Morgunblaðið - 21.12.1986, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 21.12.1986, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1986 37 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Mig langar til að spytja þig um stjömukort mitt, eða um brot af því, þar sem ég veit að þú getur ekki sagt mér allt eða svarað öllu. En hvað um það, ég er fædd í henni stóru Reykjavík þann 2. september 1940, kl. 20. Nú langar mig til að vita eins og hina hvaða vinna myndi henta mér best og hvaða hæfileikum ég er búin. Með fyrirfram þakk- læti. Jómfrúin." GRETTIR Svar: Þú hefur Sól, Mars og Merk- úr saman í Meyju, einnig Tungl og Neptúnus saman í Meyju, Venus er í Krabba, Steingeit Rísandi og Bog- maður á Miðhimni. Hjálparstörf Það fyrsta sem slær mig þeg- ar ég lít á kortið er rík hjálpsemi, fómarlund, sam- viskusemi og sterk ábyrgðar- kennd. Eg held að þú sért persóna sem finnur sterkt til með öðrum og ert sífellt að greiða götu annarra. Þú ert því fædd hjúkrunarkona eða bjargvættur, hvort sem þú starfar í bókstaflegri merk- ingu við slíkt eða ekki. Þú ert einnig móðurleg í sam- skiptum við aðra og gætir því unnið störf sem hafa með það að fæða aðra eða á ann- an hátt að hlú að frumþörfum manna. Kraftmikil Sól, Mars og Merkúr í sam- stöðu í Meyju tákna að þú ert dugleg og drífandi. Þú átt auðvelt með að beita þér í vinnu og framkvæma það sem þú vilt gera. Þú ert skipulögð og pottþétt í öllum framkvæmdum. Hugsun þín er síðan einnig kraftmikil. DRÁTTHAGI BLÝANTURINN Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það gaf nákvæmlega meðal- skor að segja og vinna ijóra spaða á hendur NS í eftirfarandi spili úr Reykjavíkurmótinu í tvímenningi. Það kom nokkuð á óvart þar sem fimm lauf eru óhnekkjandi í AV: Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 64 y G632 ♦ D86532 ♦ 10 Vestur ♦ 85 VD74 ♦ ÁKG104 ♦ K65 Austur ♦ Á ♦ 1095 ♦ 97 ♦ ÁG97432 Suður ♦ KDG109732 ♦ ÁK8 ♦ - ♦ D8 Reyndar er hægt að hnekkja fjórum spöðum með trompi út. En það þarf mikla sérvisku til að spila þannig út með svo góð- an tígul. Enda Iyftu víst allt'?' tígulás og eftir það gat sagn- hafi sótt 10. slaginn á lauf- stungu í blindum. Hjartalegan gerir það að verkum að fimm lauf vinnast í AV. Nema kannski með hjarta- áttunni út! En þurfí sérvisku til að trompa út gegn fjórum spöð- um, þarf ófreskigáfu til að spila undan ÁK í hjarta gegn 11 slaga samningi. En hvers vegna gaf það að- eins miðlung að spila fjóra spaða? Náði enginn fímm lauf um? Jú, en sumir fengu §óra spaða doblaða. Á þeim borðum hefur austur opnað á þremur laufum, suður stokkið í fjóra spaða og vestur doblað. EirÖarlaus Meyjarstaðan táknar einnig að þú ert eirðarlaus og þarft sífellt að hafa eitthvað fyrir stafni. Þér getur því hætt til að verða taugaveikluð og spennt ef þú gætir ekki að þér. Draumlynd Tungl í samstöðu við Neptún- us táknar eins og áður var getið að þú ert hjálpsöm og fómlunduð og átt auðvelt með að setja þig í spor ann- arra og skilja aðstæður mismunandi fólks. Það tákn- ar einnig að þú hefur í fari þínu hlið sem er draumlynd og laðast að því dularfulla, andlega og óáþreifanlega. Þú ert því bæði jarðbundin og opin fyrir því andlega, ert hagsýn en átt til að vera dreymin og utan við þig. HiÖ varasama Þú þarft einkum að varast tvennt. í fyrsta lagi að fóma þér um of og láta aðra mis- nota góðsemi þína og hjálp- semi. Þú þarft síðan að varast að vera of sjálfs- gagnrýnin, að gagnrýna sjálfa þig vegna smáatriða og gera of lítið úr eigin verð- leikum. Leitandi Steingeit Rísandi táknar að þú vilt vera yfirveguð, form- fost og ábyrg í framkomu. Það vekur tiltrú annarra sem treysta þér. Bogmaður á Mið- himni táknar að þú vilt hafa visst ftjálsræði úti f þjóð- félaginu. Starf þitt þarf t.a.m. að gefa þér visst svig- rúm til að hreyfa þig og þarf að víkka sjóndeildarhring þinn. Miðhiminn er það sem við stefnum á og viljum þroska í fari okkar. í Bog- manni táknar það að þú vilt auka víðsýni þína og þekk- ingu og ert því leitandi. SMÁFÓLK / X /2-26 WHERE ALLTHE CAT5 GET ÉATEN 8Y ALLIGAT0R5 ONTHE FIR5TPA6E! Já, fröken, hann vill skila þessari bók sem hann fékk í jólagjöf. Honum líkar hún ekki af því að söguhetjan er kött- ur___ Hann hatar ketti. (Ojj!) Hann vill fá bók þar sem krókódílar éta alla kett- ina á fyrstu blaðsíðunni! Umsjón Margeir Pétursson I ungversku deildakeppninni í fyrra kom þessi staða upp i viður- eign alþjóðlegu meistaranna Zsuzsu Polgar, sem hafði hvítt og átti leik, og Hardicsay. 20. He7!! (Svartur á nú alls engs- - vöm við hótununum 21. Hb7 og 21. Re4) Bd7 21. Dxb8! - Dxb8, 22. Re4 og svartur gafst upp. Hin 17 ára gamla Polgar tók ekki þátt í ólympíumótinu í Dubai. Hún og faðir hennar halda fast við þá ákvörðun sína að hún tefli ekki í kvennaflokki og hana skortir enn nokkuð upp á að komast í karla- sveit Ungveija. • “
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.