Morgunblaðið - 12.12.1986, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 12.12.1986, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 51 annars vegar og á þekkingu á and- legum þroskaþörfum, þ. á m. máltöku og málskilningi. Maður hefur oft þekkt foreldra, sem gera ógnarlegt flaðrafok út af bami, sem er eilítið smámælt, en maður þekkir einnig foreldra, sem ekki hyggja að því þó að 5 ára gamalt bam þeirra tali naumast nema tveggja orða setningar og geti ekki sagt frá einföldum hlutum í rökréttu samhengi. Mín trú er sú, að mikil þörf sé að vinna að þessu verkefni, að þvi þurfa að sjálfsögðu að vinna málvís- indamenn og fólk með þekkingu á þroskaþörfum bama og einnig hag- leiksfólk á sviði dagskrárgerðar. Hér er verðugt verkefni að takast á við, verkefni sem ég hygg að sameini fólk en sundri ekki og ef vel tekst til tel ég, að það muni vega þungt í þeim efnum, að ást- kæra, ylhýra málið verði ekki í framtíðinni einungis talað hreint og ómengað af nokkmm menntamönn- um^ heldur af allri alþýðu manna. Eg færi þessar hugleiðingar mínar í letur á þeim tíma árs þegar sólargangur er stystur hér á norður- hveli jarðar. Sá tími var íslending- um löngum dijúgur til lesturs og skrifta. Nú hygg ég, að í þeim efn- um sé öldin önnur og að þessi tími einkennist um of af margs konar veraldarvafstri og óþarfa umstangi. Foreldrar hafí of lítinn tíma til að sinna frumþörfum bama sinna, þörfum sem vikið hefur verið að hér að framan. Mörgum fóstrum finnst þessi tími, aðventan, ein- kennast um of af spenningi og óstöðugleika. Þá er það að sjálfsögðu ein af okkar höfuðskyldum að mæta þörf- um bamanna og skapa ró og festu í daglegu starfi. Nú þegar aðventan gengur í garð setjumst við með bömunum kring- um kertaljós og leiðum þau inn í heim þjóðsagna og ævintýra en framar öllu öðm leiðum við þau að lágum stalli alla leið austur í Betle- hem og segjum þeim einu sinni enn söguna um fæðingu Jesú Krists og friðarhátíðina, sem í hönd fer. Á jólaföstu 1986. Höfundur er fóstra og forstöðu- maður Dagheimilisins Fálkaborg- ar. Hún hefur starfað á dagvistar- heimilum Reykja víkurborgar sl. 36 ár. Hlekkur nefnist þessi api, sem myndin í Háskólabíói fjallar um. Háskólabíó sýnir Hlekkinn HLEKKUR (Link) nefnist kvik- mynd sem Háskólabíó hefur tekið til sýninga. Myndin fjallar um prófessor sem hefur mikið rannsakað hinn svo- nefnda óþekkta hlekk milli manna og apa. Hann hefur þjálfað nokkra apa vel, þó sérstkalega einn sem hann kallar Hlekk og gegnir sá einskonar þjónustuhlutverki á heimili prófessorsins. Ungur stúd- ent, Jane, kemur til að læra og vinna hjá prófessomum í hinu af- skekkta húsi hans út við ströndina. Nokkru eftir komu hennar hverfur prófessorinn og ýmsir dularfullir og óhugnanlegir atburðir taka að ger- ast. Með aðalhlutverk fer Terence Stamp, sem meðal annars hefur leikið undir leikstjóm Fellini og Schlesinger og í hlutverki Jane er Elisabeth Shue (Karate Kid). Leik- stjóri er Richard Franklin, sem m.a. leikstýrði Psycho 2. (Úr fréttatilkynningu) Sé SS merkið á jólasteikinni þinni getur þú verið viss um gæðin, því allar jólasteikur Sláturfélagsins eru eingöngu unnar úr nýju, fyrsta flokks hráefni. < (/) ■2 t SLATURFELAG V*f*/ SUÐURLANDS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.