Morgunblaðið - 12.12.1986, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 12.12.1986, Qupperneq 78
78 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 Alþjóðlegt handknattleiks- mót hér á landi í næstu viku - Finnland, Bandaríkin, A-lið og U-21 árs lið íslands leika ALÞJÓÐLEGT handknattleiksmót verður haldið hér á landi í næstu viku. Með þátttöku A-liðs íslands, Finnlands, Banda- ríkjana og U-21 árs liði íslands. Leikið verður í Laugardalshöll, að Varmá, á Selfossi, í Digranesi og á Akranesi. Fyrstu leikirnir verða í Laugar- dalshöll á mánudagskvöld. Mótinu lýkur á sama stað á sunnudags- kvöld 20. desember. Austur-þýsku dómararnir, Peter Rauchfuss og Rudolf Buchda, dæma í mótinu. En þeir hafa dæmt á Olympíuleik- um og í heimsmeistarakeppni. Þrír leikmenn sem leika erlendis koma til íslands í leikina. Þeir eru Sigurður Gunnarsson og Einar Þorvarðarson frá Tres de Majo og Bjarni Guðmundsson frá Wanne Eickel. Aðrir gáfu ekki kost á sér í leikina. Enginn nýliði Enginn nýliði er í íslenska A- — íandsliðinu að þessu sinni. U-21 árs liðið er látið ganga fyrir og halda sér vegna þátttöku þeirra í heimsmeistarakeppninni sem fram fer í Júgóslavíu seinni hluta næsta árs. A-liðið íslands er skipað þessum leikmönnum: Markverðir: EinarÞon/arðarson.TresdeMajo 121 Kristján Sigmundsson, Vikingi 130 Guðmundur Hrafnkelsson, Breiðabliki 11 Aðrir leikmenn: Þorgils Óttar Mathiesen, FH 117 ^jjHilmar Sigurgíslason, Víkingi 16 Bjarni Guðmundsson, Weinne Eickel 188 Karl Þráinsson, Vikingi 4 SigurðurGunnarsson.TresdeMajo 95 BjörnJónsson, Breiöabliki 3 Aðalsteinn Jónsson, Breiðabliki 3 Guðmundur Guðmundsson, Víkingi 114 EgillJóhannesson, Fram 7 Geir Sveinsson, Val 48 Jakob Sigurðsson, Val 78 Júlíus Jónasson, Val 36 U-21 árs liðið U-21 árs liðið er skipað eftirtöld- um leikmönnum: Markverðir: Bergsveinn Bergsveinsson FH Guðmundur A. Jónsson Fram ÓLafur Einarsson Selfossi Aðrir leikmenn: Árni Friöleifsson Víkingi Bjarki Sigurðsson Víkingi Frosti Guölaugsson ÍR Gunnar Beinteinsson FH Hafsteinn Bragason Stjörnunni Halfdán Þórðarson FH Halldór Ingólfsson, Gróttu Héðinn Gilsson FH Jón Þórir Jónsson Breiðabliki Jón Kristjánsson KA Júlíus Gunnarsson Fram Konráð Ólavsson KR Óskar Helgason FH Páll Ólafsson KR Pétur Petersen FH Skúli Gunnsteinsson Stjörnunni Sigurjón Sigurðsson Haukum Stefán Kristjánsson FH Þóröur Sigurösson Val Þjálfari U-21 árs liðsins er Viggó Sigurðsson og liðsstjóri er Ingvar Viktorsson. Finnar hafa verið að sækja í sig veðrið að undanförnu. Mikil upp- bygging hefur átt sér stað hjá þeim og unnu þeir t.d. Svía í fyrsta sinn í landsleik fyrir stuttu. Jan Roenn- berg og Mikael Kaellman eru bestu Morgunblaðið/Einar Falur • Fyrirliði íslenska landsliðsins, Þorgils Óttar Mathiesen, verður örugglega í sviðsljósinu í landsleikjunum í næstu viku. Hann mun freista þess að stjórna liði sínu til sigurs í mótinu. leikmenn þeirra og leika báðir með sænskum félagsliðum. Kaellman var markahæstur í B-keppninni í Noregi í síðasta mánuði og Roenn- berg er leikreyndastur þeirra með 44 landsleiki. íslendingar hafa sex sinnum leikið við Finna, fjórum sinnum hafa íslendingar unnið og tvívegis hefur orðið jafntefli. Bandaríkjamenn hafa á að skipa góðu liði sem hefur sótt sig mjög á síðustu árum. íslendingar hafa 27 sinnum leikið við Banda- ríkin, unnið 24 sinnum og tapað þrisvar. Bestu leikmenn þeirra eru Joe Story, sem hefur leikið 110 landsleiki, og Jim Buehning sem á 121 leik að baki. Aðgöngumiðar á leikina verða kr. 400 fyrir fullorðna og 100 kr. fyrir börn. r EIVIS PRESLEY berty Mounten T • Nú má enginn sannur Elvis-aðdáandi láta sig vanta á Elvis Presley- kvöld i Broadway því þetta verður ógleyman- legt kvöld. Síðastá fésfcöufecrfi QBD Konungur rokksins var, er og verður hinn stórkost- legi og ógleymanlegi Elvis Presley sem allur heimurinn dáöi. Ennþá eru lögin á vinsælda- listum víða um heim. Veitingahúsiö Broad- way hefur ákveðið aö mmnast hins ókrýnda konungs á sérstæðan hátt. Li- berty Mounten er einn besti Elvis- leikari sem fram hefur komið á seinni árum ásamt 8 manna hljómsveit hans, DESOTO. Liberty Mount en hefur farið víóa um heim og fengiö stórkostlegar við- tökur hjá Elvis-aödáendum sem líkja honum jafnan við konunginn sjálfan og er þá mikið sagt Elvis-sýning! Liberty Mo- unten og hin stórkostlega 8 manna hljómsveit DE- SOTO veröur í Broadway í kvöld og annað kvöld Sýningin spannar aðallega það tímabil í lifi Elvis er hann kom fram í Las Veg- as og flytja þeir öll hans bekktari lög. \ Hljómsveitin leikur fyrir da T IR Miða- og borðapantanir i'síma 77500 B.H. HLJÓÐFÆRI € A D WAT .1 Úrslit í GÆR fóru fram nokkrir leikir á HM kvenna í handbolta. Úrslit urðu þessi: Rlðill 1: Sovótríkin — Holland Austurríki — A-Þýskaland Júgóslavía — Ungverjaland Riðill 2: Noregur —S-Kórea Tékkóslóvak. — V-Þýskal. Kína — Rúmenía Leikir um neðri sœti: Pólland —Japan Bandaríkin — Frakkland 27-17 (17- 6) 20-25 ( 9-14) 19-18 ( 9- 8) 29-16 (10- 7) 19-13 ( 8- 5) 24—32 (10-16) 18-16 (13- 5) 11-21 ( 4—11) ígær Staðan: Riðill 1: Sovótríkin A-Þýskaland Júgóslavía Ungverjaland Holland Austurríki Riðill 2: Rúmenía Noregur Tékkóslóvakía V-Þýskaland Kína S-Kórea 3 2 1 0 71-46 5 3 2 1 0 73-52 5 3 2 1 0 57-46 5 3 1 1 1 53-52 3 3 0 0 3 54-82 0 3 0 0 3 49-79 0 3 3 0 0 79-67 6 3 2 0 1 75-53 4 3 2 0 1 63-57 4 3 1 0 2 58-57 2 3 1 0 2 61-78 2 3 0 0 3 54—78 0 Schuster vill fara til Kölnar BERND Schuster, vestur-þýski knattspyrnusnillingurinn, sem gekk til liðs við Barcelona fyrir 6 árum, vill fara afturtil Þýskalands 3. deild: Fyrsti sigur UMÍB UMÍB fékk sín fyrstu stig í 3. deild á íslandsmótinu f hand- knattleik er þeir unnu Ögra 28:18 um síðustu helgi. Þeir töpuðu fyrjr ÍS 23:34 og ÍH 21:34. Önnur úrslit voru þau að ÍH vann Völsung 25:18 og Hveragerði sigr- aði Völsung 20:19 í jöfnum og skemmtilegum leik. Njarðvíkingar eru nú efstir i 3. deild með 9 stig eftir sex leiki. og leika með sínu gamla félagi, Köln, næsta tfmabil. Að sögn Schuster er Köln eina liðið, sem hann vill leika með í Bundesligunni. Hann segist vera ánægður í borginni og þar er vinur- inn Toni Schumacher. Schuster hefur átt í deilum við Jose Luis Nunez, forseta Barcel- ona, og hefur ekkert leikið á yfir- standandi keppnistímabili. Hann segir, að náist ekki samningar um að hann leiki með Köln, komi að- eins til greina að leika í þýskumæl- andi landi. Þróttur AÐALFUNDUR knattspyrnudeild- ar Þróttar verður haldinn föstu- daginn 19. desember í Þróttheim- um og hefst kl. 18.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.