafí ekki í laufíð? Skýringin hlýtur að vera sú að hann hyggist „stela“ ein- um hjartaslag fyrst. Og slíkt tempó má ekki gefa honum. Norður ♦ K64 ▼ 85 ♦ 63 ♦ Á109762 Vestur Austur ♦ G9752 II ♦ DIO ▼ G96 ▼ Á732 ♦ K97 Suður ♦ DG852 ♦ 83 ♦ Á83 ♦ K5 ▼ KD104 ♦ Á104 ♦ DG4 SKAK Á bandaríska meistaramótinu i ár kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Lubomir Kava- lek, sem hafði hvítt og átti leik, og Walter Browne. Browne lék síðast 22. — e5-e4? ? m 23. Rxg5! — hxg5, 24. Hf7 og Browne gafst upp, því hann er óveijandi mát. Mótið fór fram stuttu fyrir Ólympíuskákmótið og urðu úrslit þessi: 1. Seirawan 10'A v. af 15 mögulegum. 2.-3. Alburt og Benjamin 9'/s v. 4.-5. Christ- iansen og Kavalek 8V2 v. 6. Shirazi 8 v. o.s.frv. Þeir Alburt og Benjamin þáðu ekki boð um að tefla í Dubai til að mótmæla því að ísrael var ekki boðið til leiks. Samt sem áður náðu Banda- ríkjamenn bronzverðlaunum og vom efstir fyrir síðustu umferð. Þá náðu þeir aðeins 2—2 jafntefli gegn Búlgaríu á meðan Sovét- menn og Englendingar unnu Pólveija og Brasilfumenn 4—0.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.