Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987 janúar, annar sd. eftir þrett- ánda, 18. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 8.22 og síðdegisflóð kl. 20.42. Sólarupprás í Rvík kl. 10.48 og sóiarlag kl. 16.28. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 3.58. (Almanak Háskólans.) Vér skuium hiýða á niður- lagsorðið í því öllu: Óttastu Guð og haltu hans boðorð, því að það á hver maður að gjöra. (Préd. 12,13.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ 6 7 8 9 ■ * 11 ■ 13 14 ■ ■ „ ,6 ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1. björtum, 5. ein- kennisstafir, 6. eindin, 9. svefn, 10. frumefni, 11. fœði, 12. eld- stæði, 13. sver, 15. þrir eins, 17. draslið. LÓÐRÉTT: — 1. ódrengilegur, 2. ókyrr, 3. yrki, 4. seðillinn, 7. munnur, 8. greinir, 12. erfið við- fangs, 14. kann að lesa, 16. upphrópun. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. fals, 5. Jens, 6. ijól, 7. mi, 8. afana, 11. læ, 12. ýsa, 14. alir, 16. galaði. LÓÐRÉTT: — I. ferðalag, 2. Ijóta, 3. sel, 4. asni, 7. mas, 9. fæla, 10. nýra, 13. aki, 16. il. ÁRNAÐ HEILLA HA ára afmæli. Á morg- I \/ un, mánudaginn 19. janúar, er sjötug Björg Sig- uijónsdóttir, fyrrverandi póstfulltrúi, frá Vestmanna- eyjum. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu í Dúfnahólum 4 hér í Reykjavík. FRÉTTIR RÆÐISMENN. í tilk. í nýju Lögbirtingablaði frá utanrík- isáðuneytinu segir að það MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM ÁSMUNDUR Sveinsson myndhöggvari er í Kaup- mannahöfn um þessar- mundir. Hefur hann tekið þar á leigu húsnæði fyrir vinnustofu sína. Frá Kaup- mannahöfn ætlar hann suður til Parísar á mikla listaverkasýningu sem þar verður nú í ár. ★ KHÖFN: Um þessar mund- ir, eða 18. janúar, er hálí't ár síðan borgarastyrjöldin á Spáni hófst. Að því er segir í fréttastofufregn frá breskri fréttastofu munu um 250.000 manns hafa látið lífíð í styijöldinni og er tala hinna föllnu miklu hærri að baki víglínunnar en á vígvöllunum. Hermenn frá 12 þjóðum beijast á hinum spænsku orrustu- völlum og er talið að 1.200 Frakkar hafi fallið og álíka margir ítalir, Þjóðverjar og Rússar. Mannskæðastar hafa verið orrusturnar við Madrid. Nú ráða herir Francos 32 héruðum lands- ins en hersveitir undir stjórn Largo Caballeros foringja kommúnista ráða í 18 héruðum landsins. hafi veitt Geir Borg viður- kenningu sem kjörræðismað- ur Thailands með aðalræðis- stigi. Þá hefur ráðuneytið veitt Ingimundi Sigfússyni viðurkenningu sem kjörræðis- maður Spánar með aðalræðis- stigi og Ragnari Borg viðurkenningu sem kjörræðis- maður Ítalíu með aðalræðis- stigi. KVENFÉLÖGIN í Breið- holtshverfi, þau eru þrjú, efna annað kvöld, mánudag, til árlegs sameiginlegs skemmti- fundar i Gerðubergi, með vandaðri skemmtidagskrá. Hefst hann kl. 20.30. Stjómir félaganna leggja á það áherslu að þessi sameiginlegi skemmtifundur sé opinn öll- um konum í þessu fjölmenna íbúðarhverfí. SÁFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls heldur fund í safnaðarheimilinu við Vestur- brún nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum verður kynnt meðferð slökkvitækja í heimahúsum. KVENNADEILD Barð- strendingafél. heldur aðal- fund sinn á Hallveigarstöðum við Túngöu nk. þriðjudags- kvöld, 20. þ.m., kl. 20.30. KVENFÉL. Kjósarhrepps efnir til þorrablóts og býður til þess brottfluttum Kjósverj- um í Félagsgarði nk. laugar- dag 24. janúar. Nánari uppl. eru veittar í síma 667028. BOLVÍKINGAFÉL. í Reykjavík og nágrenni held- ur aðalfund sinn í dag, sunnudag, kl. 15 í Veitinga- höllinni í Húsi verslunarinnar. KÁRSNESSÓKN. Spilakvöld safnaðarfélagsins verður annað kvöld í safnaðarheimil- inu Borgum, Kastalagerði 7, og verður byijað að spila kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI__________ í GÆR var Reykjafoss væntanlegur til Reykjavíkur- hafnar að utan. Fyrstu togaramir sem héldu til veiða þegar verkfalli hafði verið aflétt vom Granda-togararnir Ásgeir og Ásþór og aðfara- nótt laugardagsins fór togar- inn Snorri Sturluson á miðin. í dag, sunnudag, er Skaftafell væntanlegt frá útlöndum. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Geð- verndarfélags íslands. — Minningarsjóðs Kjartans B. Kjartanssonar læknis fást í Kópavogs Apóteki, Reykjavíkur Apóteki og í skrifstofu Geðverndarfélags- ins, Hátúni 10, sími 25508. Er þar gíróþjónusta. OrrfuMD Je minn. — Ætlið þið að glutra öllu góðærinu í vaskinn, ormarnir ykkar?! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. janúar til 22. janúar, aö báöum dögum meötöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seitjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavikur viö Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. ViÖtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélag8ins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Gardabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjólparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaróðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgju8endingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Snngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlœkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fœðlngarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími dagloga kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavlk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu við Hverfisgotu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma é laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn Islands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- oyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrfpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsatn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00-15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústadaaafn - Bústaöakirkju, simi 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. BækistöA bókabfla: simi 36270. Viðkomustaöir viösveg- ar um borgina. Bókasafniö Geröubergi. OpiÖ mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns SigurÖssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: OpiÖ í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvoit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðor er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.