Morgunblaðið - 12.12.1986, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 12.12.1986, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 55 Esús í Notre Dame. ís — Esús Til ritstjóra Morgunblaðsins eftirKolbein Þorleifsson Sunnudaginn 7. desember birtist athyglisvert viðtal Illuga Jökulsson- ar við Agnar Þórðarson rithöfund, þar sem í fyrsta skipti eru reifaðar opinberlega hugmyndir um nafngift íslands sem mjög hefur verið rætt að morgni dags á Hressingarskál- anum undanfarin ár. Frumkvæði þeirrar umræðu kom upphaflega frá Gunnari Dal skáldi, sem hefur það fram yfir flesta íslendinga að hafa farið til Indlands á ungum aldri. Ég tók síðan við og kannaði rann- sóknarefnið eftir þvi sem mér reyndist unnt. Vegna þess að mér hefur viljandi verið haldið frá kenn- arastólum í íslenska skólakerfínu, hefí ég ekki haft aðstöðu til að kynna skoðanir mínar formlega í fyrirlestrum í háskóla. Nú hefiir Agnar Þórðarson riðið á vaðið og kynnt hugmyndimar um guðdóminn ís bæði í Ameríku og hér á landi. Mér líkar það vel, því að með því er boltinn sendur til mín. Væntanlega mun ég því setj- ast niður f náinni framtíð og gera grein fyrir hinum vísindalegu rök- semdum, sem liggja að baki við- talsins við Agnar Þórðarson. En áður en ég get gengið frá slíkri rit- gerð, verður Morgunblaðið að birta mynd af guðdóminum sem ísland heitir í höfuðið á. Af honum era með vissu til tvær myndir; ein und- Kolbeinn Þorleifsson an háaltarinu í Notre Dame-kirkj- unni í París frá tímabilinu 14—49 e. Krists burð; önnur frá Trier í Mósel-dal. Fyrri myndin hefur nafn guðdómsins: Esús. Kirlqusögulega séð verður það að teljast nokkuð mikilvægt, að til skuli vera mynd af guðdóminum, sem fyrsti kristni biskupinn á íslandi var skírður í höfuðið á: ísleifur Gissurarson. Höfundur er kirkjusagnfræðingur. Eskifjörður: Nýjar endurvarpsstöðvar Gskifirði. NÝLEGA tók Póstur og sími í notkun nýjar endurvarpsstöðvar á Eskifirði fyrir ríkisútvarpið. Rás I er núna send út á FM 99,8 og rás II á 97,2. Útsendingar útvarpsins á FM bylgju hafa lengi verið afleitar og hafa Eskfírðingar t.d. ekki átt þess kost að njóta útsendinga f steríó, enda hafa þeir fram að þessu verið háðir endurvarpi frá Gagnheiði. En nú er sem sagt búið að bæta úr því og geta menn hér nú notið fyllstu hljómgæða við útvarpshlust- un sína. Hér ergripurinn Nákvæmni í þína þágu. BRÆÐURNIR DJ ORMSSON HF LADMULA 9 SIMI 38820 Það er Helga Gunnarsdóttir tónlistarfræðingur sem valdi lög og Ijóð í bókina. Ragnheiður Gestsdóttir myndlistarmaður sá um útlit bókarinnar og skreytti hana hinum fegurstu litmyndum. Fljúga hvítu fiðrildin verður kærkomin á öllum heimilum þar sem böm em og nauðsynleg fóstmm og kennumm. r Fljúga hvltu fiðrildin Söngbók bamanna. Fljúga hvítu fiðrildin, söngbók bamanna, geymir á annað hundrað kvæði og vísur, ásamt nótum og gítargripum. Hér em gamlir húsgangar sem allir þekkja, stökur og vísur sem hafa verið raulaðar við böm frá ómunatíð - Við skulum róa sjóinn á... Stígur hún við stokkinn ... Hér em gamalkunn kvæði eins og Nú er frost á Fróni, Litlu bömin leika sér... Hér em vinsæl ný bamalög, til dæmis um hjólin á strætó og söngvar fyrir alla eins og Maístjaman, Afmælisdiktur, Islénskt vögguljóð á hörpu og mörg fleiri. Nótur og gítargrip fylgja hveijum texta og auk þess em hljóðfæraleiðbeiningar aftast í bókinni og skrár, bæði yfir upphöf og heiti kvæðanna og efnisflokka þeirra. Verð: 1590.-. Við bjóðum til bókaveislu um þessi jól Mál og menning - Ingólfur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.