Morgunblaðið - 30.12.1986, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 30.12.1986, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986 Tvær íslenskar bækur í enskum þýðingum NÝTT bókaforiag í Winnipeg — Gunnars and Campbell — gaf í desember út tvær íslenskar bæk- ur í enskum þýðingum. Eru það fyrstu bækur forlagsins. Bækur þessar eru Undir kalstjörnu eftir Sigurð A. Magnússon og Brauðið og ástin eftir Gísla J. Ástþórsson. Bók Gísla er þýdd af Lawrence F. Beste og hlaut í ensku þýðing- unni titilinn Ink and Oilskin. Bók Sigurðar er þýdd af May og Hallberg Hallmundson og nefnist Under a Dead Star. Eiríkur Árni Sigtryggsson annaðist kápu- teikningar. Næsta verkefni útgáfufyrirtæk- isins er þýðingar á ljóðum finnska skáldsins Pentti Saaritsa og er sú bók væntanleg í janúar nk. Annar eigandi útgáfunnar, Kristjana Gunnars rithöfundur, sagði það vera markmið fyrirtækis- ins að gefa út skandinavískar bókmenntir í enskum þýðingum í Kanada og legði hún sérstaka áherslu á að kynna íslenskar nútímabókmenntir. Því hefðu bæk- ur þeirra Sigurðar og Gísla orðið fyrir valinu. Sigurður A. Magnússon Gísli J. Ástþórsson HINNA Sum happdrætti eru öðruvísi en önnur. Þannig er Happdrætti SÍBS - happ- drætti bæði fyrir heppna og óheppna. H appdrætti SÍBS er rekið sérstaklega fyrir þá sem eru svo óheppnir að 'm ' “slasast eða veikjast og 7“ ‘ þurfa endurhæfingu P'-y*' "^feða aðstoð til þess að Tjfi&Z a takast á við daglegu störfin. Þúsundirog aftur þúsundir íslendinga hafa notið þeirrar þjónustu. En jafnframt er Happdrætti SÍBS SDennandi leikur þar sem 19 þúsund og þrír heppnir íslendingar deila með sér hundrað og tólf milljónum þetta árið. Það verður margur heppinn þar enda hafa tugir og aftur tugir þúsunda hlotið vinning í SÍBS. En hver er heppinn og hver óheppinn? Það sér enginn fyrir - þess vegna spilum við með í SÍBS. Við drögum 13. janúar. aÐvinna .ouJh 6r ; C^f mdn .01 JÍlvjiþlyoH
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.