Morgunblaðið - 21.12.1986, Side 59

Morgunblaðið - 21.12.1986, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1986 59 T H F. W H 0 L F S T O R Y Kate Bush -The Whole Story 011 sagan er ekki sögð! Plötudómur Ámi Matthíasson Kate Bush kom fram á sjónarsviðið á Englandi sem nær fullmótaður hljómlistarmaður og lagasmiður, þá nítján ára ií gömul, en hún hafði byrj- að að semja lög og texta þegar hún var aðeins ell- efu ára. Fyrsta lag hennar sem út kom á plötu, Wuthering Heights, fór beint í fyrsta sæti breska vinsældalist- ans 1978 og varð met- sölulag þess árs. Eftir það varð ekki litið til baka. Ekki hefur þó allt sem frá henni hefur komið selst eins vel, en hún hef- ur haldið upptekinni iðju við að senda frá sér eftir- minnilegar plötur og alltaf verður hún betri. Nýjasta plata hennar er einskonar yfirlit yfir það sem komið er, samansafn af vinsæl- ustu smáskífum hennar, gerðar að lá við þung- lyndi og sjálfsvígum ef menn kynntust henni of vel. Nú hefur Killing Joke sent frá sér nýja plötu, BrighterThan a Thousand Suns, og breytt all ræki- lega til í tónlistinni. Þeir eru á allan hátt orðnir létt- ari og aðgengilegri án þess þó að tapa sínum sérkennum: þungum dá- með eini nýju lagi sem uppbót. Hún gerir það líka að syngja upp aftur vin- sælasta lag sitt, Wuther- ing Heights, svona rétt eins og til að árétta að hún sé í stöðugri framför. Lögin á plötunni eru hvert öðru betra, og það sem mesta hrifningu vek- ur hjá manni er hve hún hefur megnað að halda sínum persónulega stíl sem er engum líkur, og hvernig hún hefur þróað tónlist sína, þannig að hún verður alltaf betri og betri. Nýjasta lagið, Experiment IV, er enginn eftirbátur gömlu góðu laganna, það á vel heima í þeirra hópi. Kate Bush sýndi það eftirminnilega á plötunni Hounds of Love, sem var næst á undan þessari, að hún er ófeimin við að þreifa fyrir sér. Því má búast við að næsta plata verði eftirminnileg. leiðslutakti og innhverfum einrænum söng. Textarnir hafa einnig breyst, þeir eru orðnir hálf trúarlegir, án þess þó að hægt sé að benda á ákveðin trúar- brögð þessu til fulltingis. Killing Joke eru því á leið til almennings að ein- hverju leyti, en ekki má þó reiða sig á neitt. Þeim er einkar lagið að koma mönnum á óvart. Vinsælm listÝTn Rás 2 1. ( 5) Þórður Sverrir Stormsker 2. ( 2) Through The Barricades Spandau Ballet 3. ( 1) Serbinn Bubbi 4. ( 4) Jólalladaga Eirikur Hauksson 5. ( 9) Augunmín Bubbi 6. ( 3) The Final Countdown Europe 7. (12) Last Christmas Wham 8. (29) LóaLóa Megas 9. (17) Er nauösyniegt aö skjóta þá? Bubbi 10. ( 6) Don’tGiveUp Peter Gabriel/Kate Bush 11. (14) OpenYourHeart Madonna 12. (28) Look Me In The Eye Strax 13. (20) Do They Know It’s Christmas? Band-Aid 14. (10) You Keep Me Hanging On KimWilde 15. ( 7) ForAmerica Red Box 16. ( 8) War Bruce Springsteen 17. (22) Ghostdancing SimpleMinds 18. (13) AlwaysTheSun Stranglers 19. (—) HoldOn Herbert Guömundsson 20. (19) Walk Like An Egyptian Bangtes Bandaríkin 1. ( 5) Walk Like an Egyptian Bangles 2. ( 1) TheWayitis BruceHornsby 3. ( 4) EverybodyHaveFunTonight WangChung 4. ( 2 YouGiveLoveABadName BonJovi 5. ( 8) Notorious Duran Duran 6. ( 3) TheNextTimel FallPeterCetera/AmyGrant 7. (12) ShakeYouDown GregoryAbbott 8. ( 6) Hip to be Square Huey Lewis and the News 9. ( 9) ToBeALover Billyldol 10. (11) StandByMe BenE. King Bretland 1. ( 3) Caravan Of Love 2. (24) ReetPetite 3. ( 1) Sometimes 4. ( 5) TheRain 5. ( 8) Shake You Down 6. ( 2) Final Countdown 7. (14) Open Your Heart 8. (17) Cry Wolf-A-Ha 9. (10) Livin' On A Prayer In Parentheses Jackie Wilson Erasure Oran „Juice" Jones Gregory Abbott Europe Madonna (Warner Bros Bon Jovi 10. ( 4) AndYouTakeMyBreathAway Berlin Nálarstungueyrnalokkurinn Kominn aftur • Hjálp í baráttunni við aukakílóin og reykingarnar. • Hefur einnig reynst vel við margvisleg- um verkjum. • Hannað og prófað af lækni. NeÖra bak, mjaðmir Magi Lungu, reykingar ® Mjobak Lifur, mig r« gitít Þtreita yk- mjaomir Mjobak hals, migrene, höíuOve rku ____herOar, &,------háls. migrene, höfuO- verkur Deyfandi, annvcrkur Tannverkur og bólgur • Algerlega hættulaust og auðvelt í notkun. Bara þrýsta með fingurgómnum. • Leiðbeiningar á íslensku fylgja. • Má setja í og taka úr að vild. Leitið upplýsinga isima 622323. Sendum ipóstkröfu. Heilsumarkaðurinn Hafnarstræti 11. Einkaumboð á íslandi: HeilsumarkaÖurinn Hafnarstræti 11. EINAR MÁR GUÐMUNDSS0N áritar bók sína EFTIRMÁU REGNDR0PANNA í verslun okkar í Nýja Bæ ídagmilli kl. 16ogl8. Sendum áritaóar bækurí póstkröfu. EYMUNDSSON Nýja Bæ, Eiðistorgi 11 Sími: 611700 MEÐ EiNU SÍMTAU er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskrift- «a—TnMr:im7nrirT7.y» viðkomandi greiðslukortareikn- íng mána&arlega SÍMINN ER 691140 691141 JWóröuttblaíiiíi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.