Morgunblaðið - 21.12.1986, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 21.12.1986, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1986 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP SUNNUDAGUR 21. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friöriksson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. a. Sinfónía i D-dúr op 2 nr. 12 eftir Francesco Manfred- ini. Clementia-kammer- sveitin leikur; Flelmut Múller-Bruhl stjórnar. b. „Hjartað, þankar, hugur, sinni", kantata nr. 147 eftir Johann Sebastian Bach. Ingeborg Reichelt, Sibylla Plate, Helmut Kretschmar og Erich Wenk syngja með kór Vitringakirkjunnar í Frankfurt og Collegium Musicum-hljómsveitinni; Kurt Thomas stjórnar. c. Concerti a due cori nr. 3 í F-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Enska kammer- sveitin leikur; Karl Richter stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Út og 'suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Filadelfíukirkju. Einar Gíslason prédikar. Orgelleikari: Árni Arinbjarn- arson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 „Að berja bumbur og óttast ei'\ Þáttur um gagn- rýnandann og háöfuglinn Heinrich Heine. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason og PrösturÁsmundsson. (Áður flutt í maí 1985.) 14.30 Miðdegistónleikar. a. Forleikur að óperunni „Fást" eftir Ludwig Spohr. CBC-hátíðarhljómsveitin leikur; Victor Feldbritt stjórnar. b. Hörpukonsert nr. 4 í Es- dúr eftir Franz Petrini. Annie Challan og Antiqua Musica-kammersveitin leika. c. „Sinfonia Veneziana" eftir Antonio Salieri. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Zoltan Peskó stjórnar. 15.10 Sunnudagskaffi Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jóns- sonar. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Skáld vikunnar. Kristján Árnason. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndis Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Jólafrí í New York" eftir Stefán Júlí- usson. Höfundur les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin Dagskrá frá norska útvarp- inu. „Sex norsk þjóðlög. Dómkórinn í Björgvin syng- ur; Magnar Magnersnes stjórnar. b. „Rómeó og Júlía", hljóm- sveitarfantasía op. 18 eftir Johan Svendsen. Fílharm- oníusveitin í Osló leikur; Karsten Andersen stjórnar. c. „Underet", kórverk eftir Johan Kvandal. Dómkórinn í Björgvin syngur; Magner- nes stjórnar. d. „Barbaresk" eftir Olav Anton Thommessen. Filharmoníusveitin í Osló leikur; Mariss Jansons stjórnar. Umsjón: Sigurður Einars- son. 23.20 ( hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum Þáttur með léttri tónlist í umsjá Sverris Páls Erlends- sonar. (Frá Akureyri.) 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 22. desember 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Hjalti Hugason flytur (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. — Páll Benediktsson, Jón Baldvin Halldórsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Ak- ureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanakið. „Brúðan hans Borgþórs", saga fyrir börn á öllum aldri. Jónas Jónasson les sögu sina (16). Jólastúlkan, sem flettir al- manakinu, er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Gunnar Sigurðsson hjá eftir- litsdeild Rannsóknastofnun- ar landbúnaðarins um fóðureftirlit og fleira. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — Félög og samtök i Reykjavik 19. aldar. Umsjón: Hrefna Róbertsdóttir. Lesari: Magnús Hauksson. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Inga", smásaga eftir H.C. Branner. Ingólfur Pálmason þýddi. Sólveig Pálsdóttir les. 14.40 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akúreyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 21. desember 15.00 Tónleikar til styrktar flóttamönnum (Classic Aid) Heimskunnir listamenn flytja sígilda tónlist. Meðal þeirra eru: Kiri Te Kanawa, Jessica Norman, Itzak Perl- man, Barry Tuckwell, Frank-Peter Zimmermann, Vladimir Ashkenazy, Lynn Harrell, Yasuko Hayashi, Yehudi Menuhin, Susan Dunn, Narciso Yepes, Gi- don Kremer, Jean-Pierre Rampal, Anne-Sophie Mutt- er, Simon Estes, Isaac Stern og Luciano Pavarotti. Sinfóníuhljómsveit Mónakó leikur, Lorin Maazel stjórnar ásamt Esa-Pekka Salonen. Auk þess leika hljómsveitir I Lundúnum, New York og Chicago. Peter Ustinov kynnir ásamt Gina Lollo- brigida, Catherine Deneuve og fleirum. (Eurovision — Svissneska sjónvarpið) 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Sfundin okkar Barnatími sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. Stjórn upp- töku Sigurður Snæberg Jónsson. 18.30 Álagakastalinn (The Enchanted Castle) — 2. þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum geröur eftir sam- nefndri barnabók eftir Edith Nesbit. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 18.65 Auglýsingarogdagskrá 19.00 Á framabraut (Fame). 3. þáttur. Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kennara í listaskóla í New York. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 19.60 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.40 Jóladagskrá sjónvarps- ins Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. 21.15 Aldamótabærinn Reykjavík Þáttur með gömlum Ijós- myndum sem sýna götulíf í bænum nálægt síðustu aldamótum. Nútímamyndir af sama vettvangi sýna hvernig bærinn hefur breyst. Gamall kúskur, Einar Ólafsson í Lækjarhvammi, ekur um miðbæinn í hest- vagni og segir frá gamla tímanum. Handrit: Þórunn Valdimars- dóttir. Lesari: Guðmundur Ingi Kristjánsson. Dagskrárgerð: Óli Örn Andreassen. 21.55 Wallenberg — Hetju- saga Þriðji þáttur. Bandarískur myndaflokkur í fjórum þáttum sem styðst við sannsögulega atburöi á stríðsárunum. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 22.50 Kvikmyndakrónika Umsjónarmaður Viðar Víkingsson. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 22. desember 18.00 Úr myndabókinni. Endursýndur 33. þáttur frá 17. desember. 18.50 Skjáauglýsingar og dag- skrá. 18.55 iþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennirnir. (The Flintstones.JTólfti þátt- ur. Teiknimyndaflokkur með gömlum og góðum kunn- ingjum frá fyrstu árum sjónvarpsins. Þýðandi Ólaf- ur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.40 Keppikefliö. (The Challenge.) — Þriðji þáttur. Nýr bresk-ástralskur myndaflokkur i sex þáttum um undirbúning og keppni um Ameríkubikarinn fyrir siglingar árið 1983. Aðal- hlutverk: John Wood, John Dietrich, John Clayton, Nicholas Hammond og Tim Pigott-Smith. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.35, Allt lið á sviö. (Footlight Frenzy.) Banda- rískur ærslaleikur sem léttir geðið i svartasta skamm- deginu. Leikstjóri: Maurice Abra- ham. Aðalhlutverk: Anna Mathias, Ron Vernan, Diz White, Ronald House, Alan Sherman og Roger Bump- ass. Áhugaleikflokkur, sem að mestu er skipaöur kenn- urum, setur á svið gaman- leik til að rétta við fjárhag skólans. Á frumsýningunni gengur allt á afturfótunum hjá þessum lítt reyndu lista- mönnum en áhorfendur skemmta sér hins vegar konunglega. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 23.30 Fréttir i dagskrárlok. ffSTÖDTVÖ SUNNUDAGUR 21. desember 14.00 íþróttir. Umsjónarmað- ur er Heimir Karlsson. 17.00 Matreiðslumeistarinn. Meistarakokkurinn Ari Garð- ar Georgsson kennir þjóð- inni matgerðarlist af sinni alkunnu snilld. 18.00 Ættarveldið (Dynasty). Bandarískur framhaldsþátt- ur. 19.00 Listaskóli i eldlínunni (Burning the Phoenix). Skúlptúr og gosbrunnar. Nemendur fá styrki til að búa til ýmsa hluti sem koma síöan til með að standa á almennum vettvangi. Fylgst er með ýmsum nemendum sem eru að vinna í slíkum verkefnum. 19.30 Fréttir. 19.55 Allt er þá þrennt er. Bandarískur gamanþáttur. 20.20 Cagney og Lacey. Þátt- ur um tvær lögreglukonur sem starfa í New York. 21.05 Á þvi Herrans ári (Anno Domini). 5. hluti. Banda- rískur framhaldsmynda- flokkur með Anthony Andrews, Ava Gardner, James Mason, Jennifer O'Neil, Richard Roundtree o.fl. í aðalhlutverkum. Þátt- urinn fjallar um atburöi í Gyðingalandi eftir kross- festingu Krists. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 22. desember 17.00 Myndrokk. 18.00 Snæfinnur Snjókarl (Frosty's Winter Wonder- land) Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 19.55 Sviösljós. Þáttur um menningarlífið í umsjón Jóns Óttars Ragnarssonar. I þessum þætti verður rætt um menningarlífið um jólin og m.a. rætt við Þjóðleik- hússtjóra, Megas og fleiri. 20.35 Matreiðslumeistarinn. Meistarakokkurinn Ari Garð- ar Georgsson kennir þjóð- inni matgeröarlist. 20.55 Á sama tíma að ári. (Same Time Next Year). Bandarísk kvikmynd með Allan Alda og Ellen Burstyn í aðalhlutverkum. Árið 1951 hittast húsmóðir frá Oakland og endurskoö- andi frá New Jersey af tilvilj- un á gistihúsi i Kaliforníu. Þrátt fyrir að bæði séu vel gift hefja þau ástarsamband og hittast árlega í gistihús- inu. í myndinni er fylgst með breytingum sem verða á lífi þeirra. Leikstjóri er Robert Mulligan. 22.50 MacArthur. Bandarísk kvikmynd með Gregory Peck í aöalhlut- verki. Mynd þessi fjallar um hinn stormasama feril Douglas MacArthur hershöfðingja. Þrátt fyrir að hann legöi alla óvini sfna af vígvelli, beið hann lægri hlut gegn fjand- mönnum sínum innan Bandaríkjanna. Leikstjóri er Joseph Sargent. 00.50 Dagskrárlok. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endur: Kristín Helgadóttir 17.00 Fréttir. 17.03 Okku Kamu stjórnar. Anna Ingólfsdóttir kynnir finnska hljómsveitarstjór- ann Okku Kamu. 17.40 Torgið — samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Akureyri.) 19.40 Um daginn og veginn. Edda Björnsdóttir, Mið- húsum í Egilsstaðahreppi, talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Mál mála. Sigurður Jónsson og Siguröur Kon- ráðsson fjalla um íslenskt mál frá ýmsum hliðum. 21.00 Gömlu danslögin 21.25 Bókaþing. Gunnar Stef- ánsson stjórnar kynningar- þætti um nýjar bækur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í reynd — um málefni fatlaðra. Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurð- ardóttir. 23.00 Djasstónleikar á Nart- hátíöinni 1986. Fyrri hluti. Niels Henning 0rsted Ped- ersen, Kenneth Knudsen og Palle Mikkelborg leika. Kynnir: Vernharður Linnet. (Síðari hlutanum verður út- varpað viku síðar á sama tíma). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 21. desember 9.00 Morgunþáttur með tónlist og rabbi við hlustendur á landsbyggð- inni um jólaundirbúning og fleira. Stjórnandi: Þorgeir Ástvaldsson. 13.00 Krydd í tilveruna Sunnudagsþáttur með af- mæliskveöjum og léttri tónlist í umsjá Asgerðar Flosadóttur. 15.00 Fjörkippir. Stjórnandi: Erna Arnardóttir. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Létt jólalög 19.00 Fréttir Kvöldvaktin. Jólalög úr ýms- um áttum. Umsjón: Hákon Sigurjónsson og Inger Anna Aikman. 24.00 Dagskrárlok SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 10.00—12.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnudagsblanda MÁNUDAGUR 22. desember 9.00 Morgunþáttur í umsjá /7m989 MWn.'WFJN V SUNNUDAGUR 21. desember 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00—11.00 Jón Axel á sunnudagsmorgni. Alltaf Ijúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.00—11.30 í fréttum var þetta ekki helst. Endurtekiö frá laugardegi. 11.30—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—15.00 Helgarstuö með Hemma Gunn. Hemmi bregöur á leik með góðum gestum. Létt músík, grín og gaman eins og Hemma ein- um er lagið. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrimur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrimur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getiö hefur sér orð fyrir árangur á ýmsu sviðum. Fréttir kl. 16.00. Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Barnadagbók i umsjá Guöríðar Haralds- dóttur að loknum fréttum kl. 10.00, breiðskífa vikunn- ar, sakamálaþáttur og pistill frá Jóni Ólafssyni í Amster- dam. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist i umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetiö. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 15.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarisk kúreka- og sveita- lög. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum átt- um. 18.00 Jólalög. Ásgerður Flosa- dóttir kynnir. Fréttir eru sagðar kl. 19.00. 20.00 Kvöldvakt með islensk- um og erlendum jólalögum, viðtölum við (slendinga sem halda jól erlendis og fróð- leiksmolum um jólasiði i öðrum löndum. Umsjón: Ragnheiður Daviðsdóttir og Vignir Sveinsson. 24.00 Dagskrárlok Fréttir sagöar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15. 00,16.00, 17.00 og 19.00. SVÆÐISÚTVARP SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni 17.00-19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Valdís Gunnars- dóttir á sunnudagskvöldi. Valdís leikur þægilega helg- artónlist og tekur við kveðj- um til afmælisbarna dagsins. (Siminn hjá Valdísi er 611111.) 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30—01.00 Jónína Leós- dóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður. ALFA Krlstileg ntvarpsstM. FM 102,9 SUNNUDAGUR 21. desember 13.00—16.00 Óli og Maggi leika létt lög af plötum. 21.00—24.00 Á rólegu nótun- um. Þáttur í umsjón Eiríks Sigurbjörnssonar og Sverris Sverrissonar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.