Morgunblaðið - 09.12.1986, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 09.12.1986, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 65 Ing'ólfur Margeirsson og Elín Þórarinsdóttir. Allt önnur Ella eftir Ingólf Margeirsson ÚT ER komin bókin Allt önnur Ella, þroskasaga Elínar Þórarins- dóttur eftir Ingólf Margeirsson. Það er Bókaútgáfa Helgarpóstsins, sem gefur bókina út. í fréttatilkynningu frá útgefanda segir m.a.: „Elín Þórarinsdóttir, bamabarn séra Áma Þórarinssonar, prófasts á Stórahrauni, var saklaus sveitastúlka þegar hún kom til höfuð- staðarins nokkmm ámm eftir stríð. Þá kynntist hún Gunnari Salómons- syni, öðm nafni Úrsusi, annáluðum kraftajötni og alþjóðlegum aflrauna- manni. Þrátt fyrir 25 ára aldursmun, felldu þau hugi saman og kvæntust. Leið Ellu lá nú út í heim þar sem hún gerðist fegurðardrottning og slagara- söngkona og fylgdi Ursusi sínum gegnum súrt og sætt, í kastljósum fjölleikahúsa og utan þeirra. Ella hefur frá þremur hjónaböndum að segja. Hún hefur verið gengilbeina, gangastúlka, fiskverkunarkona, ráðs- kona, bmggari og sprúttsali og óneitanlega mátt súpa sjálf af þvi seyðið. En alltaf rís hún úr öskunni." Allt önnur Ella er Qórða bók Ing- ólfs. Bókin er 270 bls. að stærð og prýdd rúmlega 70 ljósmyndum. Skáldsaga eftir Jackie Collins SKJALDBORG hf. á Akureyri hef- ur gefið út bókina Hatur og heitar ástríður eftir Jackie Collins. í fréttatilkynningu segir, að Jackie Collins sé meistari í að byggja upp verk sín á sinn sérstæða hátt, sem gerir þau eftirtektarverðari en ella, auk þess sem spennunni hjá lesanda er haldið frá fyrstu síðu til þeirrar síðustu. Þá velji hún sögusvið og per- sónur þannig, að beint liggi við að ætla, að þar séu sannar lýsingar á lífí og starfí vissra stétta í Bandarílqun- um, einmitt þeirra, sem hvað oftast em í sviðsljósi. Þá sé hún berorð í meira lagi og ekkert undan dregið, sem snerti líf sögupersónanna. Á fyrra ári gaf Skjaldborg út bók- ina Éiginkonur í HoIIywood eftir þennan sama höfund. Neyðarstiginn Markús á trilluna og sportbátinn f 7> — • Hefur þú hugleitt hversu vonlítið er að komast blautur upp í bát með 50 til 100 sm borðhæð? MARKÚS LÍFLEIÐARI gerir þér þetta auðvelt á neyðar- stund. MARKÚS LÍFLEIÐARI er einfaldur í notkun og ódýr trygging. TRYGGJUM GREIÐA LIFLEIÐ UM BORÐ! Jólatilboð: 2.986,- Ánanaustum Síml 28855 Góðan daginn! r# ars Mothercare á Laugavegi 13 verður ársgömul í dag, 9. desember. Við höldum auðvitað afmælisveislu með veitingum og öðru sem tilheyrir í eins árs afmæli. £vo gerum við öllum gestum okkar einstakt afmælistilboð: 15% afsláttur á öllum vörum verslunarinnar á afmælisdaginn. Komdu við í veislunni hjá okkur á þriðjudaginn, taktu þátt í afmælisgleðinni og gerðu góð kaup fyrir jólin. Mothercare — Laugavegi 13 — sími 26560 mothercare
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.