Morgunblaðið - 12.12.1986, Síða 9

Morgunblaðið - 12.12.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 9 Hudson-fatnaðurinn er þekkt þýsk gæða- vara. Jakkar, peysur, buxur, pils. Opið til kl. 16 laugardag. lympí Laugavegi 26, s. 13300 — Glæsibæ, s. 31300 ADIDAS Litir: Dökkblátt/grátt, hvítt/rautt, Rautt/grátt, dökkblátt/hvítt stærðir: 45-56 LASER FRÁ Póstsendum samdægurs IBOLTAMAÐURINNI Svona val á frambjöðend- um gengur ekki lengur — segir Sighvatur Björgvinsson 00 ° ° vcftir þvf reyndar íýrir aér hvern- Ollum fyrir bestu að umskipti verði - segir Karvel Pálmason um skipan 2. sætís listans j.EG FAGNA aö sjálfsögdu Karvel: „Þaö er ekki komið að bví okbir þeMum úrslitum. tg átti ekki að taka afstöðu til beas. íkr h£Ji ABar ^áJ£2Szsiz Undir Vestfjarðastjörnum „Eg skil alla hluti í sögulegu samhengi,“ segir Jón Baldvin Hannibalsson í viðtali við Morgunblaðið, þar sem hann fjallar um sósíaldemókratískan stórveldisdraum, sem rætast muni undir hans forystu. „Þetta er allt skráð í stjörnurnar," segir flokksformaðurinn ennfremur. Persónulegar og pólitískar rætur hans eru á Vestfjörðum, þar sem Sighvatur Björgvinsson segir flokksformanninn enn skrifa í stjörnurnar prófkjörsúrslit með áhrifum sínum. Formanns- hjón á Hala- miðum Sig-hvatur Björgvius- son, fyrrverandi alþing- ismaður, beið lægri hlut fyrir Karvel Pálmasyni í prófkjöri Alþýðuflokks i Vestfjarðakjördæmi. Stuðningsmemi hans hafa látið að þvi liggja að „formannshjón Al- þýðuflokksins" hafi róið á Halamið prófkjörsins með flotvörpu Karvels Pálmasonar og verið fengsæl. Um þetta efni segir Sighvatur í viðtali við Morgunblaðið: „Mér finnst að hlut- verk formannsins sé að varðveita einingu í flokknum en ekki efna til ófriðar. Það eru ekki eðlileg vinnubrögð hjá þeim Iformannshjónun- um| að hafa afskipti af prófkjörum i öðrum kjör- dæmum en sínu eig- in . . .“ Sighvatur segir enn- fremur að flokksbundið fólk í öðrum flokkum, „sem kosið hefur i próf- kjörum hjá tveimur öðrum flokkum skömmu áður, hefur ekki kosið í prófkjörinu hjá okkur nema það hafi verið hvatt til þess. Eg veit iíka um nokkur dæmi þess“. Hér verður ekki spáð í eftírmál prófkjörs Al- þýðuflokksins i Vest- fjarðakjördæmi, sem sýna ljóslega, að allt talið um eindrægnina og inn- anflokksfrið umhverfis flokksformanninn, er sjónarspil eitt. Umskipti bezt Sigurvegari prófkjörs- ins, Karvel Pálmason, segir, aðspurður um, hvort liann teldi rétt að Sighvatur Björgvinsson skipi annað sætí listans: „Ég hygg að öllum sé fyrir beztu að umskiptí verði. Það er hlutverk kjördæmisráðs að taka við málinu, nú þegar nið- urstöður liggja fyrir“. Það er lítíð sáttahljóð í þessum orðum. Um gagnrýni á framkvæmd prófkjörsins segir Kar- vel: „Það iiafa engar kvartanir komið frá okk- ur vegna prófkjörsins. Allar kvartanir hafa komið hinum megin frá i . . . sumt af því, sem ég hefi heyrt um er fárán- legt og sízt til þess fallið að styrkja stöðu Alþýðu- flokksins. Þar á ég til dæmis við kröfur um ógildingu atkvæða manna sem fullan rétt áttu á að taka þátt í próf- kjörinu". Spákort og sögulegt sam- hengi Hér ganga klögumálin á víxl. Þau eru ÖU skráð í stjömumar. Þær stjöm- ur í spákortí Jóns Baldvins Hannibalsson- ar, sem hann les úr stóra kratiska sigra sunnan sólar og austan mána. Það er ekki ónýtt að vera ástriðupóHtíkus við slíkar kringumstæður. „Eg skil alla hluti í sögulegu samhengi," segir flokksformaðurinn. Saga Alþýðuflokksins sýnir stærri sveiflur og tíðari í fylgi flokksins, UPP °g niður (stundum hátt upp og í annan tíma langt niður), en gerst hefur hjá öðrum flokk- um. Fyrir rúmlega hálfri öld, 1934, var kjörfylgi Alþýðuflokksins 21,7%. Þetta er hérumbU sama fylgi og flokkurinn hefur mest fengið, 1978, 22%. Miðað við fylgið 1934 er „stórsigurinn" 1978 ekki tröUvaxinn, en tíl em aðrar og „hagstæðari“ viðmiðanir. Minnst var fylgi Al- þýðuflokksins 1971, 10,5%, og 1974, 9,1%. Pjórum árum síðar, 1978, sveiflast það hinsvegar upp í 22%, mesta kjör- fylgi flokksins tíl þessa. Síðan hnígur sólin og kjörkassar skila minni hlut 1979 og 1983. Skoðanakannanir nú sýna hinsvegar upp- sveiflu. En sveiflur vara stutt i sögulegu sam- hengi Alþýðufiokksins. Þær em allar skráðar í stjömumar, segir flokks- formaðurinn. Stjömur komandi vors kunna þó að segja aðra sögu en skannndegisstjömur Uðandi stundar. Vorvertíð Alþýðu- flokksins á Halamiðum háttvirtra kjósenda, lesin úr spákortí Jóns Baldvins Hannibalssonar, lítur vel út. En dag skal að kveldi lofa, mey að morgni og kosningaúrsHt þá talin hafa verið upp úr igör- kössunum. Smekklegar jólagjafir Velúr-sloppar, innisett, treflar náttföt, skyrtur, silkibindi og -klútar, peysur, hanskar. GEYSiP LAUGAVEGI 27 SÍMI 15599

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.