Morgunblaðið - 12.12.1986, Síða 74

Morgunblaðið - 12.12.1986, Síða 74
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 CD[ DOLBY STEREO \ ÞAÐ GERÐIST í GÆR I/.ASJ 'iK'MHU tUiSNHI PIHKIVs uAl»oní lusí ni0iLT Stjörnurnar úr St. Elmos Fire þau Rob Lowe og Deml Moore, ásamt hinum óviðjafnanlega Jim Belushi. Sýnd í B-sal kl. 7. SiMI 18936 Frumsýnlr: JAKESPEED Þegar Maureen Winston hverfur sporlaust ð ferðalagi I Evrópu leitar systir hennar Margaret til einka- spæjarans Jake Speed og vinar hans Des Floyd. Þeir félagar komast að þvi að Maure- en er fangi hvitra þrælasala I Buzoville i Afriku og þangað halda þeir ásamt brynvarða undrabílnum Harv. En eru Jake og Des alvöru menn, eða skáldsagnapersónur ? Spennandi, fjörug og fyndin mynd með John Hurt, Wayne Crawford, Dennls Christopher og Karen Kopkins. Leikstjóri er Andrew Lane og tón- listin er eftir Mark Snow, Mark Holden, Chris Farren, A. Bernstein o.fl. Myndin er tekin i Los Angeles, Paris og Zimbabwe. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. OOLBY STEREO AYSTUNÖF Átján ára sveitadrengur kemur til Los Angeles fyrsta sinn. Á flugvellin- um tekur bróðir hans á móti honum. Af misgáningi taka þeir ranga tösku. Afleiðingarnar verða hrikalegri en nokkurn óraði fyrir. Hörkuspennandi glæný bandarisk spennumynd í sérflokki. Anthony Michael Hall, (The Breakfast Club) leikur Daryl 18 ára sveitadreng frá lowa sem kemst i kast við harðsvír- uðustu glæpamenn stórborgarinnar. Jenny Wright (St. Elmos Fire) leikur Dizz veraldarvana stórborgarstúlku, fsem kemur Daryl til hjálpar. Sýnd í B-sal kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FRUM- SÝNING Stjörnubíó ■ frumsýnir í dag myndina JakeSpeed Sjá nánaraugl. annars staöar í blaöinu. laugarásbió SALURA Frumsýnir: LAGAREFIR Ný þrælspennandi gamanmynd sem var ein sú vinsælasta í Bandarikjun- um síðasta sumar. Robert Redford leikur vararíkissaksóknara sem missir metnaðarfullt starf sitt vegna ósiölegs athæfis. Debra Winger leik- ur hálfklikkaðan lögfræðing sem fær Redford i lið með sér til að leysa flók- ið mál fyrir sérvitran listamann (Daryl Hannah) sem er kannski ekki sekur, en samt langt frá því að vera saklaus. Leikstjóri er Ivan Reitman, sá hinn sami og gerði gamanmyndirnar „Ghostbusters" og „Stripes". Ummæli erlendra fjölmlðla: „Legal Eagles er fyrsta flokks skemmtun ..., sú gerð myndar sem fólk hefur í huga þegar það kvartar yfir að svona myndir séu ekki fram- leiddar lengur." Village Volce. ★ ★★ Mbl. Sýnd kl. 5,7.06,9 og11.16. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Dolby Stereo. Panavlsion. ------ SALURB -------- STICK BURT REYNOLDS WL It's his last chancB. And he's going ts fight for it. Endursýnum þessa frábæru mynd i nokkra daga. Sýnd kl. 6,7,9og 11. Bönnuð bömum yngri en 16 ára. SALURC PSYCHOIII Norman Bates er mættur aftur til leiks. Aðalhlutverk og leikstjórn: Anthony Perkins. Sýndkl. 6,7,9og 11. Bönnuð bömum Innan 16 ára. fllflri&mMafoifo Áskriftarsiminn er 83033 Jólamynd 1986: LINK bpennumyna sem tær narin tn ao rísa. Prófessor hefur þjálfað apa meö haröri hendi og náð ótrúlegum árangri, en svo langt er hægt að ganga að dýrin geri uppreisn, og þá er voðin vís. Leikstjóri: Richard Franklin. Aðalhlutverk: Elisabeth Shue, Ter- ence Stamp og Steven Pinner. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. Bönnuð bömum Innan 12 ára □□[ DQLBY STEREQ JÓLASVEINNINN Frábærjólamynd, myndfyriralla fjölskylduna. Sýnd kl. 5.10. Ókeypis aögangur fyrir börn 6 ára og yngri í f ylgd með fullorðnum. ,,ER ÞAÐ EINLEIKIÐU (Er þetta einleikið?) Þráinn Karlsson sýnir „Er þetta einleikið ?" Gerðubergi Breiðholti Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Jón Þórisson. Ljós: Lárus Björnsson. S.sýn. í kvöld 12/12, kl. 20.30. Aðeins þessar 5 sýningar. Miðasala í Gerðubergi frá kl. 16.00. Sími 79140. SÝNINGAR Á E.T. hefjast laugardaginn 13. des. laugarásbiö Sirm 32075 Súni 1-13-84 STELLA í 0RL0FI Eldfjörug íslensk gamanmynd i lit- um. ( myndinni leika helstu skopleik- arar landsins. Allir í meðferð með Stellul Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkaö verö. Salur3 PURPURAUTURINN Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 0. — Hskkað verö. í SPORÐDREKAMERKINU Hin sívinsæla og djarfa gamanmynd. Aðalhlutverk: Ole Söltoft og Anna Bergman. Bönnuð Innan 16 ára. Endursýnd kl. 6 og 7. Salur 1 Salur2 Sprenghlægileg og mðtulega djörf ný, bandarísk gamanmynd. 4 félagar ráða sig til sumarstarfa á hóteli i Mexikó. Meðal hótelgesta eru ýmsar konur sem eru ákveðnar í að taka llfinu létt, og veröur nú nóg að starfa hjá þeim félögum. Bönnuð bömum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og11. Frumsýning: FJÓRIRÁFULLU BÍÓHÚSIÐ Smú: 13800__ □□[ DOLBY STEREO Frumsýnir spennumyndina: ÍHÆSTAGÍR Splunkuný og þrælhress spennumynd gerð af hinum frábæra spennusögu- höfundi Stephen King en aðalhlutverk- ið er í höndum Emilio Estevez (The Breakfast Club, St. Elmo’s Rre). STEPHEN KEMUR RÆKILEGA A ÓVART MEÐ ÞESSARI SÉRSTÖKU EN JAFNFRAMT FRÁBÆRU SPENNUMYND. Aðalhlutverk: Emillo Estvez, Pat Hingle, Laura Harrington, John Short. Leikstjóri: Stephen Klng. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verö. Bönnuö innan 16 ára. Grípt'ana! Sanitas LOKAÐ vegna breytinga. Opnum aftur 26/12 1986 nýjan Glœsibce.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.