Morgunblaðið - 12.12.1986, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986
1
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sendiferðir o. fl.
Starfskraftur óskast til ferða í banka, toll og
fleira auk tilfallandi starfa á skrifstofu. Þarf
að hafa bílpróf og geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „I — 5027“ fyrir 15. desember nk.
Heimilisaðstoð
Kona óskast til aðstoðar og návistar við aldr-
aða konu um nokkurt skeið á heimili hennar
í Laugarásnum. Gott kaup.
Nafn og aðrar upplýsingar leggist inn á aug-
lýsingadeild Mbl. merkt: „A — 1739“.
Beitingamenn
Vana beitingamenn vantar nú þegar á línu-
bát sem rær frá Suðurnesjum. Beitt er í
Njarðvík.
Upplýsingar í síma 92-6161 og 92-6048 á
kvöldin.
Viðskiptafræði-
kennara
vantar við héraðsskólann á Laugum í
S-Þingeyjarsýlsu á vormisseri.
Uppl. gefur skólastjóri í síma 96-43112.
Sölumaður óskast
Flugleiðir óska eftir að ráða í starf sölu-
manns í söludeild sem fyrst. Féiagið leitar
eftir starfsmanni með lifandi áhuga á sölu-
og markaðsmáium. Starfsreynsla á ferða-
skrifstofu og þekking á fargjöldum er æski-
leg. Góð enskukunnátta nauðsynleg og
þekking á einu norðurlandamáli.
Skriflegar umsóknir óskast sendar starfs-
mannaþjónustu félagsins, Reykjarvíkurflug-
velli, fyrir 18. desember nk.
FLUGLEIÐIR
Sjúkrahús
Skagfirðinga
— Sauðárkróki
óskar að ráða hjúkrunarforstjóra.
Staðan veitist frá 1. febrúar 1987 og er
umsóknarfrestur til 5. jan. 1987.
Allar upplýsingar um starfið veitir hjúkrunar-
forstjóri á staðnum og í síma 95-5270.
Spennandi starf í
nýju fyrirtæki
Fínull hf. vantar starfsmann til þess að sjá
um spunadeild fyrirtækisins. Viðkomandi
þarf að vera góður vélamaður, hafa innsýn
í trefjaiðnað og sýna áhuga og reglusemi.
Um er að ræða ábyrgðarstöðu hjá öflugu
fyrirtæki sem starfrækt verður í húsakynnum
Álafoss hf. í Mosfellssveit.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf í byrjun
janúar.
Umsóknum ber að skila fyrir 18. desember
tii Álafoss hf., co Fínull hf., Box 1615, 121
Reykjavík.
Málmiðnaðarmenn
Óskum að ráða málmiðnaðarmenn til starfa,
vana smíði úr ryðfríu stáli. Einnig blikksmiði.
Fjölbreytt vinna. Mötuneyti á staðnum.
Vélsmiðjan Oddihf.,
Akureyri.
Simi96-21244.
Lögmaður/
lögfræðingur
Lögfræðingur óskast til starfa á lögfræði-
skrifstofu. Þarf að geta hafið störf nú þegar.
Góð laun í boði.
Upplýsingar um nám og starfsferil sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. des. nk. merkt-
ar: „Þ - 5026“.
Mosfellssveit
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykjahverfi.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 666862
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033.
Morgunblaðið.
Skrifstofustarf
Starfsmaður (karl eða kona) óskast hálfan
daginn til almennra skrifstofustarfa hjá
Hugrúnu sf., verkfræðistofu.
Viðkomandi þarf að geta unnið á tölvu og
hafa bókhaldsþekkingu. Góð enskukunnátta
er nauðsynleg.
Hugrún
Skipholti 50c,
sími: 91-681091.
A
Álafoss hf.
Starfskraft
vantar strax í Álafossbúðina.
Málakunnátta. Framtíðarvinna.
Upplýsingar í búðinni.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Konur athugið
Nú er tækifærið að læra að leggja réttu förð-
unina af lærðum förðunarmeistara. Sniðugt
fyrir saumaklúbba og vinnuhópa að taka sig
saman og ég kem á staðinn.
Upplýsingar í síma 33112.
Beitingamenn
Vana beitingamenn vantar nú þegar á línu-
bát sem rær frá Suðurnesjum. Beitt er í
Njarðvík.
Upplýsingar í síma 92-6161, og 92-6048 á
kvöldin.
fundir — mannfagnaöir
SVFR SVTR SVFR SVTR ISVFR SVFR
Opið hús — Jóiaglögg
Boðið verður upp á jólaglögg í félagsheimil-
inu að Háaleitisbraut 68 í kvöld föstudaginn
12. des. Veiðimyndasýning — veiðihapp-
drætti. Húsið verður opnað kl. 20.30.
Skemmtinefnd SVFR.
SVFR SVFR SVFR SVFR iSVFR SVFR
Vestlendingar
Aöalfundur kjördæmisráðs sjálfstæöisfé-
laganna í Vesturlandskjördæmi veröur
haldinn í Hótel Stykkishólmi laugardaginn
13. des. kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kjörnefnd og stjórn leggja fram tillögu
að framboöslista fyrir komandi Alþingis-
kosningar.
3. Formaöur Sjálfstæöisflokksins Þor-
steinn Pálsson, fjármálaráðherra, mætir
á fundinn og ræðir um stjórnmálaviö-
horfin.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Sókn Keflavík
heldur jólafund i Kirkjulundi sunnudaginn 14. desember kl. 18.00.
Dagskrá: Flutt verður efni tengt jólum, sameiginlegt boröhald (hangi-
kjöt með tilheyrandi), jólaglögg. Verö 200 kr.
Sjálfstæöiskonur, mætum vel og tökum meö okkur gesti. Gerum
jólafundinn aö fjölskylduhátíð.
Stjórnin.
Matsveinaféíag íslands
Aðalfundur
Aðalfundur Matsveinafélags íslands verður
haldinn á Gauk á Stöng föstudaginn 19.
desember kl. 16.00.
Aðalfundarstörf.
Kjaramál.
Önnur mál.
Stjórnin.
Mosfellssveit
—jólaglögg
Sjálfstæðisfélag Mosfellinga veröur með jólaglögg i Hlégarði laugar-
daginn 13. desember kl. 17.00-20.00.
Sauðárkrókur
Bæjarmálaráö Sjálfstæðisflokksins heldur fund í Sæborg mánudaginn
15. desember kl. 20.30.
Dagskrá:
Umræöa um bæjarmálin.
Sjálfstæðisfólk fjölmenniö.
Stjórn bæjarmáiaráös.