Morgunblaðið - 21.12.1986, Síða 38

Morgunblaðið - 21.12.1986, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1986 I Jól alla daga hefur sannarlega fengið þær viðtökur sem hún á skilið. Nú hefur þessi stórgóða jólaplata selst í tíu þúsund eintökum og allt stefnir í að hún verði vinsælasta plata órsins. Nældu þér í eintak og hafðu Jól alla daga með fjölskyldu þinni. Steinar minna auk þess á tvær íslenskar úrvalsplötur, hina frábæru hljómplötu Mezzoforte, No Limits, og grín- plötu ársins, Sama og þegið. Láttu tónlistina hljóma á jól- unum. EIRÍKUR HAUKSSON syngur af stakri snilld vinsæla titillagið „Jól alla daga" og hið ágæta lag „Jólaþankar”. JÓHANNA LINNET Ijær fallegu lagi „Gesturinn" reisn og virðuleikablæ með túlkun sinni. HELGA MOLLER syngur hið hressa lag „Heima um jólin" eins og henni einni er lagið. wsSíöss bráösmelU™ kæt,r ERNA GUNNARSDÓTTIR fer sérlega vel með skemmtilegt lag, „Enn jólin". LADDI syngur tvö hressileg lög „Snjókorn falla" og „Rokkað út jólin" í sannkölluðum rokkanda. no u^s ^atafyóraWasem SIGRÚN HJÁLMTÝSDÓTTIR lyftir laginu „Stjarna" upp í hæstu hæðir með söng sínum. EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON syngur „Gleðileg jól (allir saman)" af krafti auk þess sem hann fer á kostum í Ijúfu lagi, „Vetrarsöngur" Sértega vooo tóoVtst at u ewwndW'0®?óaar lagasrn bær spi'arn^ íabesta 'Z***** Æ MEÐ LOGUM SKAL LAND BYGGJA Austurstræti 22, Rauðarárstíg 16, Glæsibæ, Strandgötu 37 Hafnarf. Póstkröfusími 91-11620 ' 4\ '*~l í 1 If 1 1 m. ifl } ■\ ii 1 1 Jólalladaga nú á tíuþúsundheimilum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.