Morgunblaðið - 12.12.1986, Page 56

Morgunblaðið - 12.12.1986, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 I i I Vinsælasta bókin í Bandaríkjunum í dag Dansað í LJÓSINU SlilRLEY MACLAIME THE HUNT FOR RED OCTOBER, by Tom CUncy. (Bcrkley, $4.50.) A submanne driver brings Soviet nudear secrets to the United Sutes. November30,19 THE NEW YORK TIMES BOOK REVIEW iperback Besl Sellers Nonfictkm 1 DANCINGIN THE LIGHT, by Shlriey MacLaine. * (Bantam, $L50.) Tbe entertainer «Ih an Oscar, 2 WEST WITH THE NIGHT, by Beryl Markham. j (North Point, $12.50.) A woman's experiencec ffytn* in East Africa and across the Atlanuc in the 1930’s. co THE ROAD LES5 TRAVELED, by M. Scott Peck. J (Touchstone/SAS, $9.95.) Pxychological and spirituai inspiration by a psychiatríst. 4 ONTHE ROAD WTTH CHARLES KURALT, by J Charles Kuralt. (Fawcett, $4 50.) The televtslon J reoorter tells of Americans be’s encountered. & Adviœ, HoW'to mod Mlscallaneous fl 1 WOMEN WHO LOVE TOO MUCH, by Robin fl Norwood (Pocket, $4.50.) How to avoéd or eod 8 addictfve, unhealthy relalimrtppa with tnen. fl o THE FAR S'OF.r.ti t pavi^ dan, Laraon. Flction THE MAMMOTH HUNTERS, by Jean M. Auel (Bantam, $4.95.) Ayla oí “The Valley of Horses" conttnues her adventures in the prenistoric world. DARK ANGEL, by V. C Andrews. (Pocket, $4.50) The saga of the haunted Casteel family continues among the Boston rich. SECRETS, by Daruelle Stcel. (Dcll,$4 95 ) Behind the scenes of a television production. THE CAT WHO WALKS THROUGH WALL5, by Robert A. Heinlein. (BerUey, $3.95.) A comic look at n mankind will try to controi fate. a future time when rr NIGHT OVER THE SOLOMONS, by Louis L’Amour. (Bantam, $2.95.) Stx stories of World War II adventure in Brazil, Siberia and points between fS|meUNAL,#$4.93.) Fourpeoplelc Gefíð hlvfa jólagföf í ár! Kuldahúfur, mokkalúfTur, mokkaínnískór og hanskar á alla Qölskylduna. RAHMAGERÐIN HAFNARSTRÆTI 19 Ótrúlegt úrvall' Kvæði o g grein- ar Steins Steinarr HJÁ Vöku-Helgafelli er komin út þriðja útgáfa af heildarverk- um Steins Steinarr, Kvæðasafn og greinar, í bókaflokknum ís- lensk öndvegisskáld. í þessari heildarútgáfu eru Ijóðabækur Steins Steinarr, Rauður loginn brann, Spor í sandi, Ferð án fyrirheits og Timinn og vatnið. Auk þeirra eru í safninu ýmis kvæði sem Steinn birti í Ljóðasafni sínu. Þá er í bókinni óbundið mál Steins, greinar og viðtöl. í inngangsorðum Kvæðasafnsins segir Kristján Karlsson: „Steinn Steinarr er skáld fyrstu pereónu eintölu. Sú pereóna er vita- skuld ekki alltaf né öll hann sjálfur; hún er líka að einhveiju leyti per- sónugervingur samtímans." í kveðjuorðum sínum um Stein kemst Halldór Laxness svo að orði: „Ég held Steinn Steinarr hafi verið einna skarpastur maður að greind sem ég hef kynnst og fljót- astur að skilja þá hluti sem hann vildi." Og ennfremur: „Heimur Steins Steinarr er býr í ljóði hans mun verða síðari mönnum um- Steinn Steinarr hugsunarefni. Heimspeki hans er séretök og á rætur sínar í lyndisein- kunn hans og örlögum; þó eru sumir drættir hennar nær tímanum sem við lifum á en flest sem hugsað hefur verið á íslensku þessi árin," segir Halldór Laxness. Verkið er 372 bls. Víkingaprent annaðist prentun og Bókfell hf. bókband. Bladburöarfólk óskast! ÚTHVERFI GARÐABÆR Ártúnshöfði - Langafit (iðnaðarhúsnæði) Asgarðuro.fl. Heiðargerði 2-124. AUSTURBÆR Ingólfsstræti Husqvarna Sýnikennsla í dag milli kl. 15 og 18. Erla Ásgeirsdóttir kynnir 6 gerðir Husq- varna saumavéla og þar á meðal nýjasta undrið í saumavélalínunni frá Husq- varna, PRISMA 990. Verð Á Husqvarna saumavélum frá kr: 14.421,- stgr. Husqvama saumavélar borga sig. Einnig kynnir Þórhildur Gunnarsdóttir notkun Husq- varna örbylgjuofna, stórra sem smárra, eins eða tveggja hæða og með eða án brúnunarelements. Verð á Husqvarna örbylgjuofnum frá kr: 16.625,- stgr. Ps: Heitt á könnunni og við erum að taka upp aðventuljósin. Gott úrval. Gunnar Ásgeirsson hf. SuóurlandsbfBut 16 Simi 9135200 Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.