Morgunblaðið - 12.12.1986, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 12.12.1986, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 21 Elsku Allt Bókmenntir Jóhann Hjálmarsson Alice Walker: Purpuraliturinn. Ólöf Eldjárn þýddi. Forlagið 1986. í*urpuraliturinn er lífsreynslu- saga frá Suðurrílq'um Banda- ríkjanna, en kemur víða við í þeirri viðleitni sinni að lýsa sárri fátækt og niðurlægingu örbirgðarinnar. Þetta eintal svertingjakonu við Guð og systur sína í fjarska er um leið tilraun til að lýsa raunum heils kynstofns á jörðinni. Það merkilega við söguna er aftur á móti að það sem tekst, er ekki aðeins það að skýra betur en áður fyrir lesandan- um sérstöðu bandarískra svertingja, heldur sýna í hugskot fólks. Purpuraliturinn er settur saman á bemskan hátt í formi bréfs. En í einlægni bókarinnar er fólginn sigur hennar. Ólöf Eldjám hefur freistað þess að ná stíl frumtextans sem ekki lýtur málfræðireglum. Þetta hefur að mínu mati tekist nokkuð vel, en óhugsandi er að slíkt verk sé hægt að vinna á fullnægj- andi hátt. Bréf Nettie, systur Celie, frá Afríku vega þyngra en flest annað í sögunni. Það er Celie sem segir söguna og það sem dýpkar frásögn- ina em lýsingar á samskiptum hennar og söngkonunnar Shug Avery. Shug veitir henni dálitla hlutdeild í ástinni, en áður hefur Celie bara verið veitandi í þeim efn- um. Karlmennimir í sögunni em flestir litlir karlar að leika skepnur, en umkomulausir undir niðri. Kon- umar em stærri og hlýrri. En það er enginn dæmdur í Purpuralitnum. Lífið er bara svona og erfítt að ráða við það. Purpuraliturinn er bók um von. Þrátt fyrir svartnættið er alltaf ein- hver glóra. Lokakaflinn hefst á þessum orð- um: „Elsku Guð. Elsku stjörnur, elsku tré, elsku himinn, elsku fólk. Elsku Allt. Elsku Guð.“ Purpuraliturinn er opin bók, þmngin lífí. Hún er í senn skrifuð af vanmætti og styrk. Hún er á köflum daufleg í framsetningu og endurtekningar er of mikið um. En þrátt fyrir allt hefur hún eitthvað að segja okkur. Fyrst og fremst sem lífsreynslusaga. Piðþurfiðekkiað lenguryfir þessu- -HANGIKJÖTIÐ ER FRÁ OKKUR Og hangikjötið frá Kjötiðnaðarstöð KB er gott. Allt frá fyrsta munnbita mælir það með sér sjálft. Borgarneshangikjötið er úrvalskjöt, vel taðreykt svo að bragð er að. Sem sagt: Ijúf- fengt hangikjöt við hvers manns hæfi og hentar við öll tæki- færi. KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ @) Borgarnesi sími 93-7200 „POTTÞÉTTA “ ELDAVÉLIN FRÁ PHILIPS Verð kr. Hafnarstræti 3, sími 20455 Auglýsingastofa SÖB
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.